Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 5

Norðri - 01.02.1853, Blaðsíða 5
13 framfara, t. a. m. tímarit, nytsatnar og frdblegar bækur og ritgjörftir m. fl., og fjekk uppá- stunga þessi hjá mörgum mann - lunda&ar og þjöfelyndar vifetökur; þó urfeu hinir enn fleiri, cr ekki gáfu neinn gaum afe henni, njc ljctu neitt af liendi rakna; tóku því hvatamenn þessa fyr- irtækis sig á ný saman, og ritufeu á sumardag- inn fvrsta 1850, öllum Sýslumönnum í norfeur - og austur umdæminu ánýjunarbrjef, og lciddu í því, -sem bezt þeir gátu, fyrir sjónir naufesýn þessaþjófe- leg'a fyrirtækis, og báfeu sýslumennina, hvern í slnni sýslu, afe þeir vildu mæla fram mefe því, svo afe því mætti verfea framgengt. — I brjefi þessu var og getife áætlunar , er fengin væri frá einum prentaranum í Reykjavík og gjört ráfe fyrir, afe prentsinifejan mefe letri, áhöldum og pappír til eins árs, mundi kosta allt afe l,60Örbd. þegar nú brjef þetta — sem birt var á manntalsþingum og öfer- um manna fundum — var orfeife kunnugt: þá bætt- ist nokkufe vife gjafaloforfein, svo þau, 25. Janúar 1851, voru — eptir innkomnum gjafalistum og skýrsl- um — orfein afe upphæfe hjer um800rbd, sem þó afe- eins var helftin af því, sem tjefe áætlan gjörfei ráfe fyrir afe þurfa mundi; þafe var því ekki annafe sýnna, enn afe fyrirtækife hlyti afe svo vöxnu afe far- ast fyrir, efea afe minnsta kosti ættienn mjög langt í land. Hvatamönnunum kom þó ásamt um, afe hætta ekki ennþá vife svobúife, heldur reyna afe kjósa sjer nefnd manna , sem skyldi lifesinna málefninu þafe er þeim væri framast unnt, þangafe til almenn- ur fundur yrfei haldinn og þá afráfeife, livort heldur hætta skyldi efea halda áfram. Inefndina .voru kosnir: sýslumafeur E. Briem, sjera Jón Thorlacíus á þ>rastarhóli, alþingismenn- irnir Steffán Jónsson á Reistará og Jón Jónsson á Múkaþverá og verzlunarmafeur Björn Jónsson á Akureyri. Nokkru sífear harst einiim nefndarmannanna í hendur brjef, frá Einari prentara þórfearsyni í Reykjavík, í hverju hann ljet í Ijósi, sem hann mundi fáanlegur hingafe norfeur, til afe koma hjer upp prentsmifeju, væru honum' lánafeir 16 til 1800 rbd. leigulaust um vissann áratíma, mót vefei í prentsmifejunni og svo framv. þótti nú mörgum er þetta heyrfeu, sem vænlegar áhorffeist fyrir mál- enfninu ; þafe var því skorafe á hann nákvæmar afe ákvefea, mefe hvílíkum skilmálum hann mundi fá- anlegur hingafe; hverju hann svarafei mefe brjefi 14. októbr. 1851: 1. Afe honum yrfeulánafeir 1,800 rbd leigulaust í 5 ár; úr því ætlafei hann afe borga 100 rbd. á ári hverju af höfufestólnum og lagaleigu af því er cptir stæfei, frá þcim degi lánife væri komife í höndur hans, og til þess því væri mefe leigum afe fullu endurgoldife; og skyldi prentsmifejan mefe öllum áhöldum vera vefe fyrir láninu og leium af þvf. Vife tjefea 1,800 rd. Sætlafei áhann sjálfur afe bæta 600 rbd.; því 2,400 rbd áleit hann liife minnsta, er þyrfti til fullkominnar prentsmifeju, þó afe húsnæfei væri til handa henni cg prentaranum. 2. Afe prentsmifejan gengi fyrir eigin reikn- ing (ábyrgfeist sig sjálf), en hann fengi þó árlega í laun 250 rbd. og þar afe auk 1 rbd. fyrir hverja stíl- setta örlc. Auk þessa áskilfei hann sjer frían flutning hingafe norfeur, efea 40 rbd. í ferfeakostnafe. þegar nú nefndarmehn fundusthinn 2. janúar m. 1852, var þá enn ekki vissa komin fyrir meiri gjöfum, enn rúmum 900 rbd, og vantafei þá eptir Einars áætlun 1500 rbd, til þess afe prentsmifejan gæti komist á stofn. Heldur enn því, afe ekkertyrfei af fyrirtækinu, hallafeist nefndin afe fyrri kostin- um, og þafe því fremur, sem hún þá haffei von um, afe fá lán í vifebót vife gjafasafnife, þangafe til Einar gæti farife afe borga aptur; en leiguna ætlufeu nokkr- ir afe borga, á mefean Einar færi ekki afe losa sig vife lánife og borga leigu af því. — Nytsemi prent- smifejunnar, áleit nefndin hina sömu eptir sem áfe- ur, ogóhultleikann eins, þarefe sinifejan yrfei, á mefean, afe vera vefe fyrir láninu, eins og ekki væri heldur annar óhultleiki fyrir gjöfunum, þó smifejan bein- línis yrfei almennings eign. Mefe þessu móti kæmust menn líka hjá umsvifum og ábyrgfe vife prentsmife- juna sjálfa og árlegt launagjald til prentarans, og peningunum, efea því sem árlega væri endurborgafe af höfufestólnum, og árlegum leigum af honum, mætti koma á vöxtu og verja á einhvern hátt, augnamifeinu til eflingar. þ>essa uppástungu aug- lýsti nefndin öllum sem til varfe náfe, mefe brjefi dags. lO.janúar 1852, jafnframt því, afe hún bofeafei almennan fund afe Akureyri 4. febrúar s. á., og mæltist til afe allir, sem gætu, kæmu mefe liinar heitnu gjáfir á fundinn. En þegar þangafe var komife, mæltu sumir fastlega á móti uppástungu þessari, og lýstu því yíir, afe þá rnundu gjafirnar verfea aptur teknar, og sumstafear svo, afe heilum lijerufeum skipti, en gjörfeusjer þará móti gófea von um, afe enn mundi verfea bœtt vife gjafirnar, ef prentsmifejan yrfei almennings eign. (Framhaldífe sífear).

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.