Norðri - 16.01.1857, Qupperneq 2

Norðri - 16.01.1857, Qupperneq 2
2 (A&fent). Uni licyþurrk i votvidruni, |>egar jeg liefi heyrt el'a IesiS, ab hey haíi hrak- izt til skemmda eba me& öllu orbib ónýtt sökum votvibra, hefur mjer jafnan sárnab afe hugsa til þess, hvílíkum hnekki þetta atvik væri ollandi í peningshaldi og bénabi manna; því opt hefur þab verri eptirköst í gdbum grasárum, en grasbrestur meb góbri nýtingu. þab er aubsætt, ab heyin verba bæbi ódrjúg og óhol! þegar þau hrekjast. Svo verba þau ódrjúg, ab eigi er unnt ab gefa kúm til fullrar nytjar, nje saubfje til fullra holda, sízt meb útigangi, og verba líka hrakin hey á stundum svo óholl skepnum — auk þess sem vanheilindi fylgja optast megurbinni —, ab svo mikil lús og óþverri hefur komib á þær, ab orbib hefur ab síja kúamjóik, þó ab þær hafi verib vib og vib bababar, og mjólkin orbib óholl einkum ungbörnum, nema eld- borin, og þessu líkt liefur verib um abrar skepnur. þess sárara hefur mjer orbib ab hugsa til heyja skemmdanna, sem jeg hefi ekki getab dul- izt þess, ab þær sjeu ab mörgu leyti mönnunum ab kenna, og ab þeim, sem til þess voru færir, hafi ofmjög gleymzt ab reyna ab rába nokkra bót á þeim meb því ab rita um beztu mebferb á hevj- um í votvibruni, því til þessa tíma hefur þab svo ab segja orbib út undan, og er gleymska þessi því undarlegri, sem menn þó hafa orbib, og verba í ára og alda rabir vib og vib ab mæta þessari ó- blíbu náttúrunnar, votvibrunum. Jeg ætla því ekki óþarft, ab vekja máls á efni þessu, meb því ab geta þess í fáum orbum, semmjer hefur reynst aflarabezt og jeg ætla hagkvæmast vibvíkjandí heyþurrki í óþerrum, til ab verja hey skemmdum, og verka þnu eins og bezt rná vsrba. þab sem einkum ollir heyjaskemmdum í vot- vibrum er þab: ab vatnib sem ab ofan kemur rennur svo opt í gegnum heyib, og liggur svo lengi í því, ab þab dregur á burt meb sjer lög grassins, sem er abalnæringarefni skepnanna, er þab áþekkt því, þá menn afvatna um of matvæli er í salti hafa legib. Sje heyib í föngum, fletj- ast þau ofan í jörbina blauta, og gengur þá vatn- ib bæbi ofan og neban f heyib, bíbi þab svona þess, ab þab fari ab sortna, er þab merki þess. ab rotnun eba fúi er í þab kominn. Pái þá hey þetta þurrk, er þab snarpt átaks og afar ljett í allri mebferb og ab því skapi eins til fóburs, því ekki er þá eptir nema hulstur stráanna, en mest allur eba allur frjósafi úr runninn. Fyr skemm- ist hey í votvibrum þá hægvibri og mollur ganga, en þá vindasamt er, einkum framan af slætti, og ber þab til þess, ab vindurinn þurrkar nokkub úr því og ver þab fúa; mest skemmist hey þegar þab þornar nokkurn veginn og alvöknar svo ápt- ur. Abalvörn heysins fyrir skemmdum er í því fólgin, ab ekkert eba sem minnst vatn nái ab þvf ab komast eptir ab þab er slegib, og ab þab vatn sem í þab kemur, náist sem fyrst úr því, verbur því ab haga svo verkum, ab þessi tilgang- ur náist sem bezt, og ríbur þá á ab slá í vot- vibrum á þurrlendi hverja þá stund sem úr jörb þornar, og reyna til ab ná þá vatninu úr því heyi jafnframt er á þurru liggur eptir því sem verb- Iflasariee og CSenevieve, ebur Munabarlausu tvíburarnir (frönsk »aga). Jegar ferbamabor fer leibar sinnar subur eptirFrakk- landi frá Parísarborg og stefuir á stabinn Orieans og hib fagra Loirefljót, liggur vegnr hans um mikinn hluta af sljettlendi því, sem Beauce heitir. Sljettlendi^þetta er etórt ummáls, og yfirbort) þess mjiig jafut, og þar eb land- ib er ávaxtarsamt, er þab allt ræktab, og standa þar mörg smáþorp, sem bændur biia í, og abrir er þar taka þátt í sveitastörfum. Á Frakklandi er þab sjaldgæft, aí> bænda- bæirnir standi hver út af fyrir sig í miSri landareigninni. Bændnr og atrir jarbyrkjnmenn búa þar margir saman í þorpnru, og er hinn bezti fjelagsskapnr og gott samkomu- lag mebal innbúanua. þannig eru nú þorpin á sljettiendinn ., Beauce,‘. X hverjn þorpi stendnr kirkja, gamalt gráleitt hús met) turni, sem sjá má iangt ab á sljettnnni. Tib hverja kirkjn er prestnr. þessir prestar eru aubmjúkir og ibjusainir klerk- ar, sem vinna í drottins víngarbi fyrir lítit) endurgjaid, þeir eru hlíbir í vibmóti. og hinir beztu rábanautar sóknarbörn- um sínnm, þegar einhverr vandi bera ab höndnm, og unna því allir þeim hugástum. Fyrir fáum árum bjú fátæknr mabur nokknr í einnm af þessum smáhæjum, bærinn hjet Artenay, mesta fribsomd- ar og iímabarþorp, maturinnhjet Jules Asselin. Jnl- es var ibnabarmatlnr, og hafbi numiþ hjólsmíti, og smít- abi hjúl í kcrrur þær, er bændur höftm til ab flytja afla sinn til markabarins í Orleans, Kerrur þessar ern iftt vandabar at) smít), en eru sterkar, og geta borit) mikiti; kúm eta nantum er optast beitt fyrir þeim. Jnies A s- seiin hafti næga atvinnn af at smíta hjól í kerrur þessar; hann var matnr stilltur og itjusamur, og nnni mest heim-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.