Norðri - 01.11.1856, Page 2
SJ
1772, sem fyrirskipaíii hift einasta rae6al, sem a6
vorri byggju dugir vib slíkri nœmri pest, og þab
var ab drepa nibur allt fjeb sem veikt var orbib,
og þd varb þessi pest ekki upprætt fyr en 7 ár-
um seinna, þegar búib var ab drepa nibur mésta
fjölda fjár í miklum hlut landsins.
Vjer getum nú ekki sagt, ab hve miklu leyti
hægra kann ab vera ab lækna þessa pest en hina
fyrri, en þó ab fjenaburinn yrbi læknabur, þykir
oss allólíklegt, ab þab fje verbi nokkurn tíraa apt-
ur jafngott, eins og einnig virbist líklegt, ab lömb
þau, sem kæmu undan fje, er hefbi haft slíka
veiki, yrbu ab öllu leyti lakari og úhraustari, svo
ab fjárbragbib, ef til vill, á öllu landinu spilltist.
þ(5 ab vjer fúslega viburkennum, ab land-
læknir vor hafi gjört þab sem í hans valdi stób
meb því ab reyna til ab kenna mönnum þá abferb,
er hann ætlar duga muni til ab lækna pest þessa,
og ab hann hafi gjört þab eptir beztu samvizku,
þá vildum vjer óska, ab hann hefbi ekkert skrifab
og ekkert ráblagt í þessu efni, og ab stiptamtmab-
ur hefbi borib betri umhyggju fyrir þessu máli
en hann hefur gjört; þv£ ekki verbur því neitab
ab afleibingarnar eru mjög sorglegar af rábstöf-
unum þessum, og ab. þab er þeira rábstöfunum
ab kenna, ab fje er nú orbib veikt meira og minna
um allt Suburland; því líkindi eru til ab pcstin
hefbi ekki náb ab útbreibast, ef drepib hgfbi ver-
ib undir eins í vor þab fje sem veikt var orbib í Mib-
dal, og svo alstabar þar sem á þcssari drepsótt hefbi
borib, og skabinn þv{ minni sem fyr hefbi ver-
ib byrjab ab skera.
þab var nú varla von, ab vjer Norblendingar
mundum sleppa vib þessa pest, enda hefur spurzt,
ab hún sje nú komVn í Hrútafjörb og MibfjörÖ.
Sýslumaburinn £ Húnavatnssýslu hefur nú reynd-
ar gripib til skjótra rába, ogskipab abskerahibveika
fje nibur, og hefur hann siban eptir skipun amt-
manns sett nefndir f hverjum hrepp til aÖ skoÖa
fjeb ibuglega, og láta drepa allt sem sýkist, og
Húnvetningar hafa tekib vel undirþab, ogervon-
andi ab þar verbi höfb sú árvekni sem hægt er
til ab stöbva pestina, og vera má ab þctta dugi
ef veikin hefur ekki náb mikilli útbreibslu.
Álit vort um þetta mál er þab, aÖ bezta ráb-
Jb og hib einasta, er dugi, sje ab strádrepa nibur
allan fjenaö þar sem hún byrjar; og þó ab t. a. m.
þyrfti ab drepa allan fjenab £ þremur hreppum
þá er slíkt ekki áhorfsmál, ef mabur getur meb
þv£ frclsab heilar sýslur; og jeg efast ekkium ab
fjöldi manna hjer f norbur og austursýslum mundi
verba til ab hjálpa þeim meb kindur, sem fyrir
því yrbu ab þurfa ab skera nibur. þab er einkar
árfbandi, ab menn varist sem mest allar samgöng-
ur milli fjár úr þeim sveitum, sem pestin er far-
in ab ganga í, og þeim sem enn eru lausar vib
hana, og ættu nefndirnar, sem settar eru til ab
skoba fjeb, lfka ab hafa vakandi auga á því, ab
þessa væri gætt sem bezt auöiÖ er.
Vjer vonum, ab Norblendingar láti sjer nú víti
Sunnlendinga í þessu efni ab varnaöi verba, og
ab engi sjerhlffni komi mönnum til ab vanrækja
boÖ yfivaldanna um fjárskurbinn, og ab gott ég
fast samheldi hafi þann árangur, ab fjárpestin nái
ekki ab útbreibast vfba hjer hjá oss
Um fiskivcrhunarpláts á Ðýrafirdi.
Prakkar hafa nú seinustu árin gjört ýmsar
tilraunir til ab fá ab eignast lób á Ðýrafirbi, byggja
þar hús og setja þar fólk til ab verka saltfisk.
þeir halda út fjölda fiskiskipa hjer viÖ land ár-
lega, en neyÖast til ab salta hann jafnóöura nib-
ur, og geta ekki þurrkab hann fyr en þeir koma
heim til Frakklands. f>aÖ má geta nærri, eptir
allt sem þjóbólfur er búinn ab segja oss um dýrb
þá og vegsemd, er Napóleon sýndi háum og lág-
um sybra, ab sumir hafi tekib þab svo, aÖ hann
hefbi í hyggju ab koma sjer í mjúkinn vib lands-
menn, svo aÖ þeir yrbu fúsari til vináttu vib
Frakka, og stæbu ekki móti þessu fyrirtæki þeirra,
og þetta er nú alllíklegt. En sumir hal'a leitt
meira af þessari ferb hans. I brjefum, sem skrif-
»Ö eru úr Reykjavík, og standa í danska blaöinu
Fædrelandet, eru settar fram allrahanda get-
gátur um ferb Napóleons, og látib í vebri vaka
ab Frakkar muni ekki einungis ætla ab þurrka
fisk sinn á Ðýrafirbi, heldur muni þeir og ætla
ab stofna þar herskipahöfn, og fá ísland hjá dönsku
stjórninni o. s. frv. — þessi hlæilegu brjef hafa
nú gefib tilefni til þess, ab herra þorleifur GuÖ-
mundssen Repp kallabi íslendinga, sem f Kaup-
mannahöfn voru, til fundar til þess ab semja bæn-
arskrá, er senda átti hingaÖ og safna undirskript-
um undir, og leggja svo fyrir konung til ab afstýra
ressum háska.
Uppástunga herra Repps fór fram á, ab bibja
konung og dönsku stjórnina aÖ banna öllum fram-
andi þjóbura ab stofna slík fiskiverkunarpláts, sem
þab er Frakkar hafa óskab ab stofna á Dýrafirbi;