Norðri - 01.09.1856, Blaðsíða 7

Norðri - 01.09.1856, Blaðsíða 7
71 af hvörmum þess, er vífib þráir, og ungbörn þau vanti skæran skjöld cr skýla móburhönd ei náir, Drottinn honum þó dýrstur bjó í drottins orui huggun ríka. Sá öbrum huggun færbi og fró finna mun hana sjálíur líka. Móburleysingjum heitib hann hefur gefib hib ástarblíba, þá mótur burt taka mildur vann í móburstab er hans höndin þíba. Hún skýlir vel, þó hörbust hríb og harmafrost í lífi næbi. Hún skýlir vel og vermir blí& veitir huggun og fróun bæbi. Uin uppcldi barna. Klæímabur. (Framliald) Gæta sk*l þess, aí) barninu sjo hlýtt og nota- legt, en ekki má þab verti* of heitt hvorki vegna klæbnab- ar eba af þvf, ab rúmlb sje oflieitt. ■ Fötiu eiga ab vera Ijett og hæg. Bezt er ai akyrtau næst líkamanum sje úr smágjörfu ljerepti eba bómnll, og þar ut- an yflr Ijettur úllarvefnaíur, og yzt kjóll úf ljerepti eba bómull. Anuab, aem á liggur meb fatnab barnanna er, ab fötiu sjeu laua I.optib á ab geta haft frjáist ivigrúm aí> renna milli hörundsius og fatanna. Hvab lítib, sem kreppir ab barninn, ollir þab þvf óhæginda, og ef fötin eru þröng, geta þan vald- ib vanskapriabi fyr en menn gæta ab. Nóg rúm verhur ab ætla barninu fyrir vextinum, þvf hann er stöbugur og mikill. Sðkum þessa ætti ab festa bvert fat meb böndum, og varast mjög ab reyra þau ekk! fast. Ábur var höfb *ú vitlausa og skabsamiega venja ab strengja mikib af fötum fast utanum börnin (reifa þau), og láta eiu-eba tvffóbraba húfu á höfub þeirra. Sumstabar eru börn enn reifub þanuig, ab rjett or úr þeim og vaflu «ins og lík, og borin þannig, og er þab mjög háskalegt bæbi fyr- ir vðxt barnins og styrkleika þess. Af ofniikilli nmönnun fyrir barninu er þab og alltítt, ab böruiu eru ofmikib klædd, og höfbi þeirra og líkama þannig haldib of heitum. VJer tökum þab fram aptur ab láta fötin vera ljett og rúm, og ab láta barnib vera berhöftab, ef árstíminn er heit- ur ab minnsta kosti innanhúss, sje komib allgott hár á höfub- ib. í mesta lagi skal láta baruib hafa ljetta línhúfu, og bæta þar vib lausri skýlu yflr höfubib þegar farib er meb þabút í kuidann, og vefja þá einnig utanhafnarklút utan um þab. Kjóllinn, sem barnib hefur, á ekki ab vera lengri en svo ab hann hylji fætur þess, þegar fóstran lætur þab sitja á handlegg sjer. Skórnir ættu ab vera úr ullarvefnabi. Stundnm ber svo vib, ab þörf er á ab vefja dúki eba bandi um mitti barnsins, en slíkt verbur ab gjöra meb abgæzlu. Sum börn þurfa þetta band marga mánubi; þegar hætt er vib þab, er haidib og vestib einkum haft til ab halda föst- um hinum fötuuum. Hvernig þvo skal barnib og klæba þab. Tii þess ab barninu líbi vei, og heiisa þess eflist, skal þvo þab á hverjum morgni og hverju kvöldi, allt saman vel og vandlfigt, en þó hægt og mjúkt. Ástæburnar fyrir þvf eru þessar. Svitaholurnar færa bnrt ónýtt efni frá Kkam- anum. Jietta efni festist á húb barnsins og byrgir svita- holurnar, svo ab þær geta ekki tinriib ætlunarverk sitt, nema þessi óhreinindi sjeu þvegju burtu. Jivo skal barninu f volgu Tatni meb sápn ogimágjörf- um ullardúki eba svampi. Kalt vatn má ekki haia, því barn- ib getur orbib sárveikt af því og dáib, Ábur hjeldu menn, ab þab mundi gjöra börnin hraast og hörb, ab haba þau í köldu vatni, en reynslan hefur sýnt ab elfkt *r vitleysa. þess skal og vel gætt, *b ekki komi súgur af köidu lopti á þau. þ>ab er ekki óhætt ab afklæba barnib nema vib eld fyrstu fjóra mánubina. þegar fara á ab þvo barnib og klæba þab, skal alit sem á þarf ab hald vera vib hendina; þab aýnir óregluseini, ef barnfóstran þarf ab standa upp til ab sækja iiukkurn hlut. þiegar allt er vib hendina, skal fóstran setjast á lágau stól — hún skal hafa nllarforklæbi — Svo afklæbir hún barnib, þvær höfub þess meb sápu, þerrar þab og setur sfban línhúfu á höfub þess. Síbari þrær hún audlit, háls og brjóst, hendnr og handleggi (sápu þarf ekki ætíb) og þurrkar þab síbau mjúkt en vel. Svo er barninu snúib vib og nógu vatnt ausib utn bakib, lendar og fætur, skal halda barninu meb vinstri hendi og láta fæturna hánga yflr hnjeb svo ab vatn- ib geti streymt af þeim nibur f þvottakerib. Kríkana. o, s. frv. þarf vandlega ab þvo og þurrka. Síban skal brjóta npp hornib á forklæbinu, svo barnib hafl þurrt ab Hggja á meb- an þab er þerrab. Hrukkurnar á hnakkanum, undlr höndun- um, í olbogabótum og hnjesbétum ikal þvo og þurrka vaud- lega. Af þvf núningurinu á þessum stöbum eykur svitann, svo ab hætt er vib, ab taki af skirtnib, þarf ab dreifa á þab línsterkjti dnpti. 011 hrein klæbi barnsins skal verma vib eid ábur en barnib er fært í þau. þiegar búib er ttb þvo barnib og þorra, skal strjúka líkamann meb heudinni; þnb kem- um bióbinu til ab hlaupa aptur út undir húbina og hefur þægileg áhrif á barnib. þienna þvott skal einlægt vib hafa hvern morgnn og kvöld, og verja skal barnib sem mest verb- ur fyrir öllum úhreinindum á dagiun. Ef barttib selurupp fæbunni, eba ef barnib slefar rnikib, þegar þab tekur tennur, þarf ab þvo andlit þess og háls einu sinni eba tvisvar um dagtímann. Abur en barnib er klætt, skailofa því ab sprikia og. teygja úr sjer í kjöltunni, og á þvf getur mabur opt sjeb, hvort þab er heilbrigbt. þiessa skyldi nákvæmlega gætt um ailan barnsaidurinn. þiab er líklegt ab barnib hijóbi töluvert meban verib er ab þvo því og klæba þab, Ef þab hljóbar *kki mjög ákaft eba 1 sffellu, þá er þab barninu hollt. þab æflr lungun, skerpir röddina og andardráttiun, og öbru vfsigetnr barnib þab ekki. þtegar þan eldast og fá abra krapta minnkar gráturinn. Lægni og vibkvæmni vcrbur fóstran ab hafa í þessu eins og óilu öbru, því ef hranalega er farib meb barnib vib þvettinn, þarf þab ekki nema ab sjá þjvottakerib og beyra hljóbib f vatuinu til þess ab þab verbi angrab, og geta þá libib svo ár, ab barninu þykl ekki vænt um ab láta þvo sjer, eins og því á ab þykja.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.