Norðri - 16.04.1855, Blaðsíða 7

Norðri - 16.04.1855, Blaðsíða 7
39 stjr>raog alþíngismanni Jdni Jónssyni á Ytra- hóli. 1—27. Frj ettir. Frá lítlöndnm. {jjóbúlfur segir greinilega frá því í febrúarm. þ. í., hvernig háttab var, þá síbast frjettist frá Krím, um vibur- eign þeirra sambandsmauiia og Rússa, og ab þeir 5. nóv. f. á. hefbu vib Inkernian háb orustu og ýmsir haft betur, en þó ab lokum Euskir bonb enn ofra hluta, og var þó ær- inn libsmunnr, því þessir höfbu ab eins 8000, en Rússar 60 til 70000 manna ; 3000 Bretar, 2000 Frakkar og 5000 Kússar töldust á vígvelllnuni ab hafa fallib í bardaga þess- nm. Sambandsmenn höfbu náb frá Rússum 15000 byssum og ab loknum bardaganum hö'bu þeir verib 59000; auk þessa áttu þeir vou á libi frá Frakklandi og elnnig, sib 0- mer jarl mundi koma þelm til hjálpar meb 40000. í>ab var og í rændum, ai) Austurríkismenn mundu nú fara ab skerast í leikinn, en allt óvfst. Eptir tjeba orustu höfbu Rússar í Sebastópúl 120000 vígfæria manna. Og svo kvab borg þe6si ramgirt og höfnin á 3 Tegu, ab tvísýnt þykir hvort sambandsmenn fá hana nokkurntíma unna. Rússar hafa og þar mergb herskipa og geysi mikil og störkostleg skotfæri, er nær því beri af þeim, er sambandsmenn hafa. J>ab eru því engin li'kindi til, ab þessar hinar voldugu þjóbir sættist ab svo komnu. Og þótt sambandsmenn hafl lagt undir siglandib ab norban vib Sebastúpól og á þann bóginn tálniab libsafnabi og abflutnfngum Ríissa, þá hafa þeir greiban gáng á abra vegu ab borginni til þess ab byrgja hana meb libi, herbúnabi og vistum. Satt er um skiptapa sambaudsmanna í Svartahaflnu 14. núv., og hafbi þá af skipum þessum farizt 1000 manna, og tjúnib á skipum og farmi metib til 0 milíóna dala. I ii n I e ii d a r. NorbanpÓ6turinn, Vigfús Gíslason, 6em byrjabi hjeban suburgaungu sína 8. dag febriiarm., kom til Reykjavíkur ár- degis 21. s. m., og fór aptur þaban um morguninn 7. marzm, og kom híngab fyrir mibmunda 23. s. m. Hann hefur þá verib ekki fulla lldaga á leibinni subur, og tæpa 18 híng- ab nnrbur. J>ab var fátt merkilegra tíbinda, som meb hon- um frjettist, annab enn veburáttufar og jarbbannir líkt og ábur er hjer aí> framan sagt seinast frá f blabi þessu, og flestir mjög tæpt staddir meb skepnuhöld síu. Peníngur suaistabar, sjer í lagi hross, orbinn dreginn og vonarpeníngur. Fiskilaust hafbi lengi verib á Iunesjum og austur meo öll- nm söndum og f Testmannaeyjum, 12. febr. þar á mót gwbur afli í Jjorlákshöfn, og subur í Höfnum 700 hlutir. Nokkur afli þá póstnr fór veriíb kominn álnnesjum. Póst- skipib hafbi ljett akkerum sínum af Reykjavíkur höfn 1. rnarzm. og meb því stiptamtmabur vor J. D. Trampe, og á meban hana er í þess_ari utanferb sinni hefur landsyflrjett- ardómari, herra jústitstráb Th. Jónassen, tekib ab sjer ao gegna embættisstörfum hans. Austanpústurinn, Níels Sigurbsson, hafbi lagt af stab tií Eskjuflrbi mánudaginn 2. þ. m., og kom híngab um mibjan dag þann 10. 6. m.; hafbi hann þó víba á leibinni fengíb ílla færb, og er þaban aí> frjetta lfkt og bjer um vebráttufar, jarbir, heybyrgbir og skepnnhöld; einnig ab haf- ísiun hefíii verib kominn frá landi eitthvab til hafs. 27. f. m. kom hjer, og hvab spurzt hefur, gób hláka og gott vebur, sem hjelzt til hins 7. þ. m.; gekk þá ve'bur til uorburs og spillt- ist, kom þá töluverbur snjór, holzt um uppsveitir. þann 6. marzmánabar gengum vjer tveir ásamt 4 óbr- um :út á ílla lagbau hafís undan UlfsdÖlum á abra viku sjávar frá landi, hvar 3 voru fyrir frá nefndum stab, til hákallaveiba, sem ekki lukkabist, og snjerum því ab libn- um þeim sama degi allir til lauds aptur í hríbarvebri. Ab liblega hálfnabri leib heyrbum vib mann hóa, og viss- um ei hvab merkja átti; en ab nokkrum fiibmum gengnuin áleibis, sánm vib 3 menn og ísinn sprúnginn milli þeirraog okkar; en þegar vib ab sprúngunni komum, sáum vib bittu og 4 menn í, sem rjeru á móti okkur yfir tjeba sprúngu — höfbu þoir leitt bittuna fulla hálfa viku sjávaryflr ílla lagb- an og klúngrótkan ís — og vib, sem nærri má geta, glöddumst vib, og þab því heldur, sem vio þá fyrst urb- um þess varir, ab vib þá Torum staddir á öllu megin frá- leistum fleka. jiessir, sem móti okkur komu, Toru: bóndinn }>orvaldur Sigfússon á Engidal sem forgaungumabur, me% 3 sonum sínum og 1 heiiuamanni, ásamt 2 dugandÍ6mönn- um frá Siglunési, hverjir fluttu okknr yflr áíurnefnda sprúngu, sem þá var þegar orbin hjer um bil 500 fabma breib. Allir, sem þreifa vilja í sinn eigin barm, geta sjeb, hversu mikib vib, eem í aubsjenum lífsháska vorum stadd- ir, höfum, næst gubi, ab þakka skjótræbi og framtaksseml áburnefnds forganngumanns, sem og libveizlu hinna, sem meb honum stóbu ab þessu verkl, og þó oss flnnist, ab sumir hafi sæmdir verib opinberum heibri fyrir ekki meira, er ekki vort, ab fárast um þab; en hitt flnniim vjer skyldu vora, og erum ljúfir til, fyrst og fremst í nafni sjálfravor, konu vorra og barna, og síban í nafni hinna, scm ásamt oss voru í sömu lífshættu etaddir, ab inna þeim, er for- sjónin seudi oss til lífsbjargar, verbskuldabar og falslausar þakkir vo»ar, jafnframt þvf vjer óskum, ab þotta tilfolli mætti sem flestum til varhygbar verba; því sjaldan cr of varlega farib. Ritab í Sigluflrbi seint í marztmánubi af Tyeim'ur hinna ofantöldu níu. Fiskur þessi veiddist f Svínavatni f Hánavatnssýslu haust- ib 1854. Höfub hans var stutt og digurt, tennur raubar, munnur víbur, höfublitur dökkur meb hvftum bletti fyrir aptan augun og á blettinum raubar dröfuur. Augun græn og mjög smá, lítib rautt skegg neban vib kjálkana, búkur- inn stuttur ng digur, hryggurinn svartur og hárlaus. Hlib- arnar meb 3 köflum dökkum og 2 gráleitum, ebur sem menn kalla brandgráum, og þessir síbarnefndu lobuir, og lobnan viblfka og á nýgotnum ketlíng. Tveir voru nggar á baki raubir og aptan vio höfubib í litlnm kafla raub hár líkust faxi. Kviburinn raubleitor meb 4 eine litnm uggum (raub- um); 2 af þessum hver í móti öbrum á kvib og 2 abrir, sá eini fyrir framan þessa, en hinn annar fyrir aptan. Sporb- urinn tiltakanlega etúr, eptir öbrum vexti flskjarins, dökk-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.