Norðri - 16.01.1857, Side 4
4
vatnife, hva& lítib sem vera kann, og allt þa6 hey,
sem slegib er á þurru í þurru veíiri, á aíi setj—
ast upp í þá á engjunum á&ur enn þaí) vöknar,
og mun þessi mebferf) heyja hagkvæmari en hver
önnur í votvibrum, enda fyrri hluta sláttarins.
Vib þetta er þó sá athugi, ab bragbnýtt hey síg-
ur rneira í galta sett en þab eldra, svo þeir verba,
þegar um líbur, oflágir og flatir til ab verjast því,
ab vatnib gangi í þá, nema vib sje gjört, meb því
móti, ab gjöra 1 úr 2, eba þeir sjeu upp á ann-
an hátt lagabir; setjast mega þeir úr heimreidd-
um sátum, ef vib liggur væta, en betur fer ab
saxa þab hey í föng ábur, því þá blása þeir bet-
ur1. Ekki eiga þeir ab standa í skjóli vib hús
eba hæbir sje annars kostur, og ekki á flekkstæb-
unum sjálfum. heldur utan vib þau, svo flekk-
stæbin verbi notub ab fullu nær sem á liggur.
annabhvort til ab þurrka eldra hey til innburtar
eba vott hey af engjum. En meb því ab ekki
má renna undir galtana, en opt ekki gób stæti
til í nánd, þarf ab búa þau til, annabhvort meb
því móti, ab bera mold í þau, svo ávali verbi á,
eba lágur lióll og tyrfa svo yfir, eba laga ein-
bverja þúfuna til þess, og er þab aubsætt, ab þetta
á ab gjörast ábur en á stæbuntim þarf ab halda,
cn ekki eiga þau ab vera svo þjett, ab skjól verbi
á hvern galtan af öbrum. Eptir því eiga galtarn-
vel ( rigningum, og ab hey verbi vel í þeim, þú eigi sje uema
grasþurrt, en jeg verb þú ab álíta sívölu galtgna betri, nema
ef þeir kynnu ab verba veburnæmari í ofvibra byl.jum.
Opt fer líka Vel á því, ab bera smáa galta, sem nokk-
ub bafa stabib, saman í stúra, og láta þá svo standa; þarf
þá heyib ekki annan þurrk, sje þab eigi mjög megnismikib
og borib samau grasþurrt, ef ekki renunr vatn í galtana.
ir ab vera smáir eba stórir, sem lieyib er, sem í þá
er borib; úr illa þurru heyi, og kostagóbu, eba töbu,
verba þeir aba vera litlir svo sem 1 — 2 hestar,
en því betri eru þeir ávallt, sein þeir eru hærri
ab tittölu eptir heymegni, útheyisgaltar, einkum
úr lobnu grasi mega vera stærri, t. a. m. 2—4
hestar; en vib því verbur ab gjalda varhuga, ab
ef í göltunum hitnar, eba þeir aflagast meb öbru
móti, ab gjöra strax vib, svo ekki gangi vatnið í
þá, Eptir því sem líbur á heyvinnutímann, og í
vebri kólnar, haldist þá riguingar vib, eba komi
votvibri á ný, er opt bezta rábib, ab setja allt
nýslegib hey í galta, hvernig sem vebur og slægja
er, sje annars hraufab vib heyinu til raksturs, en
þegar menn vegna bágrar sumartibar ebur ann-
ara orsaka, verba ab halda áfram heyskap svo
lengi sem verbur ab haustinu, á aldrei ab skilja
vib hey öbruvísi en í sívölum göltum, og meb
því móti verbur sjeb vib þeim skaba, sem opt
kemur af því, ab heyib verbur undir fönn eba
fast í klaka, af því þab er skilib vib þab í föng-
um1. Opt mun svo standa á, ab galtastæbin
vanta, þar sem föngin eru sett í rakstrinum,
bregba menn þá ljánum á einhverja þúfuna, sera
hjá er, og snara henni í lautirnar undir galt-
ana, og er þab fljótunnib. Eins og sá ótti fylg-
ir fanga og lanasetningum, og ab nokkru leyti líka
ferhirndu galta setningunni, ab heyib í þeim vökni
á ný og hrekist, eins þykir ab sínu leyti þeim
xj Ab skilja vib hey í flekkjmn ab kvöldi dags á úthallauda
slætti, eíus og sumstabar er títt, er sú fásinua, seiu allir ættu
ab varast, því þab kemur mjiig sjaldau ab uotum, eu bætt-
an og skabiuu vofa alla jafau yflr.
kemur til ab þú ert svo áhyggjulegur ? Hvab gengur
ab þjer?
„Ekkert, Lisette; jeg var einungis ab bngsa —
„Jjú varst einungis ab hugsa! Segbu mjer hugsauir
þínar. pú veizt ab f>ú átt ekki ab hafa neiu leyndarmál
fyrir mjer, litlu konunui þinni“.
,,pú segir þab satt, gúbin mín; eu jeg varb áhyggju-
fullur, af því ab mjer datt í hug, hvernig ganga mnudi
fyrir þessum barna-aumingjum, ef forsjóninui þúknabist ab
taka okkur frá þeim“.
„Talabu ekki svona, Jules; jeg verb svo hrygg í
hnga. þú veizt ab vib erum bæbi ung enn, og mjer sýn-
ist líklegt, ab vib eigum mörg ár ólifub. Yib skulum voua
þess, og gegna skyldu okkar 6em bezt á mebau vib lifum.
fni manst eptir, ab presturinn sagbi í ræbunni sinpi á sunnu-
daginn, ab þab sje rnikib varib í, ab maburiun pekki skyldu
sína, eu miklu meira sje þab þú vert, ab hauu gegni skyld-:
um sínum! Og enginn annast betnr nm konu sína og
börn en þú gjörir. Jiess vegna bib jeg þig ab vera meb
glöbu bragbi11.
„Jeg skal gjöra þab. Mjer datt þetta snöggvast í hug.
En nú fyrst mjer dettnr þab í hug, ætla jeg ab vanda
uppeldi baruauua sem jeg befi bezt föng á. Jeg ætla ab senda
þau í skúlanu, nndir eins og þau fá skynbragb á ab læra,
og sjálfur ætla jeg ab kenna þeim heima þab sem jeg get.
Jeg ætla sjálfur ab kenna Maurice ab teikna og búa hann
þannig undir handibn sína“.
„Já þab er óskaráb! Og Jcg skal kenna Genevieve
ab sanma og spinna, og allt innan húss. f>ab verbur gam-
au ab sitja vib eldinn og kerina þeim. Og þá syngjum vib
öll eitthvert suoturt kvæbiskorn, til ab mynda:
Snemma á vori svífur svala,
eba eitthvab því um l(kt“.
Jules Asseliu og kona hans framkvæmdu þessa ætl-