Norðri - 24.03.1855, Side 4
28
Vjer getura ekki dulist þess, ab oss þykja upp-
ástúngur þessar koma seinna, enn gú&u húfi gegn-
ir frá prentsmi&junefndinni: hálfu þrfója ári eptir
aí) prentsmibjan er komin til Akureyrar. Oss
virhist a& hvataraenn fyrirtækisins hef&i þegar í
fyrstu átt ah taka fram hin helztu atribi um stjórn
og fyrirkomulag prentsmifejunnar, en þaí) gjörfeu
þeir öldúngis ekki, og einmitt fyrir þab, vitum vjer
meb vissu, afe margur hygginn mabur hefur leitt
hjá sjer, aí) gefa til stofnunarinnar, meb því engin
vissa var fyrir því, ab fyrirkomulagi og sjórn henn-
ar yrbi svo viturlega hagab, ab hún gæti stabiö
og þrifist. þab lítur svo út sem forstöbunefndin
sjálf hafi allt fram undir þenna tíma ekki get-
ab áttaib sig á því eba fengib ljósa hugmynd um
þetta efni. Frá upphafi sýnist þab þó hafa ver-
ib meiníng hennar, ab prentsmibjan ætti ab vera
almenn eign allra í Norbur - og Austur - amtinu;
en ab þetta hafi þó ekki veriib Ijóslega tekit fram
í bænarskrá þeirri, sem stjórninni var send um
þab, aib hún leyfði ab stofna prcntsmii'juna, þyk-
ir os* mega rába af þvf, ab í leyfisbrjefi stjórn-
arinnar er svo kveibib aí) oribi, að prentsmiðjan sje
stofnuð af íjelagi einu í Norður - og Austur-amt-
inu, hún er þar álitin eign einstakra manna; á
þessu er þar byggt, að þessi prentsmiðja standi
ekki í neinu sambandi við hina gömlu Hólaprcnt-
smiðju, sem var almenn eign Hólastiptis, og af
þeim orsökum er þessari synjað um þau rjettindi,
*em hin hafði.
En hvað sem nú þessu líður, var það ekki
áform vort að fara nú ab setja ofan í við prent-
ismiðjunefndina, jafnvel þó vjer hljótum að vera
óánægðir með sumt af gjörðum hennar — vjer
kunnum henni þakkir fvrir margt af því, sem hún
hefur gjört —. J>að var einúngis tilgángur vor,
að fara fáeinum orðum um uppástúngur þær til
laga um stjórn og fyrirkomulag prentsmiðju vorr-
ar, sem prentaðar eru í 2. ári Norðra 21. blaðl.
A, 1. segir ab prentsmiðjan skuli vera sam-
eiginleg eign Norður-og Austur - amtsins, að frá-
skildu því, er hún kynni að vera stofnuð með
hlutabrjefum. Fyrra atriði þessarar greinar ákveð-
ur því, að prentsmiðjan skuli vera almenn eða al-
þjóíleg eign, hib síðara gefur grun um, að hún
megi einnig að nokkru Ieyti vera einstakleg eign.
Vjer getum nú ekki skilið, hvernig nefndin hefur
hugsað sjer þetta tvibýll almenníngs og einsakra
manna, og síst mundi þá ekki veita af áð bæta
inn í lögin ákvörðunum um þetta efni. fSetjum
t. a. m. að J prentsmiðjunnar væri almenníngs cign,
en \ eign einstakra manna, þá mætti heldur ekki
alþýða stjórna prentsmiðjunni nema að þrem Ijórðu
hlutura, en hlutaeigendurnir ætti að annast stjórn
hennar að einum fjórða parti ; græddist henni
fje, ætti hlutaeigendur þ þess, en hvernig ætti
að verja hinum -J þess? um það þegja uppá-
stúngurnar. Biði prentsmiðjan tjón, ætti hlut-
eigendur að bera þann skaða að ], en hvar og
eptir livaða reglurn ætti að smala saman þeiin
-}, sem almenníngur ættiaðbera? um þetta þegja
uppástúngurnar einnig. þetta allt og margt
fieira þyrfti að ákveða í lögumim. Jafnvel þó
prentsmiðjan væri öll almenníngs eign, þyrfti á-
kvörðun nm það, hvernig verja ætti gi'óðafje
hennar, ef það yrði nokkurt, og ekki mundi síð-
ur nauðsynleg ákvörðun um það, hvernig hún
gæti fengið fjestyrk, þegar hana þryti fje.
A, 4. segir, að prentsmiðjan skuli ætíð standa
undir umsjón forstöðunefndar, er kosin sje ár
hvert á almennum fundi, þ. e. fundi á Akureyri,
sem ráð er gjört fyrir að flciri sæki, en hinn síð-
asta, er að eins var sóttur af 2 eða 3 mönnum
auk forstöðunefndarinnar. Síðar í uppástúngun-
um er sýslunum í amtinu gjört að skyldu, að
senda 1 eða fleiri fulltrúa á þenna aðalfund, en
þá ætti sjálfsagt engir að hafa atkvæðisrjett á
fundinum, aðrir enn þessir kjörnu erindsrekar,
því mætti t. a. m. allur skríll af Akureyri og
úr næstu sveitum, sem kynni að srekja fundinn,
greiða atkvæði jafnt sýslufulltrúunum, þá yrbi
kosníng þeirra og sendíng þýðíngarlítil. Sýslur
amtsins ætti þar að auki að liafa jafn marga
fulltrúa á fundinum, ef þær eiga hver fyrir sig
jafnan rjett til prentsmiðjunnar. Aldrei mundu
menn úr hinum fjariægari sýslum fást til þess,
að ríða árlega á prentsmiðjufundinn, nema þeir
fengju einhverja þóknun fyrir, að minnsta kosti
borgaðan ferðakostnað sinn, og virðist liggja næst,
að prentsmiðjan gildi þeim þetta af sínumsjóði;
en ætli vissa sje fyrir þvf, að hún verði ætíð
nógu rík til þess ?
það er einkum þessi 2 atriði í uppástúngunum,
sem vjer hljótum að óska breytíngar á. Hvað hinu
fyrra viðvíkur, þá sýnist oss að prentsmiðjan verði
annaðhvort að veraaimenníngs eign að öllu leyti eða
engu, og vjer ætlum, að hún geti hjeðanaf ekki verið
annað en almenníngs eign. J>að virðist oss einn-
ig hægast og umsvifaminnst, að hver af hinum
6 Býsium í amtinu eigi jafnan þátt eða tiltölu i