Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 6

Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 6
86 vona, a¥> hlutaS eigendur færi sjer rá&stafanir þessar syo í nyt, afe þær sem unnt pr, nái tilgangi sínum, og láti þær vera nýja hvöt fyrir sig, því síímraþ upp- gefast vib þaí>, er þeir nú um langan aldur hafa þráÖ eptir, og nú á seinustu árum aí> nokkru unn- iib aí>: aS fá kirkju hjer uppkomiS, auk annars því komiö á stofn, er bæinn mest vanefnar um, og ab nokkru leyti má álítast aí> vera á sjálfra þeirra, bæjarmanna, vaidi aS útvega sjer; en þaS má heldur ekki ætlast til þess, ab þeir komi því öllu til leibar í senn, heldur verbur ab ætla þab tím- anum. þ>aí> væri líka bágt, segir „GarSar," ef þaS verbur allt afe vera úgjört, vegna þess þab verbur ekki gjört allt í einu. Næstlií) haust var þar aflab 495| tunna af jarbeplum. Heyafli, skepnuhöld og skipastóll mun líkt og áöur er getiS í blabi þessu. Ab eins eitt íbú&arhús meb torfþaki hefur verib byggt þar síían, enda er manntalan þar litlu meiri, enn þá. Innnlendar frjettir. Fyrirtæpum3.vikum síban frjettistaö sunnan, aí> þá hefíú þar verib góí> tíb og snjólaust aí> mestu, allt norbur undir Holtavörbuheibi, en aflalaust aö kalla á Innnesjum; matvælabrestur í kaupstöímm, og horfur á, ab hart mundi manna á millum. I framsveitum og hclzt til dala í Húnavatns - og Skagafjarbarsýslum var sögö allt ab þessu nokk- ur jörb, og ekki fariö afe gefa fullorbnu íje til rnuna; þar á móti harbindi á öllum útsveituin. 4. og 11. þ. m. gjörbi hjer blota, svo aí> nokkur jörb kom upp, þar áírnr hafbi verib snjólítib, en ab líkind- um hleypt í meiri gadd þar snjóþýngsli eru. Fyrir skömmu sfiian er sagt, aí> millum 30 og 40 sauba hafi oröib í snjóflófci á Lundi í Fnjótska- f dal í Suímrþingeyjarsyslu. A Bæjarklettum fyrir utan Hofsós kauptún er sagt, afe þar hafi brotife tvö skip í spón. þess hefur og gleymst afe geta, afe hinn 21. dag maímán. seinast fjellu skrifeur úr fjallinu ofan Garfesvík og Sveinbjarnargerfei á Sval- barfesströnd, sem liggur austanvert vife innri hluta Eyjafjarfear, og vita menn ekki til, afe þar hafi nokkru sinni áfeur fallife skrifeur; þær tóku tölu- vert af bithaga; ein þeirra var og nær 50 föfem- um á breidd, og spilltu mjög engi á Sveinbjarn- argerfei; afe eins 1 trippi fórst undir skrifeuföllum þessum. Heyrzt hefur, afe skipife Prætiosa, eign þeirra Jakobssona, er í fyrra haust lagfei frá Skagaströnd og sífean Ékki spurzt til, muni hafa í sumar rekife vife Jótland, afe eins mefe einum manni, þórarni heitnum pósti Gíslasyni. Stórt gat liaffei verife þá komife á skipskrokk þenna; en hvernig hann afe öferu leyti var til reyka, hefur ekki frjetzt. t I sólarhringnum milli 25. og 26. f. m. var brotife upp læst kúfort fyrir skósmife Sigurfei Jó- sepssyni hjer í bænum, og teknir úr því 19 rdl. í peningum, en hefur ekki orfeife uppvíst liver töku þessa hefur framife. Afefaranóttina hins 31. s. m. var brotin íúfea í einum af krambúfearglugg- um verzlunarfulltrúa B. Steinckes, svo og spegill upp yfir diskinum, og voru kringumstæfeur afe þessu svo einkennilegar, afe menn ekki fá skilife, mefe hvafea hætti þetta'hefur orfeife; enda varfe og held- ur einkis úr búfeinni mefe vissu saknafe. Unglings- mafeur nokkur í Eyjafirfei hefur ný skefe orfeife upp- vís afe því, afe hafa framife stuld á einni kind. Sölfi Helgason, sem hefur nefnt sig ýmsum nöfn- um, og þar á mefeal „Sólon íslending“ og kennt sig vife margs konar handifenir og íþróttir, og vífea er kunnur um landife fyrir flangur sitt og eina og afera óráfevendni, er nú fyrir amtsins tilhlutun settur í hald hjá sýslumanni Schulesen, og ákærfe- ur fyrir ýmsa óknyttu. Mælt er, afe stuldarmál sje undir rannsókn í Skagafirfei, og annaö málife um undandrátt á fje til tíundar í Skefilstafeahreppi. Haustvísur á Akureyri 1853. Nú hnígur sól af himni blám, og liallar sjer afe gljúpu befei, þar ægiskvon mefe köldu gefei harmsöltum augna-hleypir brám ; og söngfuglanna sætu hljófein, er samstillandi gólu ljófein lofgjörfear dýrrar drottinns til, dreifa sjer nú í sorgarspil. Nú hnípir bogin hríslugrein á hóli frefenum daufe og visin, þar vinda - kvefeur rámur risinn hersöngva-böls og-kuldakvein; nú hrýtur ými hagl af augum afe heljarkvikum storfear taugum, og ísa fóstran fræg og gófe, nú frýs í brjóstum þínum blófe! Hvafe skal þá minna okkur á ólífistími náttúrunnar, utan dagsmórgun upprisunnar ljómar á baki ljós á brá;

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.