Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 3
107 mins. Jón sá nú liver mafturinn var og hljóðnafti vi5, og snaraðist heim til sin hið skjótasta. liöðvar var sár mjög og stirður og treysti sjer ekki til að fara þegar til hests sins. Hann settist þá niður og hatt sár sin. — En það er af Jóni að segja, að þá, er hann kom heim til bæjarins, fór hann þegar inn þáng- að, sem Ásta bvíldi, en hún var að klæða sig; því hún ætlaði niður að fossinum að vana. Jón kom með öndina i hálsinum af inæði, og segir: Nú er gæfa í för með mjer, er þú ert þegar klædd. En llýttu þjer, flýttu þjer og komdu út með injer! Ástu varð hverft mjög við, og hlýddi. |>au fóru út og er þau komu að túngarðinum segir hann að hún skuli reyna að koma þeim manni heim til sín, seni hann eigi lif sitt að launa, og sitji þarna, og benti henni. Ásta fór og gengur að hinum særða og þekkjast þau þegar. Ástu varð liilt við nijög, en Böðvar bað hana vera óhrædda. Kvaðst hann vera lúnari en hann væri sár til, og þyrfti því helzt að sofa nokkuð. Hún bar þá upp erindi sitt og kvaðst hann vera fús að fara með heuni; þó fár viti hverju fagna skal. Gánga þau svo lieiiu að bænum og leggst hann i sæng Ástu; þvi hana kaus hann sjer helzt. Böðvar sofnaði nú skjótt. Nú er að segja afJóni, að liann lætur þegar hirða hest Böðvars, og sækja hina helztu bændur nokkra, er næstir bjuggu. Jieim sýndi hann líkin og sagði þeim upp alla sögu, nensa ekki nafu Böðvars. Nefndi hann þá sein votta uin allan þenna viðburð. Síðan Ijet hann dysja inennina. J>ar næst bauð hann bænd- *m í stofu og kvaðst enn vilja bera nokkuð undir þá, og því valdi jeg ykkur 3 katólska og 3, sem tekið hafið hinn nýja sið. En það, sem jeg vil bera undir yður, er að vita hverju yður þykir rjettast og hæli- legast, jeg launi með lífgjöf mína. Enginn bændanna vildi verða fyrstur til svars og leit hvor upp á annan. jþeir voru hræddir um að hjer mundi eitthvað undir liggja. Lnks segir einn þeirra: Jietta er vandamál, og muntii færastur um úr að ráða; þvi þjer er allt kunnugast uin alla málavöxtu. Væri jeg í þínuin spor- um þá mundí jeg gefa honum það, sem hann kysisjer eða þann bezta grip úr eigti minni. Hinir gjörðu góðan róm að þessu. J)á mælti Jón: Jeg ætla þá að taka ráð yðar eins gylt og hvern B manna dóm, og fara eptir því. Vil jeg nú biðja yður að bíða hjer á meðan jeg fer út; jeg skal koma aptur þegar. Fór liann þá út og kom brátt inn aptur og segir: Innan stundar mun maðurinn koma liingað á fund vorn, og vil jeg þá biðja yður að heyra á mál hans og mitt. Skömmu siðar koin Böðvar inni stofuna og hafði bla-ju fyrir andliti sjer, því hann hafði svöðusár um þvert andlitið. Ilann nam staðar á miðju gólfi, en Jón ris upp í inóti hon. uin og segir; Mikinn drengskap liefur þú sýnt á injer ágæti úngi mnður, og skaltu nú kjósa þau laun fyrir sem þjer likar í áheyrn þessara 0 votta. Böðvar kaus þegar Ástu dóttur hans. Bóndi spratt upp og sagði svo skyldi vera, og skaltu hafa með henni altan auð minn og alla mína blessan. fietta þótli öllum vel mnilt. En engum þótti ofmælt er þeir vissu hver hinn úngi maður var. Sló Jón nú npp veizlu ágætri og voru þau föstnuð þar Böðvar og Ásta. Yfir borðuin sagði Böðvar æfi liins gamla manns í hellinum, og þá sagði Jón frá öllum ráðuin sinum og múnkanna. Skömmu siðar var haldið brúðkaup Böðvars og Ástu að Hofi. En þau reistu sjer bæ undir hellinum og lijet það i hellisdal. J>ar Ijet Böðvar gjöra kirkju og jarðaði þá liinn gamla inann með miklum sóma. Lifði Böðvar vel og lengi og þótti æ hinn bezti drengur. Frjettir. J>ann I. þ. m. kom herskipið ,,Saga“ frá Kaup- mannahöfn til Reykjavikur eplir 14 daga útivist. Scinna í þessum eða næsta mánuði er von á öðru herskipi, og eru á því sjóliðsforingja efni, sem verið er að venja við sjóferðir. Otti suinra alþýðtimanna fyrir þvi, að þetta kunni að verða tandinu til einhvers kostnaðar, er öldúngis ástæðulaus. Jiann 14. inarz dó konferenzráð Engelstoft i Kaupmannahöfn 77 ára gamall; hann var tryggur vin og velgjörðamaður Islendínga og talaði jafnan máli ís- lenzkra stúdenta og hjelt í hönd með þeim meðan hann var í háskólastjórninni. Ang-lýsing^ar. Hjá undirskrifuðum eru þessir uppdrættir og bækur bókmenntafjelagsins til sölu fyrir viðsett verð: I. Uppdráttur Islands á 4 blöðum með Iands- lagslitum fyrir rbd. 7 sk. » 2. Sami uppdráttur á 4 blöðuin með litum eptir sýsluskiptiun fvrir 6 48 3. Sami uppdráttur á 4 blöðum með bláiim lit við strendur, ár og vötn fyrir 5 48 4. Sami uppdráttur á 1 blaði með litum ept- ir sýsliiskiptum fyrir 3 >» 5. Sturlúnga - saga, 3 deildir 1 48 1. deild er ekki til, seinni deildirnar fást einstakar, hver um sig fyrir >> 48 C. Árbækur Islands, 9 deildir (fyrstu deild vantar) fyrir 2 >> Scinni deildirnar fást einstakar, hver fyrir >? 24 7. Sagnablöðin, 10 deildir 1 64 Suniar dcildir fást einstakar, liver fyrir . . >> 16 8. Skírnir, 23 árgangar (15. árgangurinn er ekki til) fyrir 3 80 Af Skírni fást einstakir árg., hver fyrir >> 16 9. Landaskipunarfræði Oddsens, I. bindis 2. deild og 11. bindis 1. og 3. deild, hver f. >5 48 10. ftliltons Paradísarmissir fyrir 1 >» II. Kloppstokks messias, 2 partar, fyrír . . . 2 32 12. Lestrarkver Rasks fyrir >» 16 13. Orðskviðasafnið, 2 partar, fyrir >J 32 14. Æfisaga Jóns Eirikssonar fyrir >» 64 15. Lækníngakver Jóns Iljaltalíns fyrir . . . >> 24 16. Frumpartar íslenzkrar túngu fyrir .... I 32 17. Ritgjörð um túna og engjarækt fyrir . . >» 32

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.