Norðri - 01.09.1856, Blaðsíða 5
69
ur 10 og 10|, grjón 14 hjer í staínura í stór-
baupum. I smákaupura er brennuvín 28 sk., kafR
og sikur 26 — 28 sk. — þetta grjónaverb getur
gjört oss skiljanlegt, þab sem oss annars kynni
ab virbast kátlegt, ab kaupmenn ekki hafa scnt
neitt eba sárlítií) af þcssari kornteguinl meb þessu
scinasta skipi.
A eyjunni Sangir í Austur - Indlands hafi,
nálægt eyjunni Celebes, gaus upp hinn mesti
jarbeldur í vor. Landnorban til á eyjunni liggur
fjallib Awu 4,300 fóta á hæb, og gnæfa upp úr
því margir eldfjallatindar. Vcstnrhlibin á fjalli
þessu er hægt aflíbandi nibur ab bænum Kand-
har, er liggur á háum höfba. Ánorburhlib Awu
eru frjófsamar hæbir, og eru þar aubug sáblönd.
Aldrei hafbi jarbeldur fyr gosib upp á Sangir,
og ab eins orbib vart vib lítilfjörlega jarbskjálfta;
og Spanverji nokkur, er fyrir fáum árum fór upp
á Awu, kvab eldfjallib fyrir löngu útbrunnib. 2.
marz þ. á., mitt á milli mibaptans og nattmála, byrj-
abi allt í cinu, og án þcss vart yrbi vib nokkur
merki til þess ábur, óttalegt eldgos. Hraunelfurn-
ar byltust nibur ab sjó, og lækir og nppsprettur
urbu sjóbandi, brutust yfir landib, og eyddu öllu því,
er hraunib skildi eptir. Hafib hrökk fyrst undan
eldelfunni, en kom skjótt aptur meb stórsjóum og
braust móti fjallinu og hraunelfunum. Síban hóf sigí
loptupp kolsvarturreykjar- og öskumökkur og gjörbi
á hib svartasta náttmyrkur og íjarskalega grjót-
hríb, er stób til mibnættis. I öbru sinni gaus fjall-
ib 3. marz og 3. skipti 17. marz. þessi ógurlegu
eldgos hafa orbib ab bana hátt á þribja þúsundi
manna.
Iisitiendar.
Ekki höfum vjer enn mikib ab segja af innlend-
um frjettum. þab er hvortteggja ab land vort
er strjálbyggt og lítib gjörist, sem tíbindum skipt-
ir, enda fáum vjer blabamennirnir opt seint ab
vita þab, og frjettirnar fljúga ekki út um landib,
þó ab þær sjeu komnar í blöbin, því stundum
líba heil og hálf ár, ábur en blöbin eru komin til
síns samastabar.
Vebráttan hefur verib hin bezta oghagstæb-
asta um allan sláttinn þangab til mitt í þessum
mánubi. Rjett vib byrjun gangnanna gjörbi hib
mesta áfelli, svo ab þab snjóabi nibur ab sjó og
hin mesta. fannfergja kom á fjöllin, og þab jafn-
vel svo, ab geldfje var á sumum stöbum dregib
úr snjó, og munu því heimtur víbast hvar ckki
góbar, hvort sem scinna bætist úr því. Sökum
þess ab grasvöxtur var svo sárlítill, voru menn
enn Vib heyskap þegar ótíbin byrjabi, og allmarg-
ir eiga því enn hcy úti, og er hætt vib ab þab
nýtist lítt. Ileilsufar manna hefur verib gott al-
stabar, þar sem vjer höfum til spurt.
Nú er byrjub haustverzlunin hjer í noríur-
og austur-umdæminu, og fjártakan, og háfa kaup-
menn aldrei borgab fjeb eins vel og nú, enda mun
þab verba vcl borgab erlendis. Kaupmenn gefa
hjer á Akureyri 7 mörk fyrir lýsip. af kjöti af
fullorbnum saubum, 1 rd. 8sk. fyrir lýsip. af geldum
ám, veturgömlu fje og dilkum. Fyrir gærur af
fullorbnum saubum 88sk., tvævetrum 80 sk., af
veturgömlu og dilkum 64, og fyrir pundib af
mör gefa þeir 18 sk.
Vjer höfum nú reyndar heyrt bæbi úr Múla-
sýslum og af Skagaströnd, ab kaupmenn borgi þar
betur, t. a. m. 8 mörk fyrir kjöt af fullorbnum
saubum, 20—22 sk. fyrir mör, og lrd. og þar yfir fyr-
ir gærur, og þó þab, ef til vill, sje ekki of mikil borgun
eptir því, hvernig verbib er á liinni útlendu mat-
vöru, og líklega verbur næsta ár, svo ab lands-
menn hafa þó ekki hag af ab selja fjeb úr búi
sínu, er þó þessi sala, eins og hún er hjer, mjög erfib
fyrir alla kaupstabarbúa, og abra þá, erkjötþurfa
ab kaupa, syo ab kafla má ab hin mesta dýrtib
sje fyrir alla þá, er lifa af vinnu sinni eba pen-
ingum og ekki hata landvörur ab borga meb.
Fiskiafli hefur hjer norbanlands verib meb
minnsta móti og. mjög óstöbugur, svo ab hann
bætir lítib úr. Um hákarlsaflann hjer í kringum
Eyjafjörb, sem hcfur verib meb bezta móti, von-
um vjer ab geta seinna gefib greinilega skýrslu.
§ t u ku r.
þegar jeg lít þig Ijúfa mær
lyppu úr körfu spinna,
altekib mig allan fær
yndi halida þinna.
Opt jeg sjálfur óska þá
ofurlitla stundu
í lár ab vera lopi sá,
er leikur þjer í mundu.
þegnr ában augab þitt
á rnjcr dvaldi Fríba,
óbar fannst mjer áfrarn mitt
æbablóbib líba.