Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 1

Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 1
N 0 R Ð R I. IH>3. I'cbi'úannáu. F r j e t t i r. (Framhahl). Frjettablöíiin geta og þess, ab víba hafi í fyrra orbib ógurlegir hiísbrunar, eink- um í Miklagarbi, höfubborg Tyrkjakeisara, hvar brunnu mörg hús og úgrynni fjár til kaldra kola, og olli því einungis svo megn súlarhiti, sem kveikti í timburhúsunum. í Rússlandi brann og aí> miklu borgin Vasa hinn 3. júlí næsth, og þar meÖal ann- ars bókhlaba mikil, mjög vandafe skólahús og forba- búrmörg; um daginn hafÖi og verife fjarskavefeur af útsuferi, sem feykti nokkru af hinum hálfbrunnu bókum og skjölum þingmannaleifc á burt. I hjerabinu kringum Kanton, sem stendur vib fljótib Pekving eba Tígris í Austurheimi, fórust 23. dag júnfmán. þ. á. í vatnavöxtum, á millum 8 og 10 þúsunda manna. A næstl. vori í Over- sclilesien, sunnarlega í Prússalandi, varÖ svo mik- ill bjargarskortur, bæfei vegna óáranar í fyrra og kólerusóttarinnar í sumar, ab fátæktfólk neyddist til ab brúka sjer til vn&urværis fúin jarfeepli, sem legib höibii í ökrunum frá f fyrra, er þab ýmist þurkabi og bo'röabi sem braub, eba gjörbi úr þeim grauta; enda höftu og margir dáib úr hungri næstl. vetur. Eldfjallib Etna á Sikiley , hafbi gosib 20. dag ágústm., og liaffei jarbeldur þessi gjört ógur- legt landnám og usla yfir nálægar sveitir, því ab eldáin og hraunlebjan rann vfösvegar, ei lagbi í aufen fagrar merkur og vínvibar akra. Einnig haffci og verib eldur uppi í Mauna Loa Hawaii. Af liinu áíiurtalda sjáum vjer, afe fleiri hafa um sárt ab binda, en þeir einir af oss, er vib erfiban kost hafa a£> búa, og afc hallæri og manndaubi á sjer vítar stafe enn á Islandi. Ríkisstjóri Frakka, prinz Lúfevík Napóleon, ferfe— HÖist eptir mibjan september í haust um subur- hluta Fránkaríkis, og var lionum hvervetna tekiö meb hinni mestu vibliöfn og glebilátum, og ýmist nefndur verndari, frelsari eba keisari Frakkaveldis; og ef einhverjum varíi ab óska frístjórninni, sem þar á enn ab heita, til lukk'u, þá var hann þegar tekinn 3. og 4. höndum og varpaö í fjötur. í Marseitle fjekk lög- reglustjórnin uppvísa svo nefnda vítismaskínu eba morbvjel, meí) 4 fallbyssum og 250 byssuhlaup- um, er hlabin voru meí> 1,400 kúlum, og ætlab var Napóléon og fylgd hans. Frnmkvöblar fyrir- tækisins urfeu þegar uppvísir og settir í myrkva- stofur, og bíba þar dóms og hegningar. Einnig haföi honum á öbrum stab verife hugufe slík morb- vjcl, sem hann og komst hjá. 15. dag ágústm. haffei liann bobife, ab stórhátíb skyldi haldast um allt Frakkaveldi í minningu föburbróöur síns, Na- póleons keisara, sem og var fæbingardagur hans; en svo vildi óhappalega til, aí> mesta óvebur var um þessar mundir, svo minna varb, ennætlaztvar til, um hátíbarhaldib. þac> bættist og á vankvæbi þessi, ab eldi Iaust í höll hans, og brunnu þar ásamt ööru fleira margir menja- og ágætis- gripir, og sumir sem verib höfi&u eign föfeurbrób- ur lians. J>ab hefur leikib orfe á því, ab Napóleon ríkisstjóri mundi vilja, sem fleiri, leita sjer kvon- fangs; því enn cr hann ógiptur, og hafíú hann helzt augastab á prinzessu einni á þýzkalandi, sem heitir Karólína afVasa og er 19 ára ab aldri, komin í karllegg af Gústaf Adolph hinum 4, og í sum- ar kvafc prinzinn hafa hafib bónorb til hennar, en liún ekki vílab fyrir sjer ab neita honum. 14. dag septembermán. dó hertoginn af Well- ington, ab nafni Artliúr Wellesley, einhver him. nafnkunnasti Englendingur á öld þessari ; hann liafbi 3 ár yfir áttrætt þegar hann giptist. þaí> var liaiin, sem sigrabi Napóleon keisara vib Waterló í Belgíu 1815, oghafbi ábur unnib ýmsar orustur. Tví vegishadbihann verib hinn æzti rábgjafi Englend- inga, og til dánardægurs æzti hershöfíiingi þeirra, og hinn mesti aldavinur Viktoríu drottningar; hún hafíú og látife son sinn, prinzinn af Wales, heita í höfub honum. Fresta átti meí) jarbarför þessa hins hásæla liöfÖingja, þangab til í nóvember ab mál- stofuþingib yrbi sett, og þá afrábib hvernig henni skyldi tilliaga, sem allt átti aí> verba á kostnab ,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.