Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 2

Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 2
54 nvjög nafnfrægnr, vildi þá stofna prentsmiftju sy%ra, og fjekk Björn til ab kanpa hana af tengbaföfeur sínnm; var hán og þá þegar flutt til Leyrárgarba, sem þjóbræmt er, og átti Björn lengi mikib í henni. A Innrahúlmi var hann 9 eba 10 ár, en flutti þaban eptir andlát tengdaföbur síns, Boga (hann dó 1803), í Hrappsey, og bjó þar síban langan aldur, og svo vel, ab jörb sú ber hans lengi menjar; en gestrisni hans og hreinskilni, ybjusemi og viturleiki, verba jafnan í minnum allra hinna betri manna, er þektn hann eba til spurbu. En um þær mundir, sem Steffán amtmabur dó, eoa þó litlu fyrri, — þeir voru aldavinir — varb Björn mjög veikur ab skapsmunum, svo hann fjekk engu sinnt og til vandræoa horfbi, því hann var ramur ab afli. Ao skapferli var hann þunglyndur ; en margt bar honum sárlega til rauna. Vm sömu mnndir giptist Ragnheibur fósturdóttir hans frá Hvítárvöllum Sterfánsdóttir, Helga preSti Gubmundssyni (Thor- dersen) biskupi vorum núveranda, og bjuggu þau fyrst ab Saurbæ á Hvalfjarbarströnd, en síban ab Odda á Kangár- viillum. þessari fósturdóttur sinni gaf Björn fje nær þyí allt, sem hann átti, og fór haan, eptir konu sína libna, til þessara hjóna, og var um stundir hjá þeim og á þeirra snærum. En þab gat ekki lánazt, ab hann festi yndi þar í Odda til lang- frama, og hvarf hann þá á Vesturland (þab var nálægt um átib 1840) og vestur í Vigur í Isafjarbardjúpi, til Önnu dótt- ur Ebenesers sýslumanns þorsteinssonar; hann var þingeying- ur og hafoi verib í skóla á Hólum þá daga, sem Björn var stólsrábsmabur. Anna hafbi verio á fústri meb honum um stund, og unni honum mjíig; var hún þá gipt Kristjáni Gub- rnnndssyni dannebrogsmanni, merkilegum manni fyrir flestra hluta sakir, vinföstum og stabgóbum mjög; hann dó 14. okt. 1852, rúmra 74. ára gamall; hjá þeim hjónum var hann tii dánardags, og fórst þeim vib hann eius og beztu börnum vib foreldri sitt. þeim Ragnheibi Bogadóttur varo barna aubib; en eigi komust þau á fút. 1820 fjekk hann silfurbikar, einn hinn mesta sem gjörist, frá landbústjórnarfjelagrau f Kaupmanna- höfn, fyrir jarbarrækt, og nokkub seinna gjörbi konungur liann" ao dannebrogsmanni. Konferenzráb Bjarni þorsteins- son, sem mjög vel þekti Björn, — og þekking á mönnum var honum lagin, nálega betur enn hverjum öbrum, sem nú er uppi af Islendingum, eins og alkunnugt mætti vera, — útveg- abi Birni 80 rbd. árlega frá sjóbi þeim í Kaupmannahöfn, sem til þvílíkra hluta er ætlabur. Sá, sem þetta hefur ritab, er frændi Björns Gottskálks- sonar og er næsta vant vlb kominn; meira vill hann ekki seg.ja, og minna má hann ekki. Grafminningin, sem fylgir, er eptir Arnór prófast Jónsson í Vatnsflr'bi, mjög svo kunn- ugan hinum látna T. K Hjer liggur lík BJÖRNS GOTTSKÁLKSSONAR dannebrogsmanns, sem sálabist 27. d. maímán. 1852, 87 áragamall. Hann var einhver vorra tíma sterkasti mabnr, aí> afli líkamans. Afburbir sálar hans voru ekki minni. Verkanir sambubu orsökunum; því hann var gufes, manna og dygba sannur vinur. Gjörkunnugur honum setti mebhaldslaust Arnór Jónsson. Frægur maour, af fögrum (fá' veit jeg honum neytri) dábum, er landi og líoum ljeoi dæmi þjóbræmast, hjer liggur lík; en ekki látin er minning hinnig Vinarins gubs og góbra. Gott er sem beztur vera. 2. Alls háttar nær var ö'llum, æbri og lægri bæbi, sparneytinn mest í máta; mubum át mörg hundrubum volabra traustur völur, virbing stórmenna girbur; grjet öfund fdlum gráti, því gat ei manninn hatab. 3. Hví dóstu, bróbir bezti ? Betra er dauour vera. Hví 6vo? þvf gub er góbur; getib fær neinn eba metio gott þab, sem gub vor líbum geymir til betri heima; trúbag gub væri góbur, glebst nú ab rjett var trúao. Á ísafiríii eru heimilisfastir 150 manna, auk 80 til 100 manna, sem hinn bezta vinnutíma árs- ins eru þar ao dagkaupi, og þeirra, er fara meb þiljuskipum; þau eiga þar nú heima 10. 9 eru til ab auki, sem eiga heima ísýslunni. Heimilisráíi- endur eru 28, og meíal þessara 1 prestur, 1 fjórSungslæknir, 1 sýslumaSur, 5 þeir, er ab verzl- un þjóna, nefnil: 1 borgari, 2 kaupmannafulltríiar og 2 abstobarmenn kaupmanna (Assistentar), 2 trjesmioir afe skipum og húsum, 2 járnsmi&ir, 1 bu&kari, 3 skipstjó"rar, 1 seglsaumari; þar aib auki tveir smibir aö íslenzkum hætti og 3 hákallafor- menn. I bænum eru 25 timburhiís og nekkur fleiri, sumpart af timbri og sumpart af torfi. Barna-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.