Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 4

Lanztíðindi - 15.05.1851, Blaðsíða 4
308 rbd. sk. 18. Kvaeði amtmanns B. Tkorarensens fyrir . 1 „ 19. Ljóðmxii Jónasar Ilollgrímssonar fyrir . I „ 20. Fornyrði Páls Vídaiíns, 3 hefti, fyrir . 2 „ Ilvert hefti fyrir sig fyrir.................. 64 21. Sunnan[>ósturinn 1836 og 1838 fyrir . . „ 32 22. Æfisaga Alherts Thorvaldsens fyrir . . „ 24 Af öllum fiessum bókum, nema kvæðum Bjarna og Jónasar og uppdráttunuin, er getinn afsláttur, 15 af 100 (15 p. C.), og ef keypt er fyrir 30 rbd. eða meira í einu, f>á er afslátturinn 20 af 100. Reykjavík, 8. dag maimán. 1851. J. Arnason. Mutjnús Grímsson. Enn fremur fást keyptar hjá undirskrifuðum sögur f»*r, sem Fornritafjelagið í Kaupmannahöfn hefur látið prenta, og eru þær þessar: rbd. sk. 1. Droplaugarsona saga, Hervarar saga og Heiðreks konúngs, Bjarnar saga Hítdsela- kappa, Vopnfirðinga saga, fiáttur af jjor- steini hvíta, Jiáttur af j>orsU;>M stangar- högg og Brandkrossa þáttur, í 1 hefti fyrir 1 16 2. Jórðar saga lireðu og Gísla saga Súrs- sonar, í 1 hefti', fyrir.................1 „ Hver einstök af söguin þessum fsest og helt: 1. Droplaugarsona saga fyrir...............„ 16 2. Hervarar saga og Heiðreks konúngs fyrir „ 26 3. Bjarnar saga Hítdælakappa fyrir............32 4. Vopnfirðinga saga mcð þáttunum 3 fyrir . „ 32 5. jáórðar saga hreðu fyrir.................... 32 6. Gísla saga Súrssonar fyrir..............„ 64 Reykjavík, 8. dag maímán. 1851. J. Arnason. Að kaupinaður á Islandi Jes. Thomsen Christ- ensen, eptir samkomulagi við skuldaheimtumenn sína, hafi í dag fengið bú sitt, er hann hafði falið skipta- ráðandanuni á vald, til frjálsra uniráða aptur, gjöri jeg, sem uiusjónarmaður tjeðs bús, hjer með heyrum kunnugt. Kaiipmanuahöfn 14. dag aprílniánaðar 1851. Carl Schack málsfærslumaður í lanzyfirrjettinum. 1 timarilinu „Bónda“ á bls. 86 — 91 er ritgjörð tim barnaskóla. Rilgjörð þessi fer fyrst nokkrum orð- um um það, hversu alþýðumenntaninni sje almennt ábótavant bjer á landi, en þó tekur ritgjörðin þetta sjerílagi frain um fjölbýl sjóþorp, og þjettbyggða staði í kringum kauptún; sömuleiðis er þar getið þeirra ineðala, sein almennust eru í öðrum löndtiui til mennt- unar íyrir alþýðu, sumsje alþýðuskólanna og haraa- skólanna, en ritgjörðin tekur það líka fram, að eins- og hin fjölbýlu sjóþorp og þjettbyggðu staðir í kring- um kauptúnin hafi einna mesta þörf á barnaskólunum, þá sjeu það líka einmitt þessir staðir, hvar harna- skólum verði lielzt við komið hvað fjölbýiið og fjöl- mennið snerti, þótt menn að hinu leytinu muni opt vera á öðruiu stöðum ófærari um, að standast þann kostn- að, sem barnaskólarnir hafi í för með sjer. Til dæm- is um þvílíka staði tekur nú ritgjörðin sjerílagi Eyrar- bakka í Arnessýslu, og skýrir mönnum jafnframt frá tilraunmn sveitarmanna þar til þess að koina þar á stofn barnaskóla, og getur þess, að þeir með tilstirk nokkurra utansveitarmanna ha6 þegar skotið saman 400 rd. til þessa fyrirtækis. Að endingu mælast hlut- aðeigendur lil, að góðgjarnir landar sínir vildu rjetta sjer hjálparhönd til þessa fvrirtækis og óska jafnframt, að prestar og sýslumenn, er þeir biðja sjerílagi að gangast fyrir þcssu, vildu koma þeini gjöfum, sem stofnan þessari kynnu að áskotnast, annaðhvort til ein- hvers þeirra, sem ritað hafa nöfn sjn undir ritgjörðina, sumsje, P. Ingimundssonar aðstoðarprests í Gaulverja- bæ, Guðm. Thorgrimsen verzlunarfulltrúa á Eyrar- bakka, J>. Kolbeinssonar hreppstjóra á Stóruháeyri. Vjer höfum vakið athyggli manna á ritgjörð þess- ari, bæði af því vjer vonum að flestir landar vorir tnuni ásamt oss vera samdóma aðalefni hennar, og sömu- leiðis eruui vjer sannfærðir uin, að allir muni kannast við, hversu þaó er nauðsýnlegt að sem flestir leggist á eilt með ráði og dáð að stirkja jafn lofsvert fyrirtæki og þetta er. jþað má líka fullyrða, að með somtökum og fjelagsskap mætti opt koma því til leiðar, sem hver einstakur gæti ekki komið í verk, og einsog það er loflegt að hinir veitandi aðstoði þá þurfandi í hverju einstöku fjelagi, svo væri það lika heiðursvert og tuið- aði til sanurar velfarnanar fyrir land og lið, ef hvert fjelagið bjálpaði öðru. --------réMÍM-H-------- Ritstjóri P\ Petursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.