Norðri - 16.04.1855, Síða 7

Norðri - 16.04.1855, Síða 7
39 stjcíra og alþíngismanni J d n i Jdnssyni á Ytra- lióli. 1—27. Frj e11ir. Frá útlðndu m. fijó)búlfur segir greinilega frá því í febrilarm. þ. á., hvernig háttaí) var, þá síbast frjettist frá Krím, um vií)ur- eign þeirra sambandsmanna og Rússa, og at) þeir 5. nór. f. á. liefhu vií) Inkerman há?) orustu og ýmsir haft betur, en þó aí) lokum Enskir borií) enn efra hluta, og var þó ær- inn liibsmunur, því þessir höfí)u aí) eins 8000, en Rússar 60 til 70000 manna ; 3000 Bretar, 2000 Frakkar og 5000 Rússar töldust á vígvelllnum aí) hafa fallií) í bardaga þess- um. .Sambandsmenn höfí)u náí) frá Rússum 15000 byssum og a^b loknum bardaganum hö^u þeir verií) 59000; auk þessa áttu þeir vou á lií)i frá Frakklaudi og elnnig, a<b 0- mer jarl mundi koma þeím til hjálpar meb 40000. j>aft var og í vændum, aí) Austurríkismenn mundu nú fara a<b skerast í leikinn, en allt óvíst. Eptir tjcfta orustu höfí>u Rússar í Sebastópól 120000 vígfærra manna. Og svo kvaí' borg þessi ramgirt og höfnin á 3 vegu, aí) tvísýnt þykir hvort sambandsmenn fá hana nokkurntíma unna. Rússar hafa og þar mergí) herskipa og geysi mikil og stórkostleg skotfæri, er nær þvf beri af þeim, er sambandsmenn hafa. J>a<b eru því engin likindi til, aí) þessar hinar voldugu þjó<bir sættist a<b svo komnu. Og þótt sambandsmenn hafl lagt undir sig landi<b aí) norÍJan vilb Sebastópól og á þann bóginn tálmaí) li<bsafna£i og a<)flutnfngum Rússa, þá hafa þeir greií;an gáng á a<bra vegu aí) borginni til þess a£ byrgja hana meí) lifti, herbúnafci og vistum. Satt er um skiptapa sambandsmanna í Svartahaflnu 14. nóv., og hafc)i þá af skipum þessum farizt 1000 manna, og tjónnb á skipum og farmi metií) til 9 milíóna dala. 1 ii nl endar. Norí)anpósturinn, Vigfús Gíslason, 6om byrjalbi hjeí)an suíiurgaungu sína 8. dag febrúarm., kom til Reykjavíkur ár- degis 21. s. m., og fór aptur þaí)an um morguninn 7. marzm, og kom híngaft fyrir mibmunda 23. s. m. Hann hefur þá verib ekki fulla 14 daga á lei^ínni suííur, og tæpa 18 hfng- a<b norí)ur. }>ab var fátt merkilegra tííiinda, sein me<b hon- um frjettist, annaí) enn veí)uráttufar og jaríibannir líkt og á<bur er hjer aí) framan sagt seinast frá í bla<bi þessu, og flestir mjög tæpt staddir me?) skepnuhöld síti. Peníngur susnsta?)ar, sjer í lagi hross, orbinn dreginn og vonarpeníngur. Fiskilaust hafí)i lengi verií) á Iunesjum og austur meí) öll- um söndum og í Yestmannaeyjum, 12. febr. þar á mót gó^bur afli í þorlákshöfn, og sufcur í Höfnum 700 hlutir. Nokkur afli þá póstnr fór verifc kominn á Innesjum. Póst- skipib hafc)i ljett akkerum sínum af Reykjavíkur höfn 1. marzm. og me^ þvf stiptamtmac)ur vor J. D. Trampe, og á mefcan hann er í þessari utanferí) sinni hefur landsyfirjett- ardómari, herra jústitstrá<b Th. Jónassen, tekií) aí) sjer at) gegna embættisstörfum hans. Austanpósturinn, Níels Sigurí)sson, haffti lagt af staí) frá Eskjuflrbi mánudaginn 2. þ. m., og kom híngaft um mi<bjan dag þann 10. s. m.; hatfbi hann þó vfí)a á lenbinni fengib ílla færí), og er þaí)an a<b frjetta líkt og hjer um vefcráttufar, jarí)ir, heybyrgftir og skepuuhöld; einnig a<b haf- ísiun heflbi verií) komínn frá landi eitthvaí) til hafs. 27. f. m. kom hjer, og hvaí) spurzt hefur, góft hláka og gott ve^bur, sein hjelzt til hins 7. þ. m.; gekk þá vet)ur til norfcurs og spillt- ist, kom þá töluverftur snjór, holzt um uppsvcitir. f>ann 6. marzmánaibar gengum vjer tveir ásamt 4 ö<br- um út á ílla lag^an hafís undan Úlfsdölum á aftra viku sjávar frá landi, hvar 3 voru fyrir frá nefndum staí), til hákallaveií)a, sem ekki lukkaí:ist, og snjerum þvf ac) libn- um þeim sama degi allir til lauds aptur í hríibarveibri. A<b lií)lega hálfnaí)ri leií) heyroum vi<b mann hóa, og viss- um ei hvaí) merkja átti; en aí) nokkrum föÍJraum gengnum áleií)is, sáum vib 3 menn og ísinn sprúnginn milli þeirra og okkar; en þegar vií) a<b sprúngunni komum, sáum vi<b bitto og 4 menn í, sem rjeru á móti okkur yfir tjeí)a sprúngn — höfí)u þeir leitt bittuna fulla hálfaviku sjávaryflr ílla lagib- an og klúngróttan ís — og vi<b, sem nærri má geta, glÖddumst vib, og þa<b þvf heldur, sem vií) þá fyrst urí)- um þess varir, aí) vilb þá vorum staddir á öllu megin frá- leistum fleka. }>e6sir, sem móti okkur komu, voru: bóndinn J>orvaldur Sigfússon á Engidal sem forgaungumaí)ur, meí) 3 sonum sínum og 1 heimamanni, ásamt 2 dugandismönn- um frá Siglunési, hverjir fluttu okkur yfir álurnefnda sprúngu, sem þá var þegar oríiin hjer um bil 500 faftma brei^b. Allir, sem þreifa vilja í sinn eigin barm, geta sjeft, hversu mikií) vifc, sera í auí)sjenum lífsháska vorum stadd- ir, höfum, næst gu?)i, aí) þakka skjótræibi og framtaksseml á<5urnefnds forgaungumanns, sem og li<bveizlu hinna, sem met) honum stóibu ab þessu verkl, og þó oss flnnist, a?) sumir hafl sæmdir verií) opinberum heií)ri fyrir ekki meira, er ekki vort, aí) fárast um þa<b; en hitt flnnum vjer skyldu vora, og erum ljúflr til, fyrst og fremst í nafni sjálfra vor, konu vorra og barna, og síí)an f nafni hinna, sem ásamt oss voru í sömu lífshættu staddir, aí) inna þeim, er for- sjónin sendi oss til lffsbjargar, verí)skuldaí)ar og falslausar þakkir vorar, jafnframt því vjer óskum, aí) þetta tilfelli mætti sem flestum til varhygí)ar verí)a; þvf sjaldan cr of varlega fári<b. Rita<b í Sigluflrfci seint í marztmánubi af Tyeimur hinna ofantöldu níu. Fiskur þessi veiddist f Svínavatni f Húnavatnssýslu haust- ií) 1854. Höfuc) hans var stutt og digurt, tennur rau<bar, munnur ví?)ur, höfufclitur dökkur meí) hvítum bletti fyrir aptan augun og á blettinum rau<bar dröfnur. Augun græn og mjög smá, lítiþ rautt skegg ne<bau vií) kjálkana, búkur- inn stuttur og digur, hryggurinn svartur og hárlaus. Hlií)- arnar meí) 3 köflum dökkum og 2 gráleitum, e<bur sem mena kalla brandgráum,. og þessir síbarnefndu lo?)uir, og lo<bnan viiblíka og á nýgotnum ketlíng. Tveir voru uggar á baki rau&ir og aptan vi<b höfuíii?) í litlnm kafla rauí) hár líkust faxi. Kviíiurinn rauftleitQr me<b 4 eins litura uggum (rauft- um); 2 af þessum hver á móti ö?)rum á kvi<b og 2 aí)rir, sá eini fyrir framan þessa, en hinn annar fyrir aptan. Spor<b- nrinn tiltakanlega stór, eptir öftrum Texti flskjarins, dökk-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.