Norðri - 24.03.1855, Qupperneq 5
29
henni, kjósi sinn manninn hver í stjórnarnefnd
hennar, haíi rjett á ai> fá sjöttúng af gróíiafje
hennar, ef þah yrhi nokkurntíma nokkufe, um
fram þab, er verja þyrfti f hennar eigin þarfir,
og væri skyldug ef álægi ae leggja henni til ab,
sjottúngi þann fjestyrk, sem hún kynni aí> þurfa
til ab geta stabist.
Um síbara atribib verbum vjer ab láta þab
álit vort í Ijósi, ab margt mæli móti því ab stjórn-
arnefnd prentsmibjunnar sje kosin á almennum
fundi fyrir allt amtib. Eins og vjer sögírnm áb-
ur, mundi fundurinn ab líkindum ætíb verba fjöl-
sóttastur af Eyfirbíngum og ab nokkru leyti
þíngeyíngum; en þaí> væri mesti ójöfnufeur, at>
þessir menn væri einrábir um a& kjósa stjórn-
endur prentsmiíijunnar, því svo mætti þab heita,
þó 1 mabur kynni ab vera mebal fundarmanna
úr hverri af hinum fjarlægari sýslum, sem þó ab
líkindum yrfei ekki ætíb. Rjettara væri án efa,
aó stjórnarnefndin væri einúngis kosin af erinds-
rekum sýslnanna, sem til þess væru kjörnir og
sendir á fundinn; en oss virbast þetta óþörf um-
svif. Hægast væri, ab hver sýsla kysi sjer í lagi
fulltrúa fyrir sína hönd í stjórn prentsmibjunn-
ar. Húnvetníngum og Múlasýslubúum er engin
vorkun afc þekkja svo til á Akureyri og í sveit-
unum í nánd vib hana, ab þeir geti kosib þar
einhvern fyrii- sinn fulltrúa og samib þab vib
hann. Meb þeim hætti losubust menn vib þau
umsvif og kostnab, ab senda árlega erindsreka á
abalfundinn, einúngis til ab kjósa í nefndina, því
ekki getum vjer sjeb, ab fundur þessi sje í neinu
öbru tilliti þarfur; enda sjest ekki á uppástúng-
unum í Norbra ab honum sje ætlab neitt annab.
þetta, ab hver sýsla kjósi sinn fulltrúa
í stjórnarnefnd prentsmibjunnar, þykir oss eiga
miklu betur vib og vera lángtum færri annmörk-
um bundib enn hitt, ab nefndin sje öll kosin f
sameiníngu á einum fundi fyrir allt amtib; eins
og allir munu játa, ab þab er betra skipulag,
sem tfbkast, ab hvert af hinum 20 kjördæmum
landsins kjósi sinn alþíngismann, heldur enn ef
ab eins væri haldib eitt kjörþíng á- landinu, og
þar kosnir 20 alþíngismenn.
(Framhaldib síbar).
Hleðslu- og sundurlesturs -vjel.
I Föímrlandinu fyrir árií) 1854, 184 er sagt frá
þtí, afc npp sje fnndin af prentara nokkrnm f Kanpmanna-
höfn, tb nafni Sörenseu, hletslu - og snndurlesturs-tjel
(Sætte - og aflægge-Maskine), sem daglcga af kastaí) getnr
5 manna rerki; þö þurfa þar til 2 menn, og stjörnarann-
ar þeirra henni, en hinn tekur úr henni jafnöíium hún set-
ur e%a hleftur, raftar þvf nií)ur í þlaWfcur og kemur því (
rjetta reglu undir prentun.
Yjel þessi les fyrir sig sjálf og gjörir þaí) betur enn
nokkrum manni er au&ifi, þvf henuí getur ekki skjátlast um
n efca u, , ; efta . Menn eru þvf komnlr aí) fullri raun
um, aft hún brá?)um ver?)i tekin«fram yfir góí)a verkamenn
og aí) allar prentsmii)jur kosti kapps um, aft eignast slíkar,
og þvf heldur, sem hún eptir lýsíngunni hljúti ab vera mjög
einföld og auibveldara aft brúka hana enn venjulega ab
hlaba og lesa sundur. Auk þessa verfti hún, aí) öllum
kostnabi frádregnum miklum mun údýrari enn aft þurfa aí)
brúka menn til hleftslunnar og sundurlestursins; ekki aí)
tala um hvab húu er áreibanlcgri ab hlaba og lesa aptur
letrit) f sundur, enn nokkur maí)ur getur verií) í þessari
list siuni, og ef eins og sagt er, aí) engar prúfarkir þuríl
ab lesa eptir hana, nema rjett til málamynda, vilji menn
einu sinni hlaupa yflr þær. f>aib gleí)ur oss, segja útgefend-
ur nefnds'þjúftblafcs Föí)urlandsins, aí) geta nú meí) sönnu
skýrt frá þeim vituÍ6burbi vorum, a!b vjel þessi, sem um
nokkra mánu'bi hefur verií) brúkaí) vift prentun blaí)s vors,
er meiri enn vjer nokkurn tíma höfftum gjört oss von um,
og aft hin almeunu not heunar verfti orsök til þess, aft
sem nýtt endurbútar - og fullkomnunar - tímabil verbi í
sögu prsntlistarinnar.
í tjeftu bla^bi er þaí) og talií) meftalmanns dagsverk,
&b setja e?)a hlaí)a 11,200 búkstöfum, er svarar 240 dálk-
lfnum af Norftra meb stærra letrinu (Corpus^, sem veríia
2% bls. hans. Aptur á múti er gjört ráb fyrir, at) jafn-
hrabur maí)ur lesi í sundur fjorum sinnum meira letur enn
hann hle?)ur, sem veríiur þá af Norfcra 060 líuur es0a 05/4
bls. á dag.
( A <b s e n t).
Spurníngar
áhrærandi prentsmifejureikninginn árib 1854 m. fl.,
til athugunar fyrir prentsmibjunefndina.
1. Ilversu eru reglur Helga preutara samdar af yftur nefnd-
armönnum?
2. Hversu hefur orfcií) eytt í einn vindofn 27 rd. 48 sk.
viribi í eldivib þenna líbandi vetur, þar sem vanlega er
brúkafe hjá öc)rum 10 —12 rd. virí)i?
3. f>vf haflí) þjer ekki neinstaí)ar getií) þess, a?) Helgi hef-
ur hálft húsií) og þaí) leigufrítt?
4. J>ví reikuib þjer ekki húsaleiguna og eldfviöar hlunn-
indiu þar, sem þjer nefnií) laun Helga, því þá yrí)u þau
342 — 344 rd. ?
5. f>ví er eldivií)num sleppt út úr eigum prentsmiibjunnar,
efta er hann allur eyddur ?
6. Yinnur Helgi fyrir meiru enn 250 rd. um ári?) eptir
þeim fram komnu mánaí)alistum, er hann mánaftarlega
gefur?
Fávís meSeigari prentsmibjunnar.