Norðri - 16.01.1857, Qupperneq 8

Norðri - 16.01.1857, Qupperneq 8
8 J>rem clögum áfcur, 5. s. m., fæddi húumeybarn; þab hefur verií) afleibing barnsfararinnar afe hún ljezt. Hún var gipt fyrir 1 ári, 4 mánubum og 15 dögum. Kona þessi var góökvendi, gebprýÖis- og stillingarkona, og fyrirmynd ungra kvenna. Auglýsiogar. Frá byrjun þessa árs tek jeg engar auglvs- ingar inn í blaíib, nema borgunin fylgi, 4 skild- ingar fyrir línuna efea 46 stafi meb sntáletri en 5 skildinga fyrir línuna eba 40 stafi meb stærra letrinu, því þess konar smávegis kemst jeg ekki til ab krefja inn brjeflega, en annars gleyma menn ab senda þab. Akurayrt li. jauúar 1857. Sveinn Skúlason. 9. desember varb fjárskabi í Presthúlum í Núpasveit; þann dag var þar yfirtaks stórhríb og úvibrábanlegt vebur, hröktust þá 35 fullorbnar kindur, saubir og ær, frá sjáfarhúsi í Axarfjarb- arflóa; síbar fundust þar af víbsvegar vib flóann reknir nálægt 20 ræflar, fæstir óskaddabir, því vargur hirti þab sem ab landi bar. Strax og fjármissirinn frjettist, var einn af efnaminni bændum sveitarinnar presti sínum svo mannlundabur, ab hann gaf honum 1 saub. Presthólum lfi. desember 1856. H. þorsteinsson. Nýupptekin fjármörk í Júngeyjarsýsln: 1. Sýlt hægra, Sýlt, biti aptan vinstra, Hallgrím- ur þorkelsson á Arndísarstöbnm í Ljósavatns- hrepp. 2. Sýlt, gagnbitab hægra, Sneibrifab fram. vinstra, Jónas Fribfinnsson á Sigurbarstöbum í Ljósa- vatnshrepp. 3. Hvatt hægra, Sýlt vinstra, Björn Erlendsson á Gautlöndum í Skútustabahrepp. 4. Vaglskorib aptan hægra, Tvístýft aptan vinstra, Finnbogi Erlendsson á Gautlöndum í Skútu- stabahrepp. j>essi mörk eru hreppstjórar bebnir ab teikna hjá sjer, sem fylgiskjal vib markatöflurnar. AmdísarstSbum 4. jauúar 1857. Bjarni Indribason. Hjor í Hrannsrjett kom í hanst hv/thornótt Iambgimbnr meb mínu marki: sýlt hægra, hálft af aptan vinstra; en stórt gat undir sýlingunni fratn yflr, sem haldib var, ab væri eptir skrúba, er graflb hefbi úr; en þetta lamb varb fram yfir þau, sem jeg átti von á meb þeim lit. Vil jeg því bibja Norbra ab lýsa þessu marki, svo jeg fái ab vita hver á svona sammerkt rnjer, og sá geti vitjab andvirbis fyri lambib til mín. Heibarbót 21. nóvemb. 1853. Jón Jónsson. Fjármark mitt, sem gleymst hefur í markatöflnm Eyja- fjarbarsýsln er: Vaglskorib aptan hœgra, hálfur stúfur aptan vinsira. Vöglum í Hrafnagilshrepp 31. desomber 1856. Fribfintiur Jósefsson. Jeg undirskrifabur hefl í hyggju ab kenna ungum mönn- um sund ab vori komanda, og býb jeg þvf hverjum, er nema vill þessa íþrott, ab taka þátt í kennslu minni. Borgun fyrir hvern er 2 rd. Aubnum í Laxárdal 2. jan. 1857. Arngrímnr Gíslason. Prestaköll. (Eptir þjóbólö). Veitt: Mibdalaþingin; eptir bæn sjera Vigfúsar Heykdals (— sem hafbi ábtir þab braub, en var veitt Gufudalskall, eins og fyr er getib —), er honum leyft ab sitja þar kyrrum ab kalli, 10. f. mán. — S. dag var Gufudalur veittur sjera Einari B. Sívertsen á þönglabakka. Garbar á Akranesi, 3. þ. mán, sjera Benedikt Kiist- jánssyni, abstobarpresti á Múla. Auk hans sóktu þessir: sjera Dauíel Jónsson á Kvíja- bekk, sjera Jóu Björnsson í Arnarbæli, sjera Stefán Thor- arensen frá Hraungerbi, og sjera Benedikt þórbarson á Brjámslæk 21 árs prestur. Óveitt: þöuglabakki (þönglabakka og Flateyjarsóknir) í þingeyjarsýslu; því kalli verbur ekki slegib upp ab sinni, eptir því sem í augi. biskupsins 10. nóvember f. á. skýrir frá; mun vera í rábi, ab taka af þab braub, og leggja undir önnur (þönglabakka uudir Höfba, og Flatey undir Húsavík(?), ef þab þækti tiltækilegt. Reikningsmaburinn. Góbur reikningsmabur nokkur hafbi lengi verib kvong- abur, en hafbi ekki orbib barna aubib. Einu sinni var sagt vib koun hans, ab maburinu hennar væri afbragbs reikningsmabur. -þ>ab getur vel verib“, sagbi hún, „en margfalda kann hann ekki“. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Prentab í preutsmibjuuni á Akureyri, af H. Hclgasyni.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.