Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 3

Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 3
83 öbrum, st<5rbýli& Núpufell í Eyjafirbi, og átti bæbi Jún prentari og eptirmenn hans í handverkinu ab njúta eptirgjaldslausrar ábúbar á þeirri jöríra æfi- langt; var því prentsmiÖjan flutt þangab, og stáb þar um fá ein ár; en fljótt vitnaÖist þab, ab hún gat ekki stabizt án fyrirsjúnar og afskipta bisk- upsins sjálfs; ljet hann þá flytja hana vestur aí> Húlum til sín, og stýrbi henni meí) þeim alþekkta dugnabi og tilkostnabi, sem hjer þarf ekki frá aí> segja, og ber biblíuútgáfa hans, sem lokib var surnarib 1584, ljúsastan vott um þab. Arib 1587 gaf Gubbrandur biskup, meb testamentis- brjefi, prentsmibjuna meb öllu tilheyrandi til Húla- dúmkirkju, en þú meb því skilyrÖi, ab, ef prent- smibjan yrci ekki notub gubsorbi til eflingar, skyldi sínum erfingjum standa frítt fyrir aí> taka hana til sín, ef einhver þeirra hefbi menningu til ab reita henni forstöíra; og árib 1611 ítrekabi bisk- upinn þetta á ný, og ákvab, aí> Páll sonur sinn, ef hann hefbi mannskap og vilja til þess, skyldi taka hana undir sig; en Páll þessi deybi 1622, eí>a 5 árum á undan föírar sínum. J>rjú seinustu ár æfi sinnar lá Gubbrandur biskup í kör; var þá hætt öllum prentstörfum, og prenthúsinu læst, og enga abra eba nýjari rábstöfun gjörbi biskup- inn um prentsmibjuna, eptir aí) Páll var dáinn, bto öllum skildist svo, a& prentsmibjan væri eign dúmkirkjunnar, og ættti ab brúkast af biskupun- um framvegis. þegar dúttursonur og eptirmaírar Gufebrands biskups, þorlákur Skúlason, túk vi& biskupsdæmi, fjekk liann brjef Kristjáns konungs fjúrba fyrir því, ab hann mætti halda prentsmibj- unni, sem þú væri eign Húla dúmkirkju, og hag- nýta hana, og brúka sem formafeur hans á undan; en einhverjir erfingjar Gubbrands biskups fúruþá aí> hreifa því, aö þeir ættu prentsmibjuna, eba í hib minnsta rjett á ab hagnýta hana, og brúka, og rak svo langt, ab þorlákur biskup krafbist úr- skúrbar ljensmannsins, Júns Sofrenssonar og lög- manna, og fjekk þa& svar, abs prentsmibjan skyldi hagnýtast og geymast af honum og hans eptir- mönnum vib dúmkirkjuna, samkvæmt testamenti Gubbrands biskups, og á þeim tímum naut prent- arinn afgjaldsins af Núpufelli. þorlákur biskup stýrbi vel prentsmibjunni um sína tíS, og eins Gísli biskup sonur hans; en eptir andlát Gísla, reis upp brúfeir hans, þúrírar J>orIáksson, sem þá rar biskup í Skálholti, og kallabi til eignar í prent- smifejunni, þúttist hafa aí> nokkru leyti erft hana eptir föbur sinn, en aí> öbru leyti hefibi hann keypt hana ab meberfingjum sínum, og framfærbi þetta allt brjeflega fyrir Kristján konnug fimmta, og fjekk leyfi hans til afe flytja hana í Skálliolt, og brúka hana þar me& sömu enkarjettindum og þeir febg- ar á Húlum hefbu brúkab hana, og ljet hann sum- arib 1685 flytja hana meb öllu tillieyrandi subur í Skálholt, og setja hana þar nibur, og var hún þar vel brúkub um tíma; en eptir fráfall May. J>úrbar, Iá hún nokkur ár gagns - og brúkunar- laus í prenthúsinu í Skálholti, þangab til Brynjúlf- ur Thorlacíus, sem var einasti erfingi Mag. J>úrb- ar, flutti hana austur ab Hlíbarenda; mun hún hafa verib brúkub þar lítib ebur ekkert, og loksins seldi Brynjúlfur hana biskupi, Mag. Birni þorlcifssyni á Húlum, fyrir 500 dali species; ljct þá. Björn biskup flytja hana enn á ný norbur ab Húlum árib 1704, eptir 19 ára útlegbarhrakning hennar þab- an, og brúkabi Mag. Björn hana meb sama dugn- abi og alúb sem formenn hans, uns liann deybi árib 1710, og túk þá biskup Steinn Júnsson vib stúlnum eptir hann, og fjekk prentsmibjuna í álag á stabinn, fyrir hib fyr umgetna verb; en ekki leib á löngu, ab Steinn biskup fúr ab fá vitneskju af því, ab kirkjan mundi eiga prentsmibjuna, og útvegabi sjer skjöl þau sem sönnubu þab, þar á mebal stabfestingarskrá Kristjáns 4., frá 12. xnaí 1628, meb hverri testamenti Gubbrandar biskups var fullkomlega stabfest; út úr þessu spunn- ust málaferli milli biskups Steins og Brynjúlfs Thorlacíusar, og urbu þab málalokin, ab Brynjúlfur sleppti öllu tilkalli til prentsmibjunnar, og sættist á þab, ab hún skyldi vera eign dúmkirkjunnar, eins og verib hefbi, en greiddi í hennar stab apt- ur, í álagib á stabinn, 82 hundrub í fasteign, meb fylgjandi kúgildum, og 20 rdl. í málskostnab, og varb hún svo enn ab nýju, meb frjálsum samn- ingi á alþingi, 1724, ákvörbub ab vera eign Húla- dúmkirkju, og var brúkub og notub af Húlabisk- upum fram undir næstlibin aldamút. Eptir því sem menntun og upplýsing glabnabi meir og meir í landinu, fundu menn æ meir og meir til þess, ab þessi eina prentsmibja ekki gæti nægt andlegum og líkamlegum þörfum manna. Árib 1773 var því af stúdent Ólafi Olavíus og Boga búnda Benediktssyni sett á stofn ný prentsmibja í Hrappsey á Breibafirbi, og í henni prentabir margir uppbyggilegir og frúblegir ritlingar; varb hún þar eptir eign hins nafnkennda Björns Gottskálkssonar. En eptir ab hib svo nefnda landsuppfræbingarfjelag var stofn- ab hjer í landb af fríviljugum samskotum lands-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.