Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 1

Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 1
N » R D ft I. 4. ár. Oktíiber. 10.—20. Brjef i sveitlna. Qvid dem qvid non dem, líenuis qvod tu, jubet alter1, f>at) var vel gjört af þjer Sölmundur niinn, göml- um manni, ab fara ab skrifa mjer langt brjef og skorinort um Norbra; þa& eru ekki svo margir sem verba ti! þess. £>eir hafa reyndar sumir sagt mjer hitt og þetta undir fjögur augu um hann, en þab hafa nú ckki verib ncina fá orb í fullri meiningu. þeir sem hafa verib mjer meb- mæltir, hafa sagt, ab þab væri annar blær á honum. Jeg hefi skilib þab svo, ab þeir ættu vib betri blær, því þcss konar getur mabur sjeb á því, hvernig þab er sagt; ab jeg stílfærbi vel —hvab sem á nú ab leggja í þab —, ab yfirlitib yfir út- lcndu frjettimar væri greinilegt, og ab þeim sýnd- ist jeg rita ldutdrægnislaust, o. s. frv. Ilinirliafa aptur bebib mig ab hafa hann mergjaban — en mjer hefur þá stundum orbib ab segja þeim, ab þab þurfi ab brjóta legginn til ab ná mergnum, ab skilja þab sem skrifab er, til þess ab gcta fund- ib, hvab feitt cr á stykkinu —, þeir liafa sagt ab innlendu frjettirnar væru ofstuttar, og einkum vanti í mannalátin, og jeg ættfæri ekki nógu vel þá sem deyji — og þab er nú von, ab þeir segi þetta —, ab jeg sje ab kenna Bbrum mebferb á börnum, og eigi þú engin börnin sjálfur, ab jeg geti ekki um nein náttúru-undur «g hafi oílitlar smá- sögur; jeg sje ágjarn og hafi fært Norbra upp um fjóra skildinga, og taki peninga af mönnum fyrir hrossalýsingar og þakklætisauglýsingar fyr- ir hunda, og annab þess konar. þessar athuga- semdir meb og mót voru nú svo cinstaklegar ab jeg gat ekki vel tekib þær til greina. þessú er nú allt öbru vísi varib meb brjefib þitt, góba gam- almcnni. Jeg sje þab á því, ab þú hefur lesib Norbra ofan í kjölinn, og skrifar mjer til í þeim ‘) Um hvab á jeg ab skrifa, og hverjn á jeg ab sleppa ? þab sem jní ekki vilt, þess beibist annar. tilgangi ab jeg skuli geta lært af því ab minnsta kosti, hvernig blabib eigi ekki ab vera. Jegvarb hugsjúkur, þegar jeg las brjefib þitt og sá ab þú varst mjer ekki mebmæltur, því jeg sá á öllu, hve annt þjer var um mig og blabib mitt, eins og góbum landa á ab vera. þú ert hræddur um, ab jeg atli mjer óvinsælda; og þab er nú hætt vib, ab þú hafir rjett í því, þegar gætt er aÖ táls- hættinum „enginn gjörir svo öllum Iíki“ o. s. frv. En jeg ætla þó ab svara aöfinningum þínum, ef verÖa mætti, ab þú og þeir, er líkt hugsa, kynnu þó ab sannfærast um, ab þab, sem þú finnur aÖ, sje þó ekki svo ijarstætt, og lialdi áfram ab kaupa NorÖra. j>ab fyrsta og helzta, sem þú finnur ab, er júlíbrjefib, og þar í líkar þjer verst þab, sem jeg segi um kaffiö og brennuvíniÖ í sveitinni; þú segir, aÖ jeg megi búast viÖ, aÖ konurnar stygg- ist vi& þaÖ, því þessi greibi sje þó handhæg- astur, og þaÖ standi sjaldan svo á, aÖ konan hafi spón eba bita á reiÖum höndum. þú segir, ab þetta sje nú orÖin landsvenja, og sje því ekki vert aÖ hreifa viÖ henni, Jeg veit nú ab hib fyr talda er satt, en jeg hefi aldrei sagt a& konan þyrfti ab standa frammi fyrir hverjum, sem aÖ garbi kemur meb góÖgjörbir; hún á ekki aÖ gjöra þab, og umfarendur eiga ekki ab vænta þess. Hin ástæÖan þín ab lircifa ekki viÖ því sökum þess þab sje oröin landsvenja er engu nýt. þar sem þú segir, ab fólk firrtist viö þess konar ab- finningar, þá scgi jeg þjer satt, ab jeg get ekki farib eptir því, og enginn sannur blaÖamabur. Kaupendur blabanna verba ab geta þolab sann- leikann. jþú laumar því reyndar ab mjer „ab þaÖ væri kanske ekki öholiara ab hrósa ykkur bændanefnunuminnanum og saman vib“, ogjeg sje, ab þú gjörir þab í góbu skyni. þab er heldur eng- inn fúsari til ab viburkenna kosti íslenzku bænda- stjcttarinnar en jeg. Bændur vorir eru velflestir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.