Norðri - 01.11.1853, Page 1

Norðri - 01.11.1853, Page 1
IV 0 tt Ð R I. 1853. Hóvembcr. 31. og 33. (.Framhald). í 15. blaci Norbra höfum vjer stuttlega skýrt frá því, hvernig hin konunglegu málefni voru rædd og til lykta leidd á þinginu næstlibib sumar, og viljum vjer því næst taka nokk- ur hinna þegnlegu mála, og segja frá þeim; verb- ur þá hi& næsta, eba 6. í rötinni, eins og vjer höfum talií) þau: Verzlunarmálib. Vjer getum verib mjög fáorbir um þetta mál, því þab er þegar flestum landsmönnum kunnugt, af undanfarinna ára þingtíbindum, sjer í lagi þj«5b- fundartíbindunum 1851, og þjóhólfi, livernig lands- menn óskubu eptir ab verzlunarfrelsinu yrbi hátt- at> hjer hjá oss; og þat) er líka orbib alkunnugt, ab konungur vor ljet leggja verzlunarfrumvarp, at> mestu samkvæmt uppástungum þjóbfundarins, fyrir ríkisþing Dana, á næstliönum vetri, og ab bæbi nokkrir danskir og jafnvel íslenzkir kaupmenn settu sig af alefli á móti því, ab frumvarpi þessu yrbi fram- gengt, livar af leiddi, ab verzlunarfrelsinu varb enn þá slegib á frest. Alþinginu þótti þessi undan- dráttur óþolandi, og tók því þab ráb, enn á ný ab rita konungi bænarskrá, og bibja hann: ab hann vildi, af vísdómi sínum og landsföburlegri um- önnun fyrir sannri velfarnan Islendinga, allramildi- legast bægja þeim mótspyrnum burt, sem reist- ar voru gegn frumvarpi því til frjálsrar verzl- unar á Islandi, sem hann haffei sjálfur látife bera undir ríkisþing Dana, svo þetta frumvarp fengi sem fyrst lagagildi, og ab hann allramildilegast tæki til greina þær bendingar um frjálsa verzlun hjer á landi, sem fram voru teknar í álitsskjali þingsins um þetta mál. Ilib 7. málib var um endurbót á sveitarstjórn. þiab höfbu komib til alþingis, bæbi nú og áb- ur fyrri, bænarskrár um, aí> endurbætt yrbi sveit- arstjórnin í landi hjer; en engar uppástungur höfbu verib í þeim um þab, hvernig fyrirkomulag stjórn- arinnar skyldi vera í hennar einstöku atribum. þingib varb J>ó ab abhillast þá meiningu, ab sveit- arstjórnin yfir höfub þyrfti umbótar, og þau und- irstöbuatribi, sem þingib nú stakk upp á, og beiddi konunginn ab tekin yrbu til greina vib þab frum- varp, sem í þessu tilliti mundi verba samib og sent þinginu sumarib 1855, voru sjer í lagi þessi eba þeirrar meiningar: ab í hverjum hreppi, eptir stærb hans og fólkstali, verbi lcosin sveitarnefnd, í hverri sjeu 4, 6 eba 8 hreppsmenn, og á liver nefnd ab kjósa úr flokki sínum formann, sem stjórni fundum, og annist ritstörf; gjaldkera skal hún líka kjósa, en ábyrgb á sveitarssjóbnum hefur nefnd- in öll. Nefndarinnar ætlunarverk sje, ab rába og stjórna öllum sveitar - (communal) - málefnum og naubsynjum, og ákveba og jafna nibur því íje á búendur, sem til þess útheimtist; skulu þær halda tvo abalfundi á ári, ogoptar, efþörf krefur; ekki skulu prestar eba hreppstjórar hreppanna vera í sveitarnefndunum, nema þeir sjeu kosnir í þær. Kosningarrjettur bænda, til ab mega kjósa í þess- ar nefndir, átti ab vera bundinn vib fullra 25 ára aldur, óflekkab mannorb, og ab kjósandinnekkiþiggi sveitarstyrk; en kjörgengib, til ab mega kjósast í þessar nefndir, var bundib vib sömu skilorb, og ab þeir gildu til sveitar. Nefndarmenn skulu hafa forstöbu sveitarmála á hendi f 4 ár, og rjett á ab vera lausir vib hana eins langan tíma. Hjer ab auki slcal kjósast sýslunefnd (sýsluráb) fyrir hverja sýslu, og skulu í henni vera 6 menn, ef svo eru marg- ir hreppar í sýslunni eba fleiri, og skal sýslumabur sjálfkosinn í nefndina, og eiga þar atkvæbisrjett í öllum málum; atkvæbi hans skal skera úr í þeim málum, þar sem atkvæbi eru jöfn, en yfir höfub skal sýslunefndarmabur ekki eiga atkvæbisrjett f því máli, sem hann hefur ábur, sem sveitarnefnd- armabur, liaft afskipti af. Ætlunarverk sýslu- nefndanna sje, ab skera úr ágreiningi þeim, sem verba kann milli sveitarnefnda í sýslunni, og ab framkvæma þau verk, hvab alla sýsluna snertir, sem sYeitarnefndunum er ætlab í hverjum hreppi;

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.