Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 3

Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 3
li urheimsmönnum, er þátt höffcu teldS í uppreisninni; en þaí) gramdist Ameríkumönnum mjög, Iiversu landar þeirra voru pintaíiir og drepnir nifcur, og vilja nii hefna þeirra, og höfbu þegar í sumar sem leifc sent þangab nokkur herskip sín. Næstlifeib ár horfbi til sundurþykkju millum Sambandsríkj- anna og Englendinga, út af fiskiveibum vib Norb- urameríkustrandir, sem nýlendumenn cnskra, er Jiar búa, hafa eptir samningi frá 1818 einkarjett til, og er í samningi þessum ákvebin fiskhelgin nokk- ub út fyrir yztu skaga landsins; en Ameríkumenn höfbu allt af meir og meir færtsig inn á svib þetta, — eins og Hollendingar og Frakkar upp á fiskimib vor og ekkert cr þú ákært — er strandabúum þútti mjög hnekkja veibum sínum, og kærbu þab fyrir hínni ensku stjúrn, og hún aptur fyrir rík- isstjúrn sambandsríkjanna, sem bar undir axlir- nar, og þúttist hafa jafnan rjett hinum. Enska stjúrnin lýsti því banni sínu, og Ijct jafnframt nokkur herskip sín fara þangab, og gjöra upptæk ameríkönsk fiskiskip; Jiab var því ekki annab sýnna, cnn ab úfribur mundi rísa millum stúrvelda þessara; en Ameríkumenn Ijetu fyrri undan, af því þeir vissu aS hinir, eptir samninginum, höfbu á rjettara ab standa. Aætlun um tölu á nautpeningi, saubfje, geit- um, svínum, lirossum, múlösnum og úlföldum í Norburálfunni: Nautpeningur, auk kálfa 76 mill. og 500 þúsundir. Saubfje.....................195 milljúnir. Geitur...................... 13 mill. og 500 þús. Svín........................ 34 milljúnir. Hestar, múlasn. og úlfald. 25 miíl. og 500 þúsund. I Nýju Júrvík baub maour nokkur sig til frakk- neskur, Maillefert ab nafni, ab sprengja þar kletta nokkra er voru í sjú og á skiþaleib, þá inn á höfnina var siglt, meb því múti ab stjúrnin vildi leggja Jiar til 30,000 Dollars (liver 1 rbd. 86 sk.), sem hún var ab sönnu fús til, en þurfti ábur ab ræbast á þjúbþinginu, en varb þú ekki komib vib ab svo stöddu. Maillefert leitabi því fulltingis ein- stakra manna, og skutu þeir saman handa honum 15,000 Dollars. Hann húf síban starfa sinn í ágústm. 1851, en lauk vib hann í marzm. 1852, og liafbi liann þa eytt 429 vættum púburs og hlabib 284 tinkörfur. 78 ® hafbi hann minnst, 125 ® mest, í skoti. þegar búib var ab hlaba körfuna, sem fallbyssu, var hún látin síga nibur á kablí ofan á klettiun gg hagrætt þar meb langri stöng, eptir sem bezt þútti. Upp úr körfulokiiiu lá eyrþrábur, sem nábi upp í bátinn; síban var liann gjörbur gl.úandi meb rafurmagni, er las sig eptir þræbinum til þess þab nábi ofanípúbrib; þá sprengd- ist karfan í lopt upp og ýmist meira eba minna af klettinum. A Englandi var málstofuþinginu hleypt upp seinast í júnímánubi, samkvæmt því er mútstöbu- menn stjúrnarinnar vildu, og þegar byrjab ab kjúsa áný; risu þájafnframt megnir íiokkadrættir um kosningarnar, og ýmsir vílubu ekki fyrir sjer, ab leggja fje sitt í sölurnar, til þess ab atkvæbi yrbu greidd þannig er þeir vildu; og þess rnunu fá dæmi á Englandi, ab kosningar haíi farib þar fram meb slíku ofurkappi sem nú. Æzti ráb- herrann Derby — sem fyrri nefndist Staniey lá- varbur — og rábaneyti hans, sem allir eru toll- verndarmenn og úr Torý flokkinum, leitubust sem mest vib, ab kosnir væru menn úr flokki sínum tel þingsetu. En verzlunarfrelsis - og Wig hmr nn- um, veitti ei ab síbur betur, svo ab tala þeirra, er þingsetu öblubust varb 40 fleiri en hinna. Pal- merston Lávarbur, ,sem lengi hafbi verib stjúrn- arherra utanríkis málefnanna, var og oddviti verzlunarfrelismannanna. Derbý Lávarbur hlaut því ab leggja nibur völdnsín. Kíkisþing Dana áttiab setjast 4. oktúbr. næstl, og af rábherrunum, sem nú sitja ab völdum, eru þjúb kjörnir til þingsetu íár: Bang, Billi og Sponneek, og af hinum fyrri rábherrum, Rúsenörn, Mabvig, Lehmann, Knúth, Monrab, og Tillisch, sem allir eru sagbir þjúbernismenn, og Tscherning annar oddviti bænda vina. Sagt er, ab -stjúrnármálcfni Dana sjeu ennþá í sömu úvissunni og verib hafa og, ef til vill, í vændum meiri eba minni breyting á stjúrnarskránni. Konúngur hafbi gjörtþá skip- un í haust, ab kosningar til hins rábgefanda þings í Slesvík skyldu fara fram eptir kosningar- lögum frá 1834, og lokib fyrir næstk. nýár. Hinn 25. september 1852, var IJrísey á Eyjafirbi seld vib opinbert uppbob, af fyrrverandi eiganda hennar, herra apútekara O Thúrarensen, fyrir 2,700 rbd. Kaupandinn varb liinn alþekti daghabar- mabur, hreppstjúri Júhannes Kristjánsson á Laxa- mýri; og er í almæli, ab hann ætli ab koma þar á eggveri' þab hefur verib sagt hingab, ab stúrbúndinn Kristján Júnsson á Stúradal í Húnavatnssýlsu hafi liaft á fúbrum, nú í vetur, 700 fjár og 60 hross, og sjc eigi ab síbur vel byrgur mcb hev.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.