Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 3
3
svo rætt og samfiykkt af fundinum, eins og
þaft er hjer ,á eptir.
Já voru kosnir |>essir 5 menn í aftalnefnd-
ina: Halldór Frióriksson, Jakob Guftmunds-
son, Jens Sigurftsson, P. Pjetursson og;
Trampe greiti; en Jiessir voru kosnir til vara:
Jón Pjeturson landsyfirrjettardómari og Svein-
bjðrn Hallgrímsson. Seinastlas f'ramsöguinaóur
J manna nefndarinnar, Jens Sigurósson, uj p
bænarskr.á fundariiis til konungs, um aó Is-
lendingum yrfti seni fyrst sent frumvarp stjórn-
arinnar til grundvallarlaga Islands, og var
bún eptir ályktun fundarins aukin mef) 2 at-
rifium úr áliti 5 niauria nefndarinnar; 1. bæn
til konungs umaft leggja fyrir þjóMúndinn af>
sumri frumvarp til verzlunarlaga Islands, og
2. bæn til konungs um, af) senda jijóðfundiii-
um sem greinilegasta skjrslu um fjárliag lsl.
efia Qárliagsviftskipti Islands og Danmerkur.
J>ví næst sagfti fuudarstjóri fundi slitið.
Á v a r p
til Islendinya frá hinum alrnenna fundi að
öxará, 10.—11. d. áf/ústm. 1850.
Opið brjef konungs 16. maí þ. árs befur
frestað jrjóðfundi vorum, sem beitið er með
kgsbr. 23 .d .sept. 1848, og i kosningarlögunum
28. d. sept. 1849, til jress að sumri 1851, og
leggur stjórnin fram fyrir jiann fund frum-
varp til grundvallarlaga Islands.
Vjer bljótuin allir að fulltreysta j)ví, að
stjórnin bæði bafi haft gildar ástæður tilfrest-
vinar þessarar, og að bún verji frestuninni til
þess, að vanda sem bezt frumvarpið, og að
hún láti það að þegnsainlegri bænarskrá þeirri,
sem vjer höfum nú samið á þessum fundi, að
senda oss til yfirvegunar og umræðu stjórn-
arfrumvarp þetta fyrir frarn.
En jafnframt því, senr vjer höfum þetta
traust til sfjórnarinnar, þá byrjar oss einnig,
að nota oss frest þennan á þarin veg, að vjer
að voru leyti undir búum oss sjálfa og þjóð-
fuiltrúa vora undir þjóðfuridinn með j>vi, að
koma oss niður á hin helztu atriði í stjórnar-
skrá vorri og sem oss þykir mestu varða,
rueð samdrægnis og einhuga yfirvegun og um-
ræðum.
Oss öllum furidarmönnum hjer viðÖxará
hefur nú koinið það ásarnt, að til þess, ai
yfirvega og ræða Jiessi helztu atriði í stjórn-
arskipun vorri, væri það nauðsyulegt, að kos-
in væri nú á almennuin svslufundum í haust
ein 3 eða 5 nianiia nefiid í liverju kjör-
dæmi (ein nefnd í hverri SkaptafellssýsliJhni
og máske 2 í Jingeyjar, Isafjarðar ogBarða-
straiidarsýslum), og gaugast þjóðfnndarfulltrú-
arnir f'yrir kosniriguni þessara iiefnda, hver í
sínu kjördæmi, en aðalnefnd eður miðnefnd
í Beykjaví k eður i grennd við liana er núhjer
kosin með atkvæða íjölda, og voru jteirþess-
ir: Próf'essor Pjetursson, Jens Sigurðsson,
Jakob Guðmundsson, Halldór Friðriksson,
Trampe greifi; en til vara assessor Jón Pjet-
ursson og Svb. Hallgrímsson. Sýslunefndirn-
ar seuda aðalnefiidinni atliugasemdir sinar og
nppástui gur, en húu lætur prenta jiær í blöð-
uniiin, annaðhvort allar eður ágrip af þeim,
eptir því sem hún álítur jiær fjær eður nær
rjettri skoðun á aðal og atriðis stjórnarniálum
vorunr; að þvi búnu unrlir býr aðalnefndin
frumvarp 1 til bænarskrár til almeiais i'undar
viðöxaráað ári kornanda, sem menn þarræða
þá og koina sjer saman um að senda |>jóð-
fundiuum.
Hin helztu grundvallaratriði fyrir um-
lrugsun og umræðum þessara neíiida álítur
i'undur þessi eptir nefndaráliti, sein nú er rætt
lijer, að sjeu þessi:
1. Jmð er álit vort og full sannfæririg, að sam-
baudið milli Islands og Danmerkur geti
orðið lslamli beiilavænlegt, efrjettum grund-
vallarreglum er fylgt- í lögun sambandsins
og stjórn landsins.
2. J>ingi.ð álítur, að byggja Jiurfi stjórnarreglur
Islands á þessu:
a. Eptir hiiium forna sáttmála milli feðra
vorra og Noregskonunga er Islarid þjóð
sjer í lagi með fullu þjóðerni og þjóðrjett-
rndum og frjálst sambandsland Dan-
merkur, en ekki partur rir henni, hvorki
nýlenda nje unnið með herskildi.
b. Island er bæði of fjarlægt og of ólíkt
Danmörku til þess, að geta átt jijóðstjóru
saman við hana.
3. Fundurinn álítur, að öll sú jitjórnarathöfn
1 Eptir þvi sern siðar var rselt á Öxarárfundinuin á þetta álilsnkjal aðalueludaiiuuar að vera gruudvaUað á
þeiiit atriðum, seui sýgiunefudiruar bafa upp á gtungið.
1*