Norðri - 01.11.1856, Qupperneq 3

Norðri - 01.11.1856, Qupperneq 3
83 ab stjórnin bannabl 5Uuœ íslendingum a& selja jar&- ir sínar frönsku stjórninni cba hennar erindisrek- um, og ab hún afhendi þeim ekki Island, hva& sem í bo&i sje, Islendingar ytra feildu nú upp- ástungu herra Repps á fundi, svo þa& er vonandi, a& þessi hlæilega bænarskrá komist ekki lengra. þa& var einhver hin óskanlegasta og e&Iilegasta aflei&ing frjálsu verilunarinnar, a& útiendar þjó&- ir, sem í svo mörg ár hafa sent hingaö undir land fjölda skipa til fiskivei&a, notu&u sjer frjálsu verzl- unina til a& setjast hjer a&, taka þátt í verzlun- inni hjer, og bæta úr þeim óhag, er þeir hafa haft af því ab vera útiloka&ir frá a& mega þurrka afla sinn á landinu, og vjer þekkjum engi lög, er banni þeim a& kaupa eignir af Islendingum, ef þeir vilja selja, og a& setja sig ni&ur sem borgarar f landi voru, hvort sem þeir starfa a& kaupskap e&a fiskivei&um. þ>a& er au&vita&, a& vjer getum lært miki& af þessum útiendu þjó&um, í dugna&i og kunnáttu í ýmsum greinum, og teljum vjer þa& ekki me& ska&a vorum. þ>a& einasta, er stjórnin vir&ist þurfa f þessu efni, er a& leyfa Frökkum a& sigla beinlínis til Dýrafjar&ar, án þess a& þeir þurfi a& sigla á hina 6 sta&i, sem getur í verzlunarlögunum, og a& hún gjöri þa& a& skilyr&i, hvort sem Frakkar setjast þar ni&ur márgir e&a fáir, a& þeir gangi undir landslög. Ef a& margir Frakkar settust þar a&, þyrfti reyndar a& styrkja lögreglustjórnina, svo a& ekki þyrfti a& óttast, a& þeir gjörbu nokkrar óspektir, því eptir því sem sagan í þjó&ólfi um slaginn vib Bjarna segir, vir&ist hætt vib, a& kot- bændum þættu þeir ríkir í hjera&i. Kostnab all- an, sem þyrfti til a& halda lögreglu vi&, ættu þeir sjálfir a& bera. Vjer höfum minnst á þetta málefni, því a& vjer vildum ekki ab þa& sýndist, sem vjer Islend- ar værum svo hræddir vi& hinar eblilegu afleib- ingar verzlunarfrelsisins, a& vjer færum a& bi&ja stjórnina a& bægja útlendum þjó&um frá iandinu, þvf henni mætti vir&ast þess konar bæn undar- leg, þar sem allir Islendingar í svo langan tíma hafa samhuga beifest eptir verzlunarfrelsinu, og ef hún færi a& taka þessa bæn vora til greina, væri þa& ekki nema til a& bera a& oss böndin aptur. Sú eina ástæ&a sem oss vir&ist móti því, a& stjórnin verfei vi& þessari bei&ni Frakka, hef- ur cnn ekki komib fram og hún er sú, hvort ekki sje hætt vi&, ef a& Frakkar tækju mjög a& auki fiskivei&ar sínar hjer vife land, a& þeir mundu draga til sín alla fiskverzlunina, þar e& englnn gæti keppt vi& þá, og taka svo sjálfir a& flytja fisk- inn til Spánar og spilla þar markabi fyrir oss. (A & » e n t). þa& er gle&ilegt a& sjá og vita framfarir í dugna&i og kunnáttu f góbum og þarflegum fyr- irtækjum á föburlandi voru, og þegar þess kon- ar fyrirtækjum er haldife áfram me& sta&festu og hyggindum, er þa& ætíb árei&anlegt, a& þau geta átt sjer langan aldur, og or&i& landinn til hins mesta gagns og sóma, þegar fram lífea stundir. Á&alatvinnuvegir íslendinga eru eins og allirvita fjárrækt og fiskiveibar. Til þess afe bæta fjár- ræktina er Iandsbúum einkum nau&synlegt a& kapp- kosta a& auka grasvöxtinn, og gjöra allt til, a& heyskapurinn ver&i sem raestur, og gangi sem greib- ast. En til þess f annan sta& a& efla fiskiveife- arnar er landsmönnum einkum árf&andi, a& efla og tryggja sem mest mega þeir skipaútbúnafe sinn og önnur vei&arfæri, því eins og máltækib segir, a& „svipull er sjóarafli“, eins er jafnan hættara vib, afe sjómenn ver&i fyrir snögglegum skö&um; og þa& er tilgangur rainn me& línum þessum a& vekja athygli manna á því, hvernig þeir menn, er stunda hákarlavei&ar hjer ura Norburland, sein hafanúá seinustu árunum reynzt mjög arösamar, gætu gjört þann atvinnuveg sinn svo óhultan, a& þeir legg&u ekki árar í bát, þó einhver óhöpp bæru a& höndum. Ilákarlavei&unum liefur farife svo fram nú á fáum árum hjer í kringum Eyjafjörb, a& þa& sýnir berlega hverju dugnabur og kunnátta fá orkafe, þó ekki sje fjárafli mikill, þegar byrjafe er. þa& er ekki langt a& minnast sí&an menn komust ekki lengra en 10 til 12 vikur undan landi eptir há- karlinum, og fengu jafnast eigi meira en 20 til 30 kúta í hlut, eba tæpa lýsistunna yfir vorib; því afe ekki varfe róib nema þegar bezt var ve&- ur, og þa& gjör&u ekki nema sárfáir menn í heilum vei&istö&um, en nú sýna blöbin, hvernig þetta hefur gengi& þessi seinustu árin, og er vonandi, a& því fari ekki hnignandi. þa& sem mjer vir&ist mest árí&andi til þess a& tryggjaþenna atvinnuveg er þa&,ab allir sem stunda hákarlavci&ar hjer um svæ&i í kringum Eyjafjörb og í Siglufir&i og Fljótum, stofnu&u einn e&a fleiri sjó&i til þess a& bæta þcim a& nokkru leyti, er yrbu fyrir stórsköbum; því fyri mörgitm er svo ástatt, a& mesta og verulegasta eignin er í skip-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.