Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 4

Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 4
56 svo nefnt gustukaverk, afe selja aufeugum mönnum frá öfer- /um löndum gripi sína meíl betra verfei enn löndum sínum; þessu mun þó í þetta skipti vera svona háttafe; en þafe getur, ef til vill, verife af því, afe þeir hafl viljafe hæna hina ókunnu menn afe sjer, ef afe þeir þess heldur kynnu a¥) koma hjeroptar, — og þafe er vel ef svo er, heldur enn hitt, afe vilja okra iirossum sínum út vi% þá af löndum sínum, sem eiun er kostur naufeugur afe kaupa þau; en þó ekki ætífe heffeu an<lviroi<0 á reifeum hiindum, þá er þafe dírkeypt unilífeing nni lítin tíma, afe selja hrossife frá 2. til 4. spesíum dírara enn ella, auk hins, sem pafe er gagnstætt venjunni hjer um sölu á öferum skepnum, sem optast eru seldar og keyptar mefe sanngjörnu verfei; — efea af því, afe Islendingar ekki hafa átt þ\i aí) venjast, svo afe öldum hefur skipt, afe eiga tal og kaup vife afera enn Dani, og hafi þess vegna ekki komife sjer afe því, afe segja Jóni Bola frá, afe þeir f rauninni væru ekki áuægfeir mefe þafe verfe, sem hann nú vildi gefa fyrir hrossin, og hafl því látife þau fara í þetta sinn, en hugsafe honuin, ef optarkæmi, þegjandiþörflna; efeaafþví, afe vjer erum vanastir vife, þá eigum kaup vife útlenda menn, afe vara vor sje af þeim, enekki sjálfum oss metin til verfes; líka þafe, afe samtökog fjelags- skapur, sem nú heffei átt afe vera vife sölu hrossanna, eru hjer á landi í flestu tilliti ókunn, á móti þvfsem þauí öferum löndum eru sálin og aflife nálcga í öllum fyrirtækjum og framkvæmdum. (Framhaldife sífear). M a n n a I á t. Mabur er sagt dáib hafi voveiflega í Reykja- vík, nefndur þórbur borgari; hafci hann fundizt þar undir svo nefndum Arnarhó'ls klettumvife sjó. Nokkru sífear hafbi og orbib snöggt um unglings- mann ab austan í Rcykjavík; hafbi sá verib í för. mefe sjera Markúsi sál., þá er hann lagbi fyrst af stíiu afe heiman, og er sagt. ab unglingur þessi liaii verib sonur amtmanns sál. Bjarna Thoraren- sens, Skúii ab nafni frá Möeyfearhvoli. Mabur Jiafbi og orbib ný skeb brábkvaddur í Sæmundar- hlíb í Skagaflroi. Hinn 24. d. þ. m. Ijezt prest- urinn sjera Gunnar Gunnarsson á Laufási, eptir nokkra sjúkdömslegu, hálf áttræbur afe aldri. Ekki er ab vita ab hverju barni gagn verbur. I næstlifenum desembermánufei vildi svo til í Parísarborg, afe unglingur nokknr, afe nafni Julien, var tekinn hGndum og settur í varfehald ,£yrir þafe, afe hann varfe uppvís afe því, afe hafa selt svikin pening. Eigi afe sífeur tókst honum þó afe sanna síkn sfna, og vife rannsókn þessa varfe kunnugt, livmiig æfl hans afe undanförnu haffei verife háttafe. Arife 1845 var hann til heimilis í fylkinu Bretagne; haffei hann þá misst foreldra sína, og var nú kominn til bónda eins, er I.jet hann gæta nauta sinna. Lærfeur mafeur, er átti ferfe sína um fylki þetta, hitti sveininn, þar sem hann var mefe nautin á beit, heilsafei upp á hann, og tók þegar talí vife hann, og undrafei jafnskjótt, hve einarfelegur hann var í svör- um sínum, og hve gáfulega honum fórust orfe; hann ræfeur af tali sveinsins, afe hanu muni hafa lagt stund í reikning og einkum mælingarfræfei; mafeurinn tekur því til afe spyrja hann, og segir honum nú afe leysa úr ýmsum þungskikluin spurningum, sem hann og gjörfei, án þess þó Iengi afe hugsa sig um; afe þessu búnu tekur herramafeurinn sveininn mefe sjer, fær hann lausan frá húsbónda hans, og fei nú vnefe hann heim mefe sjer, og elur föfeurlega önn fyrir honum, og varfe gófeverk þetta bráfeum ávaxtarríkt; því sveinninn gat þegar farife afe verfea fósturföfeur s/num mefe ýmsu ínúti til mikillrar afestofear. En þafe lcife ekki á löngu áfeur myrkva dró fyrir þessa hans glefei - og framfarasól; því fóstri hans varfe nú bráfekvaddur, og vesalings drengur þessi stófe nú uppi munafearlaus bg ver farinn enn áfeur, og átti sjer nú hvergi hælii von. Hann sá nú fram a, afe sjer ekki hentafei afe nema leng- ur stafear í hinni miklu Parísarborg, sem var honum rjett eyfeimörk, þarefe hann bráfeum mundi deyja út af í hungri og klæfeleysi; ráfar samt aptur og fram í borginni, þar til hann kemur sjer fyrir sem ljettadrengur hjá múrara einum. Nokkru sífear bar svo til, afe ýmsir bygginga - og verkmeist- arar áttu fund mefe sjer hjá múraranum, um vatnsveitingar geguum bæinn, og ýmisleg virki og áhöld, er þurftu þar til; út úr þessu spannst kappræfea mikil millum meistaranna. Múrarinn stófe- hjá og heyrfei lengi á dæluna, þangafe til hann segir: brjótife þjer nú ekki Iengur heilann um þetta, því jeg vona afe ljettadrengur einn, sem hjá mjer er, muni bráfeum geta leyst úr vafaspursmáli því, er yfeur ágreinir um, og þjer fáife ekki úr ráfeife. Hann lætur nú kalla á sveininn, sem kemur afe vörmu spori, og nú er honum sagt hvafe um sje afe vera,_ og ágrei lagfeur undir úrlausu hans, og rjett á augabragfei var hanu búinn afe' ráfea gátu þessa, svo allir undrufeust sem vifestaddir voru. Meisturunum kom því jafnskiótt saman um, afe þafe mundi sannarlegt gufesþakka- verk, afe hjálpa unglingi þessum til menhta, og ritufeu hlut- afeeigandi fylkisstjóra um, afe honum yrfei veittur naufesyn- legur styrkur. — I'áum dögum seinna kemur svarife, og er þafe þá:' afe sveinninn fyrir þafe fyrsta skuli fá sjer til upp- eidis og menntunar 1200 franka, efea 425 rbd. á ári hverju. — þafe má naerri geta, hvort drengurinn ekki gladdist vife fregn þessa, og byrjafei hannnú þegar afe nema vísindi, ogvarsagt þá seinast frjettist, afe framfarir hans gengdu allri furfeu. Eifeur Frakka hlióí.'ir jmnnig: Jeg sver stjórnarskipuninni hlýfeni og keisaranum hollustu. Lcibrjettingar á helztu villum í 12. blabi. 46. 'bls. 1. d. 20. 1. a. o. þær 1. þar. 47. bls. 2. d. 23. 1. a. n. 64 1. 54. 47. bls. 2. d. 21. 1. a. n. vantar: 1. apríl. 48. bls. 1. d. 14. 1. a. o. 15 I. 14. 48. bls. 1. d. 20. 1. a. n. San Sagramento 1. Sakramentos. Útgefendur: B. Jónsson. J. Jónsson. Prentafe í prentsmifejunni á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.