Norðri - 01.09.1856, Blaðsíða 3
67
sljórn vor íslendinga þurfi mikillar endurbótar
vife; og þó ab vjer ekki í þetta skipti höfum tæki-
færi til a& gefa neinar bendingar um þab efni,
vildum vjer þó geta þab seinna; en vjer vildum
einungis vekja athuga landsmanna vorra á því aí>
þeir þurfa að vera árvakrir, og láta Dani ekki
komast lengur upp á ab skipa oss afe sitja og
standa eptir vild þeirra, án þess vjer mefe öllu
kappi mótmælum slíkum tiltcktum, og reynum
hvafe vjer getum afe ná rjetti vorum, þeim rjetti
afe liafa fullt atkræfei f málefnum þeim, er sjálfa
\oss snerta, eins og frjáls sambandsþjófe í hverju
ríki á afe hafa.
Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa
íslenzku rjett og greinilega, eptir M. Jónsson
stud. theol., Rvík. 1856.
þafe hefur lcngi tífekast mefeal Islendinga, lærfera
og leikra, er eitthvafe skrifa efea semja, afe sinn
fylgir hverri rjettritun, og hafa lærfeu mennirnir
þá btíife sjer til ýmislegar reglur, er afe nokkru
leyti hara verife sjálfum sjer samkvæmar, en liin-
ir ólærfeu hafa flestir skrifafe öldungis reglulausti
sum orfein, cins og þeir liafa sjefe þau ritufe í bók-
um, og sum eptir framburti þeim, er hver hefur
haft. Magnús stúdent Jónsson befur nú gjörzt til-
raun afe bæta úr þessu skipulcysi mefe því afe láta
prenta stafsetningarreglur, og héfur hann viljafe
fara eptir rithætti Konráfes, háskólakennara, Gísla-
sonar, er án efa mun vera rjettastur, og sjálfum
sjer samkvæmastur. f>etta ritsmífei ætlum vjer afe
höfundinum hafi tekizt dável; og þó afe því, eins
og flestum frumsmífeum, kunni afe vera ábótavant,
ætlum vjer, afe þafe geti verife hverjum ólæríum
manni, Sem les þafe mefe eptirtekt, til mikilla nota.
Höfundurinn „eptirlætur (?) þetta fyrsta rit sitt
dómum og áliti rnanna". og þykir oss því hlýfea
afe fara hjer um þafe fáum orfeum. Vjer höfum
reyndar ekki haft tíma til afe Iesa bækling þenna
vel nifeur í kjölinn, en þó ætlum vjer oss óhætt
afe fullyrfea, afe í honum sjeu stafsetningarreglur
vorar bezt títskýrfear. þó viljum vjer drepa á fátt,
er oss þykir ábótavant, efea sem vjer ekki ætlum
rjett vera: A 14. bls. segir, afe rita eigi drottin
í þolanda af drottinti eins og af Ofein, en slíkt höf-
um vjer aldrei sjefe, hvorki í prentufeum bókum
nje fornum handritum, og ætlum, afe þafe sje ein-
ungis nafnife Ófeinn, cr svo hneigist. Væru mörg
nafnorfe, sem svo endufeu, mundu þau hneigjast eins
og lýsingarorfein sem cndast mefe - inn í karlkyni, t.
a. m. gj. lofeinn. og þolandi eins; greinirinn h i n n, gj.
og þolandi cins, og eins fornafnife han n Afe minnsta
kosti heffei höfundurinn þurft afe færa ástæfeur
fyrir þessari breytingu frá því sem allir aferir rita,
svo afe menn sannfærfeust um, afe hún væri rjett.
Rangt virfeist mjer höfundurinn hafa, er hann seg-
ir 10 .bls. afe ekki megi rita h n ý t a li n ö 11 u r, held-
ur eigi afe rita þau orfe mefe k í byrjun orfes.
f>ar sem framburfeurinn er orfeinn eins fastur um
allt land eins og í þessum orfeum, og þegar menn
vita afe k fyrir framan n í skyldum málum, t.
a. m. ensku og svensku er mjög lint efea hverf-
ur í framburfei, virfeist oss afe minnsta kosti fullt
eins rjett afe rita h n ý t a, h n ö 11 u r, h n j e, h n í f-
ur, og þannig ritar Konráfe í orfeabók sinni. 0-
heppilegt er þafe afe höfundurinn verfeur stundum
afe vísa til samburfear vife dönsku, því þó þafe
sje gófe vísbending £ sjálfu sjer, er þafe þó óhent-
ugf, þegar bókin er ætluö alþýfeu, því alþýfea
skilur ekki dönsku. Bezt er gengife frá kaflanum
um afegreiningarmerkin; aptur eru skammstafan-
irnar óþarflcga rnargar, og ofmikife tekife þar af
títlendum skammstöfunum, sem aldrei ættu afe koma
fyrir í íslenzku, og gjöra þafe varla, t. a. m. s., 1.
sive, pr. pl. 1. præter plura.
Afe endingu óskum vjer, afe sem flestir ungir
menn vildu kaupa þetta kver, því gömlu vísuna.
„Afe lesa og skrifa list er gófe“, o. s. frv., er svo
afe skilja, afe enginn verfeur álitinn „mesti höffe-
ingi“ fyrir afe kunna vel afe búa til stafina, held-
ur einkum fyrir þafe afe skrifa rjett og skipulega.
Frjettir.
QJtlondar.
Af hinum útlendu blöfeum, er vjer höfum
fengife fram í mifejan ágústmánufe, höfum vjer
lítife frjett, er stórtífeindum gegni. Hife helzta
er bylting stí, er orfeife hefur á Spáni, sem hjer
skal stuttlega lýst. þ>eir hafa nú hife næstlifena
ár ráfeife mestu mefe Isabellu drottningu á Spáni
Espartero, er opthefur ráfeife mestu þarílandi,
hinn frjálslyndasti mafeur og vinsælasti, og bers-
höffeinginn O’Ðonnel, írskur afe kyni. I sum-
ar varfe þeim þafe afe deilu, afe O’Donnel vildi
hrinda einum ráfegjafanum, Escosura afe nafni,
burt úr ráfeinu, en Esparterd vildi þafe ekki, og
áttu þcir margar stefnur afe inálumþcssuni, og satndi