Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 7

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 7
y vald, eða f)á af) eins ffestanrli. Hafi nú kon- ungur ótakmarkaf) neitmiarvald, se^ja jieir, þaft er vald, til af) neila iippástiing;iim jiin^s- ins hvaf) eptir annafi, liver<u opf sem ]>ins;-- ið ítrekar ]>ær, ])á virhist oss, af) einveldi konnngs sje injös; lítif) takmarkafi vif) |iessa ákvörfiun, og af) menn geti því aft eins sagr, að vald kommgs sje vernles;a takmarkað, af) hann hafi eiiiun"is frestandi neitmiarvald. |>af) er, að hann hafi einungis vald, til af) neita uppá- stiingum fiingsins um vissau tíma, t. a. m. tvisvar ef)a þrisvar, en ítreki nú þingið svo opt hina sömu uppástungu, |)á skuli hún verfia að lögum, hvort setn koniingur segir já eða nei. 5e,í<'1 ætlum vjer engan vegiim rjetta skoð- un, og íúllkoiTiinn misskilning þess, hvernig takmörkuðu konungsvaldi liljóti að vera hátt- að, eigi það að geta heitið því iiafni með rjettu. Vjer skulum þá fyrst benda á, hvernig vjer setlum að konimgsvaldið sje sannarlega tak- markað eptir þvi, sem á er kveðið i hinum dönsku grúndvallarlögum, svo það sje hæði sannniæltog rjettmælt, að löggjafarvaldið sje í höndiim bæði konungs og ríkisfundarins i sameiningn. Bæði koimngiir og ríkisfundur- inneigarjett á því, að stinga upp á lagafrum- vörpum, en ekkert lagafrumvarp eða ákvörð- un rikisfundarins getnrfengið lagagildi, iiema konungiir samþykki; þaimig getur og ekkert lagafrumvarp konungsins orðið að varanlegum lögum, nema rikisfuiidurinn samþykkiþað og kouungiir skrifi siðan undir; því að einungis liefur konungur vald á, að setja bráðabyrgðar- lög, sem ætíð verður að bera undir næsta ríkis- fund. J>að er þvi hverjum manni auðsjeð, að þaðer einungis valdið, til að gefa bráðabyrgðar- lögin, sein konungur hefur um fram ríkisfund- inn, og ef menn vilja telja það, sem vjer á- lítum fremur rífkun tignar en valds, að nafn konungsins, en ekki ríkisfundarins, stendur undir lögunum, en aðöðru leyti sjá menn,að báðir hafa jafnan rjett til, að stinga upp á lagafrumvörpunum, og beggja saniþykki er jafnnauðsynlegt, til þess, að frumvörpin geti orðið að varanlegum lögum. Hefði nú rikis- fundurinn einn vald til að neita nppástungum konungs, svo þær gætu ekki orðið að lögum, nema ríkisfundurinn vildi, en konungur hefði einungis vald á að neita uppástungum ríkis- fundarins um tíma, svo þær gætu orðið að lögnm, hvortsem konungur vildi eða ekki, þá væri konungiir aiiðsjáanlega orðinn einungis ráðgjafi rikisfnndarins eða þjóðarinnar; liann væri þá i líku sarnhandi við þjóðiua, eins og ráðgjafarþingin voru i ’-ið kouiinginn á dög- iiiii einveldisins; og er þvi þess konar stjórnar- skipnn rjettnefndari takmörkuð þjóðstjórn, heldureii takinörkuð koiiuugsstjórn. ogmætti, ef til vi11, margt færa til þess, að frá einveld- inu til þess konar stjörnarskipnnar væri oílangt stigið í einu fvrir þegua Dauarikis, að minnsta kosti samkvæmt þeirri alnieiiuu stjórnarreglu, að stjóruarskipun hverrar þjóðar eigi að vera löguð sem bezt samkvæmt framförum hennar og nieuiitun, einkiim hinui stjórnfræðislegu. Yjer skuluin nú líka gjöra oss greiu fyrir, hvort þjóöinni niuiii vera nokkur hætta búin af harðstjórn konimgs, þótthanu Iiafi löggjaf- arvaldið lijer um bil jöfnuni hnndum ineð þing- iiin, eða hið svo kallaða algjörða neitunarvald. jþegar þingið stingur nú upp á einliverju laga- frumvarpi, ræðirþað og samþykkir, ogsendir síðan koiiungi, en konungur neitar, að sain- þykkja það, þá er nú fyrst og fremst ólík- legt, að konungur sein sjálfurer ábyrgðarlaus, þverneiti þannig vilja þjóðarinnar og ákvörð- un þingsins, nema þvi að eins, að ráðgjafi sá, sem ábyrgðina hefur á lienili, leiriíi inóti samþykki konnngs, svo þjóðin virðist nð liafa ástæðu lil, að láta í Ijósi varuraiist sill á ráðgjafanum, og er þá konnng- ur nokkurn veginn neyddiir lil, að vikja þeiin ráðgjafa frá völilnm, sem þjóðin her ekki Iraust lil, |>ar kon- ungur hlýtnr að sjá, að hann inuni ekki í neinu fá vilja sinuin framgengt hjá þjóðinni fyrir núlligöngn þessn ráðgjafa, svo öll'Sljórn og sljórnaralhöfn fer í ólestri: en skyldi nú ráðgjafinn mæla frain tneð vilja þjóðar- innar og ákvörðun þingsins við konnng, en ekki fá sam- þykki hansað heldur, þá er ráðgjafinn neyddnr lil, að segja af sjer emhællimi; því að liann má húast við því, að þegar hann kemur með aðra uppástnngu lii laga- fruinvarpsins frá konungi til þíngsins, þá niuni hann ekki fá henni franigengt hjá þinginu, nema hann geti sannfært þingið um, að hún sje þjóðinni hollari og hag- kvæmari, en sú, er þingið hafði áður samþykkt, en kon- ungur neilaði; því að geti hann það ekki, þá sjer konung- ur, að hann hefnr misst traust þingsins og þjóðarinnar, og vikur honmn táfarlaust úr ráðgjafasætinu; en geli hann nú sannfært þingið, þá lætur hæði þingið og þjóð- in sjer vel lynda svo húið, og álitur, að stjórnin hali heppilega haft vit fyrir sjer í það skipti. Verði nú kou- nngur að hafa ráðgjafaskipti, og hinn nýi ráðgjafi fari fram hinni sömu nppáslungu, þá hlýturhann auðsjáan- lega, eins og hinn fyrri, annaðhvort að víkja úr stöðn sinni, eða að geta sannfært þingið, og þannig gengar

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.