Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 2

Norðri - 01.10.1856, Blaðsíða 2
74 skynsamir í tali, glablegir og gestrisnir og hjálp- samir hver vib annan. þeir eru flestir miklu námfúsari en bændur í öftrum löndum vífeast hvar. En þ<5 a?) þetta sje nú svo, þá hafa þeir samt suma okosti, sem nú reyndar fylgja bændastjett alstabar. þeir eru margir smámunasamir, og vilja lítiö leggja í sölurnar fyrir aís afla sjer menntun- at; hafa lítinn áhuga á alþjóblegum málefnum, sem bezt sjest á því, hversu þeir hafa komib fram á alþingi, því þar hafa þeir opt barib niSur áríbandi málefni, þegar þa& varb ofan á, ab landsmenn sjálfir þyrftu ab leggja á sig fjegjald til afe koma nytsömum stofnunum á fót. þ>eir eru seinir á sjer og þó þollitlir í öllurn fje- lagsskap, og ættu þeir þó manna hezt ab geta sjeb „ab margar hendur vinna ljett verk“. þab skyldi engum þykja vænna um þab en mjer, ab þetta væri ekki satt um neina af bændum vor- um, ,því vjer þurfum allir Islendingar ab vera sem beztir hver í sinni stjett til þess ab oss geti munab nokkub áleibis. þab glebur mig nú reyndar stórum, ab þú ert ekki einn af þeim, sem halla á prestinn sinn og öfunda hann af kjörum hans, sem þó eru engan veginn öfundsverb; en þessi gðbi þokki þinn til prestanna hefur, ab mjer finnst, leitt þig til ab taka upp þykkjuna fyrir prestana þar sem þess ekki þurfti. þú segir, ab jeg liafi fært ab prestastjettinni í greininni um kirkjurábib í september, og jeg hafi þá grunaba um gæzku. þetta finnst mjer nú ekki rjett hermt. Jeg ímynda mjer einungis, ab prestarnir sjeu menn og mann- legum breiskleika undir orpnir. Jeg ímynda mjer, ab hver ein stjett sem er, mundi draga sinn taum um of, ef hún mætti rába lögum og lofum um sín eigin kjör. Eins og þab er áríbandi í hverri frjálslegri stjórnarskipun, ab jafnvægi sje milli stjórnaraflanna til þess ab þjóblíkaininn sje heill, og allir limir hans geti gegnt störfum sínum, eins er áríbandi, ab jöfnubur sje milli valds og rjett- inda hinna einstöku stjetta, og engri stjett sje gefib þab vald, sem skerbi rjettindi hinna stjett- anna, og þab er þetta sem danska frumvarpib um kirkjurábib mibar til, og eru þab því engin last- yrbi um presta, þó jeg ætli, ab þessi lög mundu verba þeim ofmikil freistni. þab er hægt ab sjá þab á því, sem þú s#g- ir um verzlunina, ab þú ert ríkur bóndi, sem er viss um ab fá skildingnum meira fyrir pundib af vörunum sínum en allur almenningur. f>ú segir, ab þab sje hollast fyrir mig ab tala sem minnst um hana, ab fæst orb hafi þar minnsta ábyrgb, þab tjái ekki ab deila vib dómarann, og annab þessu líkt; en í þcssu efni getum vib ekki orb- ib ásáttir. f>ú segir reyndar, ab jeg skuli taka mjer í því efni þjóbólf til fyrirmyndar, sem nærri því aldrei finni ab kaupverbi, en segi einungis, hvernig þab sje. Mjer getur nú ekki fundizt bet- ur en ab blabamaburinn eigi f þessu efni ab líta fremur á hag allrar alþýbu, heldur en kaupmanna; og hjer á landi er þó enn meiri þörf á ab fá menn til þess meb samtökum ab sporna vib því, sem er óhaganiegt landsbúum í verzluninni, en í útlöndum, því þar neybir verzlunarkeppnin kaup- menn til ab gjalda sanngjarnt verb fyrir vöruna og selja meb svo góbum kjörum, sem þeim er unnt. Aldrei vantar þab heldur í útlöndum, þeg- ar kaupmenn nota sjer skort á einhverri vöru til ab halda henni í ofháu verbi, ab blöbin sýni mönn- um fram á hve ósanngjarnt verbib sje, og gefi einhver ráb til ab rába bót á því. þú sjerb nú, ab jeg ekki fellst á abfinning- ar þínar um Norbra, en þó ætla jeg ab bibja þig framvegis ab hafa vakandi auga á honum, og segja mjer til, þegar þjer finnst jeg vera farinn ab segja eitthvab ósatt í áríbandi málefnum, en blessabur færbu sem beztar og gildastar ástæbur fyrir abfinn- ingum þínum framvegis, því mjer fundust þær nokkub Ijetlvægar í þetta skipti. Vertu nú sæll Sölmundur minn, og skrifabu mjer sem fyrst aptur línu I Sv. Sk. Brjeftil landlæknis, dr. Hjaltalíns. Hávelborni herra doktor! Meb þessu brjefi, er jeg set í Norbra, fylg- ir nú á prenti svar ybar til norblenzku bændanna, og brjef þab, er þjer skrifubub mjer um sama efni, og mæltust til ab einnig yrbi prentab. þjer vit- ib ab blab mitt er svo lítib, ab mjer var ómögu- legt ab taka svo langa ritgjörb um svo sjerstak- legt efni inn í blabib, enda var jeg ekki skyldur til þess. J>egar allir kaupendur Norbra fá svar ybar, þykist jeg hafa leyst hendur mínar. Jeg sakna þess nú reyndar fyrir mitt Ieyti í svari ybar, sem mjer fannst helzt vib þurfa, og þab var, ab þjer meb vísindalegri röksemdafærslu hefbub sýnt og sannab, ab meblækningar sjeu ó- nýtar, en þetta hafib þjer ekki gjört. Jeg hefi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.