Norðri - 31.07.1853, Síða 4

Norðri - 31.07.1853, Síða 4
56 svo nefnt gustnkaverk, a?) selja auíiugum mönnum frá öíir- ,um löndum gripi sina me?) betra ver<5i enn löndum sínum; jpessu mun {>ó í þetta skipti vera svona háttaí); en jþaí) getur, ef til vill, veri?) af því, aí) þeir hafl vilja?) hæna hina ókunnu menn aíf sjer, ef aí> þeir þess heldur kynuu ab koma hjer optar, — og þaí5 er vel ef svo er, heldur enn hitt, a'b vilja okra hrossum sínum dt vií) þá af löndum sínum, sem einn er ltostur nauílugur a% kaupa þau; en þó ekki ætíí) hefím audvirþií) á rei?)um höndum, þá er þaí) dírkeypt umlfting um lítin tíma, aí) selja hrossi?) frá 2. til 4. spesíum dírara enn ella, auk hins, sem pab er gagnstætt venjunni hjer um sölu á öfjrum skepnum, sem optast eru seldar og keyptar meí) sanngjörnu veríii; — e(ja af jjví, aí) Islendingar ekki hafa átt því aþ venjast, svo aí> öldum hefur skipt, aí) eiga tal og kaup viþ a?)ra enu Dani, og hafi þess vegna ekki komií) sjer aíi því, aí) segja Jóni Bola frá, aí> þeir f rauninni væru ekki áuægílir me?) þaí> verí), sem hann nú vildi gefa fyrir hrossin, og hali því láti'í) þau laraí þetta sinn, en hugsaí) honum, ef optar kæmi, þegjandi þörflna; eí)a af því, aij vjer erum vanastir vií), þá eigum kaup viþ útlenda menn, a?) vara vor sje af þeim, eu ekki sjálfum oss metin til veríls; líka þab, aþ samtök og fjelags- skapur, sem nú hefþi átt aþ vera viþ sölu hrossanua, eru hjer á iandi í flestu tilliti ókunn, ámóti þvfsem þauföþrum löndum eru sálin og aflii) nálega í öllum fyrirtækjum og framkvæmdum. (Framhaldiþ sfíar). M a n n a I' á t. Ma&ur er sagt dáife hafi voveiflega í Reykja- vík, nefndur þórbur borgari; hafbi hann fundizt þar undir svo nefndum Arnarhóls klettum vib sjó. Nokkrn síbar hafbi og orbib snöggt lim unglings- mann ab austan í Rcykjavík; hafbi sá verib í för meb sjera Markúsi sál., þá er hann lagbi fyrst af stab ab heiman, og er sagt. ab unglingur þessi hafi verib sonur amtmanns sál. Bjarna Thoraren- sens, Skúii ab nafni frá Móeybarhvoli. Mabur hafbi og orbib ný skeb brábkvaddur í Sæmundar- hlíb í Skagafirbi. Hinn 24. d. þ. m. ljezt prest- urinn sjera Gunnar Gunnarsson á Laufási, eptir nokkra sjúkdómslegu, hálf áttræbur ab atdri. Ekki er ab vita ab hverju barni gagn verbur. I næstlibnum desembermánubi vildi svo til í Parísarborg, ab unglingur nokkur, ab nafni Julien, var tekinn höndum og settur í varbhaid ^jrir þab( ab l^nn varb uppyás pb því, ab hafa selt svikin pening. Eigi ao sí?ur tókst honum þó ab .^anna síkn sína, og vib rannsókn þessa varb kunnngt, hvernig æfl hans ab undanföruu hafbi verib háttab. Airib 1845 var hann til heimilis í fylkinu Bretagne; hafbi hann þá misst foreldra sína, og var nú kominn til bónda gins, er ljet hann gæta nanta sinna. Lærbur mabur, er átti ferb sína um fylki þetta, hitti sveininn, þar sem hann var meb nautiu á heit, heilsabi upp á hann, og tók þegar tali vib hann, og undrabi jafnskjótt, hve einarblegur hann var £ svör- um sínum, og hve gáfulega honum fórust orb; hanu ræbur af tali sveinsins, ab hann muni hafa iagt stund á reikning og einkum mælingarfræbi; maburinn tekur því til ab spyrja hann, og segir honum nú ab leysa úr ýmsum þungskildum spurningum, sem hann og gjörbi, án þess þú lengi ab hugsa sig um; ab þessu húnu tekur herramaburinn sveininn meb sjer, fær hann lausan frá húsbónda hans, og fer nú meb hann heim meb sjer, og elur föburlega önn fyrir honum, og varb góbverk þetta brábum ávaxtarríkt; því sveinninn gat þegar farib ab verba fústurföbur si'num meb ýmsu móti til mikillrar abstobar. En þab leib ekki á löngu ábur myrkva dró fyrir þessa hans glebi - og framfarasól; því fóstri haus varb nú brábkvaddur, og vesalings drengur þessi stúb nú uppi munabariaus bg ver farinn enu ábur, og átti sjer áú hvergi hæli^ von. Hanu sá nú fram á, ab sjer ekki hentabi ab nema ieng- ur stabar í hinni iuiklu Parísarborg, sem var honum rjett eybimörk, þareb haun brábum mundi deyja út af í hungri og klæbleysi; ráfar samt aptur og fram í borginni, þar til hann kemur sjer fyrir sem ljettadrengur hjá múrara einum. Nokkru síbar bar svo til, ab ýmsir bygginga - og verkmeist- arar áttu fund meb sjer hjá múraranum, um vatnsveitingar gegnum hæinu, og ýmisleg virki og áhöld, er þurftu þar til; út úr þessu spannst kappræba mikil millum meistaranna. Múrarinn stób- hjá og heyrbi lengi á dæluna, þangab til hanu segir: brjótib þjer nú ekki lengur heilann um þetta, því jeg vona ab ljettadrengnr einn, sem hjá mjer er, muni bráburn geta leyst úr vafaspursmáli þv£, er ybur ágreinir um, og þjer fáib ekki úr rábib. Hann lætur nú kalla á sveininn, sem kemur ab vörmu spor'i, og nú er honum sagt hvab um sje ab vera^ ug ágrcinmg^rjnn lagbur undir úrlausn hans, og rjett á augahragbi var hann húinn ab’ rába gátu þessa, svo ailir úudnibust sem vibstaddir voru. Meisturunum kom því ^jafnskjótt saman um, ab þab múndi sannarlegt gubsþakka- verk, ab hjálpa unglingi þessum til menhta, og ritubu hlut- abeigandi fylkisstjóra um, ab honum yrbi veittur naubsyn- legur styrkur. — Fáum dögum seinna kemur svarib, og er þab þá:' ab sveinninn fyrir þab fyrsta skuli fá sjer til upp- eldis og menntunar 1200franka, eba 425 rbd. á ári hverju.— þab; má nærri geta, hvprt drengurinn ekki gladdist vib fregn þessa, og byrjabi hann nú þegar ab nema v£iindi, og var sagt þá seinast frjettist, ab framfarir hans gengdu allri furbu. Eibur Frakka hljúbar þannig: Jeg sver stjúrnarskipuniuní hlýbni og keisaranum hollustu. Leibrjettingar á helztu yillum í 12. blabi. 46. hls. 1. d. 20. 1. a. ö. þær 1. þar. 47. bls. 2. d: 23. 1. a. n. 64 1. 54. 47. bls. 2. d. 21. 1. a. n. vantar: 1. apri'l. 48. hls. 1. d. 14. 1. a. o. 15- 1. 14. 48. bls. 1. d. 20. 1. a. n. San Sagramento 1. Sakramentos. Útgefendur: B. Jónssun. J. Jónsson. Prentab £ prentsmibjunni á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.