Lanztíðindi - 15.05.1851, Page 8

Lanztíðindi - 15.05.1851, Page 8
204 skúgarniönnunmn 05 iiann ætti mjer þar nieð lif »itt að launa. J)að væri og ályktað, að jeg skyldi eignRst lielining alls þess niikla auðs, sem funilist liefðiíjarð- liúsinu »g [lúnginn ineð þvi, sein í I101111111 væri, og væri það ógrynni Ijár allt saman. jþað var þvt mitt fyrsla starf, þegar jeg var lieill orðinn sára minna, að jeg bað kau|imanninn að gjefa injer Aðalgunni, og það gjörði hann. Var lirúðkau|i okkar lialdið stiittu eptir, og aflienti kau|iuiaðiirinn mjer þá auð þann all- an, sem jeg álli að lá, og margir tignir menn votluðu injer þakklæti fyrir landbreinsunina, sem jeg liefði gjört. Sá tími, sem jeg var kvæntur í Statsborg var nú hádegi gæl'u minnar. Jeg nant nú liins æðsta unaðar, sem jarðneskir niunir eru færir um að veita manni. Jeg var| ánægður með lilið og bugsaði ekki um annað en að njúta gæða þess. Jeg hafði stúrt bú og rjeði ylir hundrað bjúum, eins og Guðmundiir riki, sem í fyrndinni var á Möðruvöllum. Allir voru nijer gúðir; suinir virtu mig sökuin örlætis inins og mannkosta; suiuir úttuðust mig vegna anðs mins og tröllineniiskii er drá|i skúgarniannanna þútti sýna, og vegna veldis mins i þjúðfjelaginu ; suiiiir höluðu mig vegna liarð- stjúrnar minnar á þeim, sem jeg átti ylir að ráða, og jafnvel af því einu, að gæfan hafði gefið nijer viðara svið en sjálfum þeim. Jeg vissi af þessu öllu samau, en jeg fann ekki til þess fyrir sælunni, semjeg þúttist vera í, En þessir sæludagar urðu ekki margir. Aðalgunnur kona niín sýktist og dú, áður en við vor- um búin að fylla okkar 3, hjúnabandsár, og áður en okkur varð barna auðið. ðleð henni hvarf öll gleði mín og unaður í gröfina. Jeg syrgði hana og var ó- huggandi, býtti eigum mínum mcðal þurfamanna, en túk púng þann, er jeg hafði tekið af skógarmanninum og hafði hann með mjer, og klæði mín hin fornu og staf eg fúr burtu úr Strasborg. Vildu margir að jeg væri kyr, en jeg ljet eins og jeg heyrði ekki bænir þeirra. Jeg fúr nú til þýðverjalands aptur og var á sífeldu ierðalagi, cn undi mjer hvergi og fann engan verulegan unað nje sælu í neinu. þannig liðu nokkur missiri; þá varð jpg áskynja um syndasölu páfans, en með því jeg var orðinn frábitinn allri katólskri trú, klerkum og páf- um, þá vildi jeg ekki eyða fje mínu til þessa. þáheyrði jeg og bráðum getið um Lúter og kenníngu bans og sueð því jeg heyrði kafla úr henni, fór jeg þegar að kynna nijer hana. (Endirinn í viðaukablaði). A 11 §• 1 ý s í 11 jj a r. Af 2. ári Lanztiðindanna er nú búið að prenta 13 arkir og er það einni örk ineiren heitið var. þiessum árgangi er því hjer með lokið, og hcfur verið kostað kapps um að koma honinn af fyrir þjúðfiindinn, þareð • víst þúkti, hvenær prentun Lanz.t. yrði lialdið áfram úr því fundurinn væri tekinn til starfa. L’m leið og jeg nú kveð kaupendur þessa timarlts. og þakka þeim fyrir þær viðtökur, sem það liefur fengið hjá þeim, get jeg þess, að jeg liefi afsalað mjer rilstjúrn Lanz- tiðindanna e|itirleiðis Yfirlit efnisins i þessum árgángi skal síðar verða prentað og sent kaiipeiidiiiium. Itilst. Til framhalds, þess sem getið er um i auglýsingu í 40—41 bl. Lanzt. uin uppboð á Laugarnesi, gefst al- mennmgi lijer með til vitundar, að dagur til þessa uppboðs er ákveðinn 3. dag næstk. júlímánaðar. Iljá kaupmanni M. Smith i Reykjavik fást til kaups „galvano-electriskar gigtfestar11 ásamt prentuðum leið- arvísi uin brúkun þeirra á islenzku. Festar þessar eru af merkum læknum taldar ágætar til að eyða gigt. Dáiö merkisfólk. þann ö. þ m. madama J. M. Bjering kaupmaniis- kona i Reykjavik. Lika kvað vera nýsáluð frú Ilav- steen kona aintuiannsjtis nyrðra. Liöug brauö. Kálfatjörn í Gulibríngusýslu metið 45 rbd. 48 sk. Uppgjafaprestur er í brauðinu, sem fær j af föstuin tekjuni og eina kyrkjujörð til ábúðar. Veöuráttufar í Reykjavík í aprilmánuÖi. Fyrstu 5 dagana af þessum niánuði var austanátt með rigninga, einkum þann 4- og 5., en frá þvi, og til mánaðarins útgaiingu, hefur optastnær verið bæg land- nyrðings eða vestanútnyrðingskæla, með næturfrosti næstum á hverri núttu, og helur bvorki regn nje snjú fallið á jörðina, nema litið snjóföl þaun 14., er því eingin grúður komin á jörðina vegna þurka og nætnr- kulda, en að öðiH leyti hefur verið bczta veðurálta lil sjúrúðra, þvi vindur hefur optast verið mikið liægur og stundum logn og beiðviðri. , , , f hæsturþann 12. 28 þmnl. 5 I. 1 Loptþmydarmæl. ’ 4. § Meðaltal lagt til jafnaðar varð . . . 2S — • - « lliti varð mestur þann 30.........-j- 9* Reain. hiti mestur kuldi þann 23. og 24. . . . — 3° t — kuldi. Meðaltal hita og kulda að jafnaði — 2“ « — hiti. Vatn og snjúr er fjell á jörðina liefði orðið alls 8. þuinl. djúpt, ef allt Iielði samansafnast sem vatn. J. 1 horstensen. Dr. ---------SfSílM-íl—------ Ritstjúri P. Peturssou. (í'ylgir hálf örk).

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.