Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 7

Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 7
79 ur haffci alio honurn son, 10. bara hans sem lif&i Iiann. Húskvebjur fluttu prestarnir sjera Einar í Vallanesi og sjera Jón á Ivlifstab, og lýstu því í þcim gagn- ort og ástúblega, hvílík eptirsjá þeim og öferum nánum vinum og vandamönnum og kunningjum hins framlifena í honum væri, og hvílíka elsku og virfeingu hann heffei af þeim öllum átt skilife fyr- ir þá uppbyggingu, gagn og glefei, er þeir svo títt hefíu uppskera mátt af hans holium ráfeum, vin- samlegum og skemmtilegum viferæfeum og Iofsverfe- um dyggfeum og dugnafei. Næsta dag fór fram greptrunin afe Valþjófsstafe; og þótt mjög fáir væru tilkvaddir, voru vife bana staddir víst stórthundr- afe manns. Flutti þá fyrstur í kirkjunni hjerafes- prófastur sjera Halldór Jónsson á Hofi afeallík- ræfeuna, er samfara andríkri málsnilld, bar mefe sjer hreinskilna sannleikselsku og vifekvæma hlut- tekning í missi syrgjandi ástmanna. Orfe þau, er hann hann haffei valife sjer til heimfærslu vife þetta tækifæri, standa í Ðavífesálmi 116 v. 15. Eptir afe prófasturirin haffei lokife ræfeu sinni fyrir alt- arinu, gekk afe líkkistunni sjera Hjálmar á Hall- ormsstafe og las upp af blöfeum þafe er hugur hans baufe; flutti svo presturinn sjera Einar Hjör- leifsson afera ræfeu, og heimfærfei í lienni þau hin helgu orfe: „afe þeir færu hjefean í frifei, er heffeu fram gengife fyrir gufes augliti“. Mefe þessum hætti var þá heiferufe útför þess manns, er sem alþingismafeur var orfeinn kunnugur um allt þetta land — mátti teljast mefe þess beztu og skylduræknustu húsfeferum, og þess duglegustu og fyrirsjónarsömustu búmönnum —, og hverj- um Múlaþing mun lengi eiga mikife afe þakka sem forseta þeirra búbótafjelaga, er hann þar var frumkvöfeull afe; enda haffei hann af gufei þegife loflegt atgjörvi sálar og líkama, var einarfeur í afe bera fram vel meintar hugsanir sínar vife hvern sem í hlut átti, og honum ylirhöfufe mjög tamt og lagife afe láta í ljósi öferum til uppbyggingar sitt trúrækna hugarþel. Um uppeldi barna. (Framhald). Snm börn eru fædd mefe tungnbandi, þafe er afe skilja, afe tungan er of föst í neferi góminum, svo afe barnife hefur ekki nóg afl til afe sjúga. Ef ekkiergjört vife því, getur þafe seinna hindrafe málfærife. Frá þessn skal segja lækninnm og á hanu hægt mefe afe losa tnngu- bandife. Afe börn 6tama efea ern blest, kemur optast af illum ávana, sem afegætln barnfóstra á hægt mefe afe venja af. Erá þv£ barnife fer fyrst afe tala skal venja þafe á afe tala hægt og rjett. Bf afe sjón barneins er veik, er því opt hett vife, afe verfe* rangeygt. þegar Ijósife feilur opt á þafe öferu megin, efea cf afe bandhnútur er um ennife nær öferu auganu, verfe- nr þvf hætt vife afe renna angunum rangt, og vei#ur því afe varast allt, er slíkir gallar geta leitt af. þafe vertur eins afe kenna barilinu afe horfa eins og afe taia. þafe verfeur afe haida þvf laglega móti blrtunni, *g þeiin klutum sem þafe er látife horfa á, og halda þefm mátulega langt frá barninu, svo afe þafe verfei afe neyta jafut beggja angn- anna. Menn eru sjaldan rangeygfeir af náttúrunni, heldur kemur þess konar næstum ætífe af skeytingarlausri mefeferfe. Um sifeferfeislegt uppeldi barna. Vjer höfum sagt afe hin fyrsta skylda mófeuririnar værl, afe aunast um heilbrigfei barnsins; hin næsta skylda hennar er afe ala þafe svo upp, afe þafe verfei blífeiynt og ástúfelegt, afe tilhueigiugar þess og venjur verfei gófear; þetta iuni- bindst f hinu sifeferfeisiega uppeldi. þafe er nijög árífeandi afe mófeirin efea barnfóstrau hafl gát á þeim reglum er til þessa eru naufesynlegar. Menn verfea afe gaumgæfa þafe nákvæmiega, afe mafeur- inn hefur nndir eins og fer afe brydda á skynseminni, ýim- ar tilhneigingar og eptirlanganir, sumar, er fóstran á afe uppörfa og gjöra barninu afe vaua, og sumar, er þarf afe bæla nifeur, barniuu og þeim, sem ásamt því lifa í heimiuum, til gófes. Hife sífeartalda kemur optast fyr f ljós. þafe kem- ur optast fyrst í ljós hjá barninu afe berja þann, sem hjá þvf er, og taka af honum, þafe cr óbilgjarnt, fíkife, grimmt og ákaft, og allt þetta kemur f ijós fyr en þafe fer afe sýna hiuar betri tilflnningar, uema, ef til vill, afe þafe or gott vife þá, sem þafe er vant afe þiggja velgjörfeir hjá. Hife fyrsta, sem afe þarf afe gæta f nppeldinu, er afe eyfea þess um voudu tilhneigingnm og brjóta þær undir vald venjunn- ar, en aptur á mót afe glæfea og gjöra þvf afe vana hife gagnstæfea, blífelyndi, rjettlæti og sjálfsafneitiin. Foreldrarsem annt er um þetta atrifei, ættu kostgæfllcga afe varast afe fá ekki börn sín heimskum og óreglusömum hjúum tii mefefprfear, Einnar viku röng mefeferfe á barninu hjá þess konar hjú- um, getur ónýtt alla kostgæfni mófeurinuar, og barnife get- ur fengife þá skaplöstu, sem allt uppeldi seinni áranna got- ur ekki burt nnmife, Mæfeur og barnfóstrnr sknlu gaumgæfa þan atrifei, er nú skulu talin: Barnife hljófear venjulega til þess afe fá þafe, sem þafe vill; því skal ekki komife á þennan illa vana, mefe því afe láta ætífe undan því; ef þafe er gjört, verfenr barnife kenj- ótt og keipótt; og spillir þafe seinna meir sifeferfei barnsins. Mefe þolgæfei og stillingu, mefe blífelegu vifemóti, augna- ráfei og orfeum á afe láta barnife smám saman komast afe raun nm, afe þafe á ekki afe fara eptir hverri hinui fyrstu tiihneiging sinni, og afe þafe sje naufesynlegt sjálfu þvf til gófes, afe þafe geti stjórnafe sjer, og þetta getur jafnvel barui skilizt. Hvort sem skapbrestir barnsins eru afe erffeum teknir efea komnir fyrir ávana, skal bera þá mofe umburfearlyndi og allra bragfea leitafe, nema hörku, til afe venja þá af. þafe er hin mesta vilia, þegar foreldrarnir reyna til afe stjórna

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.