Norðri - 01.09.1856, Blaðsíða 6
70
Í>cgar mjúkur munnur þinn
nijer rjefe játning gera,
allur fannst mjer andi minn
endurborinn vera.
Sjálfur hræddist orb mín eg
ci þeim stýrt ab fengi;
aí> bannaban ei brytust veg
barbist jeg vi& lengi.
Dæinisaga.
{>a?> var einusinni fífill og bjú í brekku. Hann
var ungur og frííur, og hugsabi sjer því hátt í
heiininum. Nálægt honum bjó sóley. Henni
þótti fílillinn fagur og hafíii hug á honum, en
hann leit ekki vife henni og sýndi hcnni enga
blíbu. Hún sat hrygg, og þótti súrt í brotife, ab
fífillinn gkyldi ekki líta vi& sjer. Hún var ab
gráta alla nóttina, en á morgnana þurrka&i hún
af sjcr tárin, því hún duldi ást sína.
Nú leife og beib og fíiillinn varb stór og ætl-
a?i sjer einlægt hærra. En nú kom ofbob heitur
morgun eptir nokkra kulda daga, og þegar fífill-
inn vaknabi, og reis upp, sá hann í eldheit augu
morgunsólarinnar, og varb allt í einu ástfanginn.
Hann starfei á sólina, og ímyndabi sjer, ab hún
lieffe'i ekki augun nema á sjer. Ilann þekkti ekki
sólina vesalingurl Og liann mændi til sólarinn-
ar öllum dögum, en á næturnar var hann aí) gráta;
og þegar morgungeislarnir þerrbu döggina af hon-
um, hjelt hann a& sólin væri aí> þurrka tárin af
augum sjer og verma sig, og þá var6 hann frá
sjer puminn, og blóbiÖ streymdi enn ákafar f æ?)-
um hans. En sólin sem hann elska?)i svo heitt
kom ekki nær. Framan af deginum var hdn ein-
lægt a?) ver?a blíbari og blífeari, en þegar á dag-
inn leife, hjelt hann a?) hún væri ab felast fyrir
sjer, þegar hún gekk undir brekkubrúnina um
mibaptansbilib. Hann sá hana skína á önnur
grös, en líta ekki til sín. — Hann hugsabi sjer
nú eitt ráb. Til þess ab hún skyldi ekki vera ab
hlaupa frá sjer og stríba sjer, fór hann a? verba
góbur vib sóleyjuna. Hann hugsabi, ab sólin
mundi þá ver?a hrædd um sig, og koma til sín
og vera hjá sjer. Hann þekkti ekki sólina vesal-
ingur! Hann beygÖi sig ofan ab sóleyjunni blíb-
lega, en hún lagbi tárvota kinnina vib vanga
hans og roÖnaÖi. Og daginn eptir kom sólin og
fór aptur; og fífillinn hugsaöi meb sjer: „Sól-
bi er einsog ung mey í dansleik, hún cr fjörug
og heit. Mjer fannst líka aÖ þab væri eins og
vib værum aÖ dansa, þegar geislarnir Ijeku um
um hádegisbilib. En hún er hvikul eins og dans-
mey, og ekki viÖ eina fjölina felld. Jeg er orö-
inn roskinn og mjer mál aÖ fara aÖ búa um mig í líf-
inu. þannig mælti hann og laut niÖur ab sól-
cyjunni og kyssti hana, og þau grjetu bæöi af
gleöri og vöknuöu brosandi um morguninn, því nú
ætluÖu þau aldrei aÖ skilja
þannig lækkar hinn fullorÖni maÖur hug-
arburÖi unglingsins. Æskumaburinn ætlaöi ab
finna og ná mynd þeirri, sem hugsjón hans smíö-
aöi, hann ætlabi aÖ sanngjöra draumsjónir sínar.
En han reyndi ab liugsjónin var ekki annab cn
hrikul dansmey.
Mannalát.
10. d. júlímánaÖar þ. á. andaÖisthreppstjóri,
stúdent, Halldór SigurÖssoii á UlfsstöÖum í LoÖ-
mundarfirbi, tæplega 55 ára aÖ aldri. Hann var
fæddur 24. ágúst 1801, giptist 10. júlí 1830 ept-
irlifandi konu sinni llildi Eiríksdóttur. þau áttu
saman 10. börn, og cru 7 þeirra á lífi, 5 synir
og 2 dætur. Ilalldór sálugi var hreppstjóri í 12
ár, og þótti jafnan hinn bezti og hjálpsamasti
bóndi.
24. ágústm. andaöist merkiskona, Kristín
Gunnlaugsdóttir, kona þórarins snikkara Stefáns-
sonar f Arnarnesi í Kelduhverfi, fertug ab aldri.
Hún var hin ágætasta kona í sinni sveit, harm-
dauöa eptirlifandi manni sínum og þremur börn-
um, og öllum er þekktu kvennprýbi hennar.
11. d. ágústm. andaöist á bezta aldri ein af
merkustu konum austanlands, Gunnþórun Ingi-
björg RagnhciÖur, kona Halldórs prófasts Jónssonar
ab Hofi í Vopnafirbi í Norburmúlasýslu, og dóttir
Gunnlaugs sáluga Oddsens dómkirkjuprests. Hún
var fædd 9. maí 1824, giptist sjera Ilalldóri 1842.
þau hjón áttu 10 börn og lifa 8.
Svalur vindur um sumartíb
svala ber fregn af austurlandi,
deyÖandi hefur dauöa hríb
dregiö um lopt og valdib grandi.
Fegurstu jurt úr jurtareit
járnkaldur banaljárinn snciddi.
Húsfreyju bczta úr blíÖri sveit
til betri vistar drottinn leiddi.
Ilarinatára þó hrynji fjöld