Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 4

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 4
4 þeirra mála, sem sjer ilagi efturaft afSalntri?>- unum til snerta Islarnl, verfii aft eiga aft- isetur i landinu sjálfu; |»rír sjeu [ieir æfistu stjórnarlieri'ar landsins; sjeu þeir allir ís- lenzkir menn, os; hafi hver ábyr°ii á stjórn sinni; svo viljum vjer hafa jarl yfir oss eins og fyrri. 4. Alj)ing;i hafi öll jiau rjettindi, sem jijóftjiing hafa, j?ar sem er takmörkuft konungsstjórn, þ. e. löggjafarvaldif) i sameiningu vifi kon- ung, ráö á landstekjum og útgjöldum öllum, og rjett á aö lita eptir, hvernig stjórnarat- höfnin (stjórnar og framkvæmdarvaldifi) fer fram í landinu. 5. Erindsreka j)arf landifi af> eiga í Danmörku milli konungs oghinnar íslenzku stjórnar. 6. vill fundurinn, aö fjárhagur Islands sje sjer í lagi, og Island gjaldi af> sínum hluta árlega til almennra ríkisnauðsynja að tiltölu. En j)ó vjer fundarmenn höfum að eins tekið fram j)essi atriði sem hin helztu, og sem oss þykir mestu varða, þá er ekki svo að skilja, sein vjer ekki finnum, að ýmisleg önnur atriði í stjórnarskipun vorri sje næsta yfirgripsmikil og yfirvegunarverð, en vjerhöf- um af ásettu ráði gengið fram hjá, slikum, bæði sakir þess, hvað nanmur var starftimi á þessum fundi, og af því vjer þóttumst sann- færðir um, að landsmenn mundu eins takaöil önriur helztn atriði til umræðu og álits, eins og yfir hpfuð gjöra góðan róm aðmáliþessu, og styðja aö þvi með allri frainkvæmd ogalúð. A n g 1 j' s i n g; frá aðalnefndinni í Reykjavík. • jþað má sjá það af aðgjörðum Jiingvalla- fundarins hjer á undan, að aðalnefnd var kosin í Reykjavík, til að gjöra hugmyndir marina uin stjórnarlögun íslands framvegis almenningi sem kunnugastar, að auðið er, og koma þeim að síðustu saman í eitt. En þótt það muni öllum auðskilið, hvert starf nefnd »þessari er ætlað, þá vill liún þó skýra það enn betur með fáeinuin orðum svo að enginn misskilningur geti út af þvi risið eptir á. Svo er til ætlað, að þjóf fundarmennirnir, sein eiga að verða að ári, gangist. fyrir því, að kosin verði nefnd manna í hverju kjördæmi, til að íhuga, hver stjórnar- skipun hjer miindi bezt eiga við, og á sú nefnd að semja skriflegar uppástungur uin þetta mál ogsenda þæraðalnefndinni. Nú er það ætlunar- verkriefndarinnar, aðkoina þessum uppástung- um á prent, svo að allir geti sjeð þær, og því næst er henni ætlað, að koma með uppástung- ur sínar, sem sjeu búnar til úr nppnstiingum kjördæmanefndanna, ogleggjaþær fyrir 3?ing- vallafundinn, sem menn gjöra ráð fyrir að haldinn verði á næsta vori. Nú kynnu menn að ímynda sjer, að þar eð blað þetta er stofn- að einungis vegna þessa málefnis, þá ætti það vel við, að einstakir menn, er rita vildu um það efni, gætu komið ritgjörðmn sínum um það í þetta blað; en nefndin verður að geta þess, að það getur ekki átt sjer stað; því að aðgjörðir aðalnefndarinnar og rifgjörðir blaðs- ins eru bundnar við uppástungur kjördæma- nefndaima; vildi því einhver rita um þetta ef'ni, og koma því á prent, verður liann ann- aðhvort að leita til hinna blaðanna, „Lanztíð- indanna® og J>jóðólfs, eða þá að fá það ein- hverri kjördæinanefnd, og er þá urnlir því komið, að hve miklu leyti nefndin fellst á uppástungur hinna einstöku manna, sem senda henni álit sitt. En þótt nefndin' eigi geti látið prenta ritgjörðir einstakra manna í blaöi þessu, |)á er það eigi svo að skilja, að nokkrum sje fyrirmutiað, að senda nefnd- inni skriflegt álit sitt unt þetta mál henni til leiðbeiningar. Hvenær næsta blað kemur út, eða blöðin framvegis, er unriir því komið, hversu íljótt að kjördæmanefndirnar geta leyst starfa sinn af hendi. En nú er það auðsjáanlegt, að mik- ið riður á, að álit nefndanna komist sem fyrst á prent, bæði öðrum til leiðbeiningar, sem rita vildu uin það efni, og líka til þess. að menn hafi sem lengstan tíma til, að velta fyr- ir sjer uppástungum manna, ogvelja úr þeim, það sem bezt þykir við eiga. Nefndin verð- ur því að skora bæði á þjóðfundarmennina, að skerast sem fyrst í leikinn með það, að kjördæmanefndirnar verði kosnar, og undir eins á nefndirnar, að leysa starfa sinn svo

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.