Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 6

Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 6
73 þeir þtirfi aft liugsa um blessaSan kaupmanninn sinn“! Aptur má telja þai) kaupmönnum til lofs, aí) þeir eru hjálpsamir mei) ab miíila bæjarbóum nokkru af kjötinu, án þess þeir hafi neinn hagnab af því. Tid Langancs 22. ágnst 1S.>4. 1. Mitt á bláum marar bylgjum staddur mæni jeg ennú til þín, fóstra kær! af forlaga kaldri skiþun kvaddur keppist þó ab veria langtum fjær. Hreint forgeíins harma dylja reyni þá hverfa lít frá tárum skyggbri sýn þig, sem æ frá ungdóms blautu beini barst og nærbir mig á skauti þín. 2. þegar fagra fjallatinda þína ab fullu og öllu hylur bólginn sær, glöggt eg finn ab gebstillinning mína gripib svo sem einhver leibsla fær. Spurning þessi vakir mjer á vörum, von og ótti hvar um þrætast á: Hvort mun samvist okkar fullt á fnrum? og fyrsta og hinnsta skilnaö hjer ab sjá? 3. Hvurt mun jeg þar háir bobar freyba hitta minn þann síbsta værbar stab, eba dögitm æfi minnar eyba útlægur frá þjer, — jeg veit ci hvab — Skal jeg eiga í skauti systra þinna skila mínum síbstu leyfum hjer, og svo djúpt í ibrum landa hinna eptir bíba því, er síöar sker. 4. Nei, jeg vona, vil og bib jeg fái ab vitja þín, mitt kæra fósfurland! þótt jeg hinna sælukosti sjái sinni mínu traubla breytir grand. þótt um tíma verbi jeg fjærri vinum, ab vinsemd ekki — heldur bara’ ab sýn, óska jeg þú, en ekki neitt af hinum, allra síbast geymir beinin mín. 5. Bezta fóstra, míu og bræbra minna, meban tími lifir þinn og vor, blessist fjöidinn fóstursona þinna, farsæld aubgi sjerhvert þeirra spor! Já, á meÖan land og þjóÖin lifir, lifi tími heilla og farsældar! Herrans blessun hvíli jafnan yfir hverjum einum, sem ab byggir þar! 6. Forlaganna stríbur rennur straumur meb ströndum bröttum dimmrar hjervistar og tíÖura hvcllur tilfcllanna glaumur tvístrar því, er ábur saman var. Mig f burtu bera vindar stríöir á bylgjum ólgnum hverfur sjón inndæl. Missi þínum mikib þó jeg kvíÖi, jeg má ei bíba Iengur, vertu sæl! J. !TI. Mannalát. 29. ágúst næstliöinn andabist einn hinn bezti og aÖ maklegleikum vinsælasti höfbingi hjer á landi, Hannes Ste'phánsson Stephensen á Ytra- hólmi, prófafstur í BorgarfjarÖarsýslu. Ættmenn hans margir liafa lengi verib prýbi lands vors og miklir höfbingjar, en engan þeirra þekkjum vjer, sem var jafnvinsæll honum, og enginn hefur af þeirri ætt verib slíkur þjóbvinur sem hann. Hann var aÖ allra rómi einhver hinn bezti og þjóöholl- asti þingmaöur, og gegndi forsetastörfum á al- þingi, og fórst honum þab allt ágætlega. Yjcr vonum ab þjóÖóIfur, sem hægt á meb ab fá ab vita þau atribi, er bæbi snerta hib elskulega heimil- islíf hans og hin opinberu störf, er hann tók þátt í, muni lýsa því betur en oss. er unnt aÖ sinni. Hjer á Akureyri sálabist fyrir skömmu Lárus timburmaöur Jónsson, ungur mabur og efnilegur. (A b s e n t) Ura fráfall stúdents og alþingismanns Gntt- orms Tigfússonar á Arnheiðarstöðnm, er and- aðist hinn 14, september 1856, Eptir allþunga banalegu nokkuÖ á þribja miss- iri hvíldi guÖ hann nóttina milli hins 13. og 14. dags næstliöins septembermánabar, 52. ára gamlan. þenna síbastnefnda dag voru auk læknis G. Hjálm- arssonar nokkrir fleiri helztu vinir hins framlibna, bæbi innan - og utansveitar, nálægir á heimili hans; og flutti þá þegar fornvinur lians, prófastur sjera Stefán Arnason á Valþjófsstab til hans skilnabar- kvebju. Mánudaginn liinn 22. september var lík hans hafib út úr húsum þeim, þar sem gub hafÖi svo lcngi og farsællega blessab hann, en líka Iát- ib hann kenna þar á raunum lífsins, einkum heilsu- bresti og ástvina missi, er hann — auk sinna sælu foreldra, hafbi þar orbib aÖ sjá á eptir, hálfvax- inni efnilegri dóttur og 2 ástríkum ektakvinnum, hverri eptir abra — sjálfur ábur fyrri legiÖ fleiri stórlegur, varla úr rekkju risiÖ eptir ab seinni kona hans ljezt í fyrra sumar, er hún nokkru áb-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.