Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 4

Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 4
76 er náttúran fratnleiSir, eins þurfa tnennirnir ab ná hver til annars til þess ab geta miblab hver iiurum andans ávöxtum. J>ó fjærvistir skilji menn og þjóÖir afe samveru og samtali, þá geta þó brjef, hlöí) og bækur flutt hugsanir vorar og andlega ibju til annara og hib sama frá þeim til vor apt- ur. Eptir því sem samferfeirnar eru minni, ept- ir því dregst hver ma&urinn, hver þjóöin meir út úr hinni ahnennu framför heimsins. þaö .er því ekkert, semhinar menntuSu þjó&- ir nií á dögum kappkosta eins mikií) og afe hafa samgöngur innanlands og viö útlendar þjð&ir sem tíSastar og sem lljótastar. Ollu því sem hib sí- starfandi hugvit mannsins hefur fundib, er fyrst og fremst beitt til ab auka flýtrnn. Gufuvagn- inii ílýgur eptir járnbrautinni margar rnílur á hverri klukkustundu og eptir rafsegulþrábunum þýtur frjettin land úr landi meb fiýti hugarins. þab er nú hvorttveggja, ab vjer íslendingar höfum lítinn afla til ab keppast á vib abrar þjób- ir í framförum í þessu efni, enda eru vibburb- irnir ærib litlir. þab er ekki ab undra, þó útlenda menn furbi á því, er þeir ferbast hjcr á landi, ab hvergi sjást mannaverk á vegum vorum. |>ab má svo ab orbi kveba, ab hestarnir gjöri veginn lijer en mennirnir ekki, því óvíba er gatan ann- ab en trobningur eptir liestana. — En um veg- leysib þyrfti nú ab tala sjer ílagi. — þó ab veg'- irnir sjeu nú eins og þeir eru, gætu þó samgöng- urnar verib meiri og vissari en þær eru nú sem stendur. Stjórnin hefur nú reyndar verib farin ab finna til þess, liversu póstferbum var hjer á- bótavant, og hefur því leitab álits amtmanna um þetta mál fyrir nökkrum árum; en þó ab amt- mennirnir sjeu fyrir löngu búnir ab senda stjórn- inni ýtarleg álitsskjöl um þab — álitsskjal amt- mannsins í Norbur- og Austuramtinu er t. a. m. sent stjórninni 1852 —, þá liggur þó málib enn hjá stjórninni, án þess hún bafi horib þab undir þau 2 alþingi, er síban hafa verib haldin. þab var því ekki vanþörf á, ab alþingi sendi konungi bænarskrá um þetta málefni, og vonandi er ab stjórnin finni þab skyldu sína ab láta þab nú ekki lengur liggja abgjörbalaust, þó ab hún ekki hafi orb- ib vib þeirri bæn alþingis, ab bæta póstgöngurnar til brábabyrgba undir eins þetta yfirstandandi ár. Oss virbist nú sem alþíngi hafa ekki tekizt mjög lipurlega meb þetta mál. Fyrst gekk allt meb himnalagi. Sjálfur konungsfulltrúinn var því mebmæltur, og 5 manna nefhd var þcgar kosin, og samdi hún langt og snjallt nefndarálit. Vib liina fyrstu unmebu mótmælti enginn abalnsálefn- inu, og engin bieytingaratribi komu fram. En í ályktuijarnmræbunni lá vib sjálft, ab öllu málinu væri hrundib. Hinn 3. konungkjörni þingmabur rjebi frá ab senda nokkra bænarskrá, 5 bændurn- ir snjerust allt í einu móti því, og tölubu langt og breitt um óbærilegan kostnab, sem þab mundi olla landinu; þó oss virbist, ab nógur tími hefbi verib ab tala um kostnabinn, þegar frumvarp var komib frá stjórninni. þingmabur Strandasýslu hjelt ab íslenzka stjórnardeildin mundi verba af- arreib, ef póstagreibslan væri lögb undir póst- stjórnina dönsku, en vjcr ætlum, ab hún mundi verba sárfegin; og vib atkvæbagreibsluna voru mörg merkisatribin f nefndarálitinu felld. Hib fyrsta atribi, er fellt var vib atkvæba- greibsluna var þab, ab abalpóststjórn ríkisins skyldi framvegis taka ab sjer öll póstmál á Islandi. Vjer hefbum nú búizt vib, ab þingib mundi þakksam- lega hafa fallizt á þessa uppástungu, því vjer á- Iítum oss ekkert hagkvæmara eins og stendur, og vjer getum varla ímyndab oss annab en ab þetta hefbi fengizt. þab er einkar áríbandi fyrir stjórn- ina sjálfa ab lag komist á þetta mál, og þó ab vjer vitum til þess, ab hinn fyrverandi fjárstjórnar- rábgjafi Sponneck vildi ekki fallast á þá til- hcigun, þar eb gjört var ráb fyrir ab póststjórn- in yrbi ab skjóta nokkru fje til ab minnsta kosti fyrst um sinn, þá var þó allíklegt, ab stjórnin hefbi þó ab lyktum fallizt á þab, því póststjórn- in sjálf var því ekki neitt fráhverf. þegar nú þessu atribi var hrundib hefbum vjer ekki búizt vib, ab hib annab atribi yrbi einn- ig fellt, ab stofna póststjóraembætti í Reykjavík, og þó varb þetta nibursfaban. En þab virbist þó aubsætt, þegar búib væri ab fjölga póstgöngum, þó ekki yrbi meira ab gjört en farib er fram á í nefndarálitinu, og þegar afgrcibsla pósta til allra hluta landsins ætti ab vera í Reykjavík, ab þab yrbi ókljúfandi ábætir fyrir embættismenn, sem hafii eins mörg og margháttub embættisstörf á hendi eins og stiptamtmabur og landfógeti, ab gegna þar ab auki þessum sjerstaklegu póststörfum, svo í lagi fari; en ekkert er þó eins áríbandi, ef ab fullt gagn á ab hafa af fjölgun póstanna, en ab afgreibsla þeirra í Reykjavík gangi fijótt og vel, og sá mabur, sem slíkt annast, sje bæbi fljótur og leikinn í störfum sínum; og ekki efumst vjer um, ab slíkur póststjóri yrbi settur í Reykjavík, ef póst-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.