Bóndi - 19.04.1851, Side 12

Bóndi - 19.04.1851, Side 12
76 þegar liúsið er fullþakið, f)á ætti risið allt ofan af mæni og niður áytri brún veggjanna aðverajafn ballfleytt; og til þessa eru valla önnur ráð en þau, að láta bitana ná bjerunibil út á miðja veggi, og hafa siðan sperrusætin utan til á bitaendun- um, en f»á fiurfa menn upp undari stoðunum að geirskera trje- styttur eða bliðdverga niður í bitan og upp í sperruna og mynd- ast þar við sjálfgjörð portbygging á húsinu; og til enn meiri styrktar auka, væri það gott, að greipa skakkstyttu úr stoð- inni að utan verðu og upp undir bita endan, en þegar bitinn næði langt út á veggin, þá þyrfti að skera dálítið skarð í veggjarbrúnina innri fyrir skakkstyttunni. Jað er nú auðsjeð, að því lengra sem bitarnir ná út á veggina, því lengri verða bitarnir og sömuleiðis sperrurnar, ef risið á að vera jafnbratt. ÍÞannig getum vjer tekið til dæmis 6 álna breitt hús; þar þarf bitinn að vera 6álna langur, nái hann ekkinema rjettveggjaá milli; og af töflu þeirri, sem hjer er prentuð aptan við grein þessa í næsta blaði, sjest, að sperran á 6 álna löngum bita, eigi búsið að vera krossreist eða þá sperrukverkin í mæninum myndar rjett horn =• 90°, þá verður sperran 101^ hlutir úr þumlung = 4 ál. 5 þuml. og næstum 10 línur, (í hverjum þumlungi eru 12 línur). En nái nú bitinn sina alin út á hvorn hliðvegg, þá verður hann 8 álna langur, og sperran á þeini bita, með kross- reistu risi, verður á lengd 5 ál. 15 þuml. og 8 linur; það er nú líka auðsjeð, að þess lengri sem sperran er, því fleiri borð þurfa i súðina. En þótt að þessi tilhögun kosti nú nokkuð meiri viði, þá ætlum vjer það borgi sig vel, bæði með port- byggingunni, sein á verður húsinu, og líka að því leyti sem að þessi tilhögun hlýtur að verja bæði viði og veggi mikið betur fyrir regni og raka. Hvað portbygging sú, er þann- ig myndast á húsinu, muni verða há, geta menn hæglega sjeð; því þegar sperrurnar eru krossreistar, þá verður stytta sú, sem gengur frá bitanum yfir stoðinni og upp undir sperruna, jafn löng því af bitanum, sem liggur frá stoðinni og út á vegg- inn, svo nái nú bitinn, 1 al. út af stoðinni, þá verður port- hliðin álnarhá, en sje nú risið flatara en krossreist, þá verður porthliðin lægri, en sje risið þar á inóti brattara en krossreist, þá verður porthliðin þeiin mun hærri; því sje t. a. m. liúsið svo brattreist, að sperrukverkin í mæninum eða mænishornið sje ekki nema tæpar 60 gráður ( = 59° 54% þá verður port- hliðin 1 al. 17 þuml. og 8 lín. á hæð, þótt ekki gangi nema

x

Bóndi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.