Norðri - 16.04.1855, Síða 4

Norðri - 16.04.1855, Síða 4
36 fnjf.Iegar bækur og ritgjörbir, scm líkur eru til ab gángi út. Fela má nefndin umsjánar- manní prentsmibjunnar, ab gángast fyrir sölu og útsendíngu bóka þessara, sömuleiMs rit- stjórn tímarits, o. s. frv. 9. Stjórnarnefudiu skal kjósa formann og fje- hirbi af sjálfri sjer, en ábyrgb á fje prent- smibjunnar skal hún þó öll hafa í sameiníngu; A ári hverju skal hún halda 3 abalfundi, hinn fyrsta skömmu eptir nýár og svo vor og liaust; þar aíi auki skal hún halda svo marga auka- fundi sem þurfa þykir. Verbi nefndarmenn ekki allir á eitt sáttir, ræfeur atkvæíiafjöldi úrsliti mála, en sjeu atkvæ&i jöfn, ræíiur at- kvæbi formannsins. Ekkert má nefndin af- rába á fundi, ef færri en | nefndarmanna eru viistaddir. 10. Stjórnarnefndin skal árlcga semja og láta prenta skýra reiknínga yfir tekjur og útgjöld prentsmiéjunnar; sömuleibis ágrip þess, scm gjörist á abalfundum liennar; skal þar eink- um skýrt tekib fram, ef nefndarmenn grcinir á f einhverju máli, og geta þess, hverjir eru meb eba móti. 11. Komi þab fyrir, a?) ágó'a prentsmifcjunnar verbi skipt milli sýslnanna í amtinu, þá skal stjórnarnefndin senda þab fje sýslunefndun- um. Einnig skal hún kvefcja sýslunefndirnar til ab safna þeirn fjestyrk, sem sýslurnar kynnu ab þurfa, au leggja prentsmi&junni, o. s. frv. 12. Sýslunefndirnar skulu í öllu vera stjórnar- nefndinni til abstobar; annast sölu á bókum þeim, sem þeim eru sendar af stjórnarnefnd- inni eba umsjónarmanni prentsmibjunnar, og prentabar hafa verife á kostnab hcnnar, en fái fyrir jöfn sölulaun og aferir; þær skulu vera í útvegum um handrit og senda þau sljórn- arnefndinni meb áliti Sínu um þau; gefa stjórn- arnefndinni athugasemdir um þab, er hún ósk- ar, eba sýslunefndunum þætti sjálfum betur fara í stjórn og umsjá prentsmifju málefnanna. Taka skulu þær móti ágóba prentsmibjunnar, þegar honum verírnr skipt milli sýslnanna, og sjá um au honum verbi varií), eins og sýslu- búum þeirra kemur saman um; cins skulu þær jafna nibur, og sjá um greibslu þess fjár, sem almenníngur kynni ab þurfa a& leggja prentsmifejunni til styrktar. Ab öbru leyti skal liverri sýslunefnd heimilt, a& setja sjer þær reglur, er henni þykir vib eiga. Meb því ab oss þykir nú tími kominn til þess, ab skipulag komist á stjórn prentsmi&ju vorrar, þá viljum vjer a& lyktum skora á hina hciíruuu prcntsmifejunefnd, scm nú cr, afe flýta fyrir þessu máli sem mest má verba. Vjer getum ekki sjeb, afe lög prentsmifejunnar verfei reglulega samin og samþykkt, nema af mönnum, sem almenníngur kýs til þess. Kosníngar þessar ættu því afe geta far- ife fram hife allra fyrsta. En mefean þetta mál er þannig f undirbúngi, vonum rjer, ab setn flestir reyni til afe skýra þafe fyrir sjcr, og láti álit sitt um þafe í ljósi, þeim til leifebeiníngar, sem scinast leggja smifesliöggií) á þafe. Prentsmiðjan. Vjer sögfeuin frá því í seinasta blabinu efea bls. 29., ab nýlega væri uppfundin í Kaupmanna- höfn, af Söreusen rtokkrum, blefeslu- og sund- urlesturs - vjel eba maskína, sem mcfe 2. manna hjálp getur afkastab 5 manna verki. J>ab vari því líklegt, ab eigendur prentsmibjunnar hjerna vildu kosta kapps um, ab leggja fje satnan til þess afe geta eignast ltana, og ab minnsta kosti ætti forstöbunefndin ab komast eptir, hvab slík verksmíbja mundi verfea dýrkeypt og kljúfa þar til þrítugan hamarinn, ef unnt er, ab fá hana sem allra fyrst, og jafnframt ritgjörfe þá, er verksmifejumeistarinn samife hefur, og komin e'r á prent, um hvernig eigi ab færa sjer liana í nyt; jafnvel þó vjer hyggjum, afe þab mundi hafa verib bezt og enda óhjásneybanlegt, efprent- smibja vor hefbi og getab stabib af sjer þann kostnab, ab fá Ingimund prcntara rorn til þess afe fara snögga ferb mefe skipi, er færi irjeban snemma sumars til líafnar og þaban ab kulla híngafe um hæl aptur, til afe læra hvernig vjel þessi ætti afe brúkast, og fleira er prentstörf á- hrærfei og ómíssandi er orfeib ab vita, — en hann mundi fljótt fá numife, scm, afe cins libugt tvítugur, er furfeanlega vel afe sjer, hagsýnn og leikinn í því, er Iionum hefur geíizt færi á ab nema og sjerílagi vib prentstörfin, og nú orfeinn öldúngis ómissandi, — eba einhvcrn hans jafn- íngja hjer vife prentsmibjuna. Honum er því gjört rángt til, ámefean hann ekki fær 250 rd. laun um ár- ib, og því heldur, sem honum var bofein þessi upp- hæfe, ábur hann fór afe sunnan, til þess afe vera þar kjurrum vife prentsmifejuna. Prentsmifejunefnd-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.