Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 2

Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 2
10 ríkisins, og hefur fáum verifi veitt slík virbing. Ynisar urbu meiningar um þah, hvar hertoginn skyldi jarbast; þ(5 uréu fleiri á því, ai) þa& œtti bezt vib, ah hann væri lagbur vib hlife hins mikla kappa, Nelsonar. Konungur vor Frihrik hinn 7. ferbabist í sum- ar meh húsfrú sinni, er nú nefnist ^Grevinde DANNER“, ásamt öhru stúrmenni, um Jótland,og veittu landsbúar þeim þar veglegar vifetökur og veizlur miklar; enda er lík'a gjört orh á ljúfmennsku pg mildi hinna konungleguhjóna, auk hins, a& hann særndi marga meÖ nafnbótum og viríúngarmerkj- um. þah er kunnugt, aÖ veriÖ qr ao leggja frjetta- fleygir millum Kaupmannahafnar og Rcndsborgar, og í því sem ööru tilliti ogsvo ab rífa nihur varn- arvéggi borgar þessarar, og vinna aíi því 500 manna á hverjum degi, og eru vinnulaun hvers fyrir sig, 4 til 10 rbd. um vikuna. Frjettablöfcin segja og frá því, aÖ til uinræöu hafi koiniö, afc rífa niÖur borgarveggi Kaupmannahafnar, og fylla mefe þeim sýki þau er liggja umhverfis þá, og byggja síban veggina aptur nokkru utar; því borgarstæb- ií> þvkir mjög svo ónógt handa þeirn er byggja vilja, og þótt öllum Gamlahólma væri variÖ til húsatæíia, þá hrykki þaíi alls ekki; aulc þess, aí) vegna þrengslanna liljóti allir afe byggja liúsin í liæþina, sem gjöri þau dýrari og húsaleiguna jafn- framt ipeiri, já svo mikla, at> fátæklingar ekki rísi undir aíi borga hana. I Koldingbæ á Jótlandi vildi svo óheppilega til í næstl. septemberm., aö barn eitt lítife komiÖ á annab ár, sem var ab leika sjer frammi í eld- húsi, og varÖ eitt saman um fá augnablik, fannst, þegar a?> var komiÖ, drukknah í litlum katli, sem var liálffullur meb óhreint þvottavatn. I Altóna- bæ á Holsétulandi, var í sama mánubi brunnur einn opnabur, er lengi hafbi vwií) byrgíiur; var_þá vatnib í honum orblb svo eitrab, ab 3 menn, sem viÖstaddir voru, liíiu þar viÖ bana. Nefnd manna liefur tekib sig saman, til ab koma því á, ab frjettafleygir sje lagbur millum Eng- lands og Vesturálfunnar; og er ætlazt til ab hann liggi yfir Orkneyjar, Færeyjar, Island; Grænland og til mcginlands Ameríku, og svo þaban subur ti! Nýju- .Jórvíkur. I nefnd þessari eru merkir menn og aubugir aÖ fje; þcir hafa nú þegar ráfefært sig vib málefninu kunnuga menn, um hvernig fyr- irtækinu mætti bezt verba framgengt, og segja þeir, aíi eptir áætlun sinni muni þaí> kostahálfamilli- jón punda sterling, ebur 4 millijónir og fimmhundrufe þúsundir ríkisdala. Miklar sögur fara af gullnám- unum í Kalfforníu og á Nýjahollandi (Eyjaálfunni); enda sækir þangah árlega frá öferum löndum grúi fólks, til ab leita þar í yörum jarbarinnar lukku sinnar; og margir verba þar auÖmenn á stuttum tíma, og aptur atrir, sem vegna erfibleika afe kom- ast þangae, óvanalegs loptslags, eljunar, íilrar ab- búbar, dýrtíbar á naubsynja vöru og húsnæþi, ó- jafnabar, vígaferla og óarga dýra, — missa þar fje og fjör. þab er sagt, ab þeir menn, sein van- ir sjeu vib þunga vinnu, dugi þar bezt, og færri sjeu þeir, sem grafi lengur í námum þessum, enn mánub í senn; líka eru þá fleiri búnir ab ávinna sjer ærins fjár, t. a. m. einn fann gullstykki er metib var til 24,000 dala. Auk tjebra gullnáma, eru fundnar abrar á Cliarlotte drottningar evjunni, er liggur vestau vib Norburameríku strandir á 52. mælistiginorblægrar breiddar og ílandsuburaf Nýju- Georgíu. Eyja þessi er 11 þingmaunaleibir á lengd, og 3 á breidd; jarbvegur og loptslag ágæta gott; gnægb fiska umhverfis hana og veibi í vötnum; búend- ur 7 þúsundir ab tölu, sem lifa liirbaralíii. Skips höfn ein hafbi fundib þar, á einni klukkustundu, svo mikib gull, ab numdi 13 þúsundum Dollars;^ en liver Dollar er 1 rbd. 86 sk.. Beinagrind af dýri einu, sem kallast Masta- don, er fundln í jörbu vib Húbsonsflóann í Vest- urálfunni); liefur þab verib 13 feta liátt og 31 fet á lengd. Beinagrindin var flutt til Bræbraborgar (Phíiadelphíu) og fest saman til sýnis; þaban til Nýju - Jórvíkur, og nú er hún komin til Lundúna- borgar. I sumar sem leib, var prentverk í fyrsta sinn stofnab á Færeyjum, og jafnframt tímarit eba dagblab. þ>á seinast frjettist, var megn sundurþykkja risin, svo enda horfbi til ófribar, millum Frakka og Belgíumanna út af því, ab þessir hafa viljab stemma stiga fyrir, ab hinir takmarkalaust flyttu þangab silkivörur sínar; Fraklcar liafa þvi í hefndarþátt, lagt afar liáan toll á járn og stein- kol, sem kæmu þangab frá Belgíu. þab horfbi og til ófribar millum Norburameríkumanna ög Spán- verja á eyjunni Kúba, cr þessir eiga og liggur á 21. og22. mælistigi norblægrar breiddar, mebal Vest- indíaeyjanna í mynni Mexikanska ílóans, útafþví, ab sumir eyjarskeggjar vildu fyrir nokkru sícan hrjóta af sjer ánaubarok hinna Spönsku; og gekkst fyrir því frelsislietja mikil frá sambandsríkjunum; en spanska stjórnin fjekk þegar uppreisnina kúg- ab og oddvitunum ógurlega hegnt, einkum Vest-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.