Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 4

Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 4
84 mauna, þá seldi nefndur Björn því Hrappseyjar prentsmiSjuna, en átti þ<5 sjálfur part í henni, og var hún flutt subur til Leirárgarba; sá forstöbu- mabur þessa fjelags, sem mest kvah ah, var Magnús sál. Stephensen, síöar konferenzráh; sýndist eins og hann amaísist mjög viÖ Hóla prentsmihjunni, því hann lasta&i mjög og níddi hana og áhöld henn- ar, bækurnar sem hún prentahi, og jafnvel prent- arana sjálfa, og kom á hana megnu óorbi bæ&i utan- lands og innan, enda þó útgáfa Vídalíns postillu, árib 1798 á Ilólum, sýni enn í dag, ab prent- smihjan hafi verií) fullbrúkanleg; þessi undirbún- ingur náíii tilganginum, svo Magnús sál. og nokkr- ir fleiri fengu því á komib, aí) Kristján konungur 7., meí> brjefi dagsettu 14. júní 1799, bauí> ab taka hana burt frá Hólum, meb öllu sem henni til heyrhi, sem óbrúkanlega, og slengja henni saman vib hina sunnlenzku; þó hafbi konungurinn þá nærgætni, ab hann baub í sama brjefi, ab ein- um fjórba parti þess ágóba, sem hin sameinaba prentsmibja áinni, skyldi verba varib til útbreibslu sannrar uppfræbingar í Norburlandi eba hinu gamla Hólastipti; í þessu liggur aubsjáanlega viburkenn- ing konungsins um, ab Norburland ætti sjerstaka heimting á svo miklum hluta ágó&ans, sem sann- sýnilega mátti gjöra ráö fyrir, ab eptir tiltölu fengist af Hóla prentsmibjunni eba hennar verbi, þegar þab var runnií) inn í höfubstól hinnar sunn- lenzku prentsmibju. Stjórnabi þá Magnús sál. Stephensen henni um mörg ár, og rjebi hvab prent- ab var, og eru alkunnug þau vandræbi, sem hann lenti í, þegar gjöra skyldi reikningsskap rábs- mennskunnar. Eptir hann tók vib stjórn hennar r • sonur hans 0. sekritjeri Stephensen í Vibey, og mun mega fullyrba, ab þau hafi farib vel hvert meb annab, þó ekki þættu nú allar bækur, sem þá voru útgefnar, horfa til sem mestrar uppbygg- ingar; síban var hún 1844 flutt til Reykjavíkur, og sett undir stjórn og umsjón stipíamtmanns og biskups. þab hefbi nú verib ætlandi, ab stiptan þessi mundi vera orbin stór aubug, því bæfei hef- ur hún setib ein fyrir prentun þeirra bóka, sem lögskipabar eru ab hver mabur eigi, eins og hinna, sem brúkast þurfa í kirkjum og heimahúsum, og selt þær eins og hverjar abrar, sem prentabar hafa veriÖ, meb ærib dýru verbi; en þó fóru landsmenn ab renna grun í þa&, ab stjórn hennar mundi ekki alls kostar gób eba forsjáleg, hvab fjárhag hennar snerti, svo í tímaritum landsins var farib ab vekja athuga landsmanna um þetta mál; enda komulíka nokkrar bænarskrár til þingsins næstlibib sumar frá ýmsum sýslum landsins, sem bábu þingib, ab fá því fram komib, ab bætt yrbi stjórn hennar, reikn- ingar hennar gjörbir allmenningi kunnugir á prenti árlega, o. s. frv. Líka fóru bænarskrár úr Norb- urlandi því fram, ab Akureyrar prentsmibjan mætti fá jafnan rjett hinni, til ab prenta bækur þær, sem menn hafa — meir af hugarburbi og ímynd- un, enn ástæbum — meint ab prentsmibja Iands- ins ætti ein rjett á ab láta prenta. þegar þetta málefni kom til umræbu á þinginu, og nefnd var kosin í þab, þá hjet biskupinn ab leggja henni, nefndinni, libsinni sitt allt hvab hann gæti, því hún þóttist þurfa ab vita, ásamt fleiru, efnahag prent- smibjunnar, svo á því mætti byggja einhverja skynsamlega uppástungu og álit, hvernig meb málefnib skyldi fara eba til hvers bæri ab rába þinginu í þessu efni; þannig leib og beib, ab nefnd- in fjekk engar þvílíkar upplýsingar frá hendi bisk- upsins, uns hún ritabi honum og stiptamtmanni brjef, og óskabi ab fá þær hib brábasta; kom þá svar þeirra nokkru þar eptir á þá leib, ab fjár- hagur hennar væri núna góbur, því nýlega væri hún búin ab borga 1100 dala skuld, sem hún hefbi verib í; en jafnframt slcýrbu þau frá, ab þeir hefbu stungib upp á því vib stjórnina, ab bezt mundi ab selja prentsmibjuna einstökum manni, og á þab hefbi stjórnarherrann fallizt. Nefndinni þótti þetta svar ekki gefa neina fullnægjandi upplýsingu um fjárhaginn, og ritabi annab brjefib, og ánýjabi þá ósk og kröfu, ab fá ab sjá reikninga prentsmibjunnar; en því var þá enginn gaumur gefinn, svo nefndin hlaut svona leibbeiningar- og stubningslaust af hálfu stiptsyfirvaldanna, ab semja álit sitt í þessu máli. Hvernig ræbur fjellu um þetta mál á þinginu, verb- um vjer ab gevma þingtíbindunum sjálfum ab segja frá, þó seint verbi; en þá munu landsmenn sannfærast um þab, ab sú álitlega röksemd, sem talin hefur verib fyrir naubsyn þingstabarins í Reykjavík, fremur enn annarstabar, af því þar væri strax vib hendina, og aubfengib allt ebur flest, sem heyrbi til upplýsingar og flýtir málefnanna, hafi nú orbib mjög þýbingarlítil; en sú ætlum vjer yrbi niburstaban á f>essu máli, ab þingii beiddi um, ab reikningarnir síban 1844 yrbu aug- lýstir á prenti, og svo eins árlega framvegis, og ab stiptsyfirvöldin mættu losast vib stjórn hennar, ab öbru leyti enn því, sem biskupi bæri ab sjá um prentun andlegra bóka, og ef sú reynd yrbi á, ab hún ekki gæti vib haldizt ab skablausu, ept-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.