Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 4
12
Meíi manni þeim, semverzlunar fulltrúiB.Steincke
hjer í bsenum gekkst fyrir, ab sendur var um
næstl. nýár til Beykjavíkur eptir brjefum, er
pdstskipií) heffei í för sinni frá Liverpdl, og fara
ættu hingab norfiur og austur, barst þetta hife
helzta í frjettum.
Vefeurátta hafbi verib allgáb um Suburland,
nema nokkufe frostasöm. Yfir haustvertíbina og
fram til jóla, hlutir af fiski: í Grindavík, Garöi,
álnnesjumog Akranesi: frá 1—8 hundr. I Skapta-
fellssýslu varb sumstaöar haglaust mcö jólaföstu
og á SíSunni meii nýári, og vífea fyrir austan fjall- á
jólum. Blota haffei gjört í mibjum næstl. mánuÖi,
og hafbi þá komiS upp jörb undir Eyjaíjöllum og
Mýrdal. En aptur á móti liafbi hann lileypt öllu í
gaddumMýrar og Borgarf. og í Kjósar- og Gull-
bringu sýslu. Fanufergja er sög& og jarbbönn á
Vesturlandi. I mifejum janúar, haffei komife nokk-
ur afli sufeur í Höfnum og Vogum. A Alptanesi
og undir Eyjafjöllumhaffei gengife þung kvefsótt, og
nokkrir dáife úr henni. Mafeur nokkur á Alptanesi
haffei dottife á svelli um jólin og rotazt til daufes; hann
var og sagfeur kennduraf brennivíni. Skiptapi varfe
á jólaföstunni undir Jökli mefe 6 mönnum; oghöffeu
þeir verife í flutningum.
Póstskipife kom frá Liverpól til Keykjavíkur
23. janúarm. eptir 15 daga útivist, af hverjum þafe
verife haffei 6 daga hjer undir landi íhrífeum ogharfe-
viferum; og mælt er afe heljurnar liafi mjög sorfife afe
skipverjum. — Islenzkar vörur eru sagfear afe hafa
verife í gófeu verfei, bæfei í Danmörku og á Englandi.
Saltfiskur seldur vife uppbofe fyrir 23 rbd. Skfö.
Tólgur afe hækka í verfei. A Englandi haffei gófe
hvít ull selzt fyrir 32 —36 sk.
Vetrarfar í Danmörku allt til jóla : blýtt. og
frostalítife, en rigningar miklar og fremur kvillasamt.
Vefeur haffei gjört þar um veturnæturnar, afe elztu
menn mundu ekki þvílíkt. Eikur og gömul hús
fjellu um koll, liafskip fórust, og margir er á
fiskibátum voru týndust.
Konungur vor haffei í októbr sýkst mjög, svo
afe enda varfe tvísýnt um líf hans. þafe voru því
fluttar fyrirbænir í öllum Danmerkur kirkjum, um
heilsubót hans. — Hann var og sagfeur orfeinn heill
S hófi.
Mælt var afe stjórnarherra Bang heffei haft f
ráfei, afe leggja fyrir ríkisþingife nýtt frumvarp til
frjálsrar verzlunar á Islandi, þannig: afe útlendum
skipum verfei leyft í sumar 1853, afe koma til
Reykjavíkur án leifearbrjefs, og afe öllum þjófeum j
— frá 1854 —■ verfei leyft afe verzla hjer á 6 kaup-
stöfeum, sem líklegast verfeur eptir uppástungum
þjófefundarmanna: Reykjavík, Stykkishólmur, Isa-
fjörfeur, Eyjafjörfeur, Seyfeisfjörfeur, og Vestmanna-
eyjar; en á afera stafei skyldi þeim fyrst um sinn ekki
leyfast afe koma; og afe allir sem hjer verzla,
hvortheldur Danir, efea Islendingar, efea aferar þjófe-
ir, skuli svara jöfnum tolli: tveim ríkisdölum af
lest liverri; einnig: afe öllum útlendingum skuli
leyft, fyrst afe verzla í mánufe vife bændur, og sífean
vife kaupmenn; lausakaupmenn megi liggja og
verzla á hverri höfn, svolengi sem þeir vilja. Um
önnur málefni Islands frjettist ekkert greinilegt.
Ríkisstjóri Lúfevík Napóleon, var af Frökknm
hinn 2. desembr. m. kjörinn til keisara, mefe 7 mill-
jónum atkvæfea; og skal ætt hans vera arfgeng í karl-
legg; og höffeu Englendingar einir, þá seinast
frjettist, verife búnir afe leggja samþykki sitt til
þessa, þó svo, afe keisaratign hans færi eigi afe
erffeum. — Frakkar höffeu verife í ófea kappi, afe
búa út herskip sín ; en ætlun þeirra mefe þafe, var
ekki orfein kunn. Gufuskip haffei þar nýskefe
hlaupife af stokkunum, nefnt Napó leon; brennir
þafe á hverjum tveim dægrum 100 tunnum kola,
og hefir 1000 hesta afl. (þáfe er almennt vife-
tekife, afe hesturinn geti dregife áfram, í vagni
efea kerru á gófeum vegi, þafe sem 7 til
8 hestar bera, og mafeurinn þafe, sem einn
hestur ber.)
Skrifafe hefur verife hingafe, afe óþurkar hafi orfe-
ife svo miklir á Englandi í haust og framan af vetri,
afe ónýzt heffei útsæfeife í ökrunum og allt ætlafe
afe fúna og grotna í sundur. Drottning Viktorfa
haffei því skipafe almenht bænahald í kirkjum, um
afe óáran þessari afljetti.
S k ý r s I a
iim pi'entsmidjustofnnnina d Akiireyri.
Mefe bofesbrjefi frá 12. desember. m. 1849, til
allra í norfeur - og austur umdæminu, er kupnugt,
afe nokkrir menn á Akureyri og þarígrennd, tóku
sig saman um, afe hvetja til stofnunar nýrrarprent-
smifeju á Norfeurlandi, sem vera skyldi almennings
eign, og undir umsjón manna þeirra, er þar til yrfeu
kjörnir af hlutafeeigendum, og semjafnframt fyrir
hinum sömu ættu afe ábyrgjast gjörfeir sínar; einn-
ig: afe í prentsmifeju þessari skyldi prenta — afe
fengnum preutunarrjetti — einkitm þafe, sem menn
þá álitu afe stufelafei til upplýsingar og alþjófelegna