Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 1

Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 1
NORÐRI. 1857. * 5 c? > 5 £3*4 rr v. 3 5. ® ?>-<r> z. — > “ » ^ *"i ^ - — c« c 2 S — fts 5. ár. /tlþing 1857. 'Vjer liöfum til þessarar stundar dregi& aÖ skrifa neitt um aiþingi vort í sumar og störfþess, enda erum vjer svo illa settir hjer svo langt frá þing- stabnum, ab vjer getum líttö fengib ab vita nema þab, sem vjer heyrum á skotspónum, því þing- tíbindin koma ekki fyr en löngu seinna, um mibj- an vetur eba ab vori; og þó ab vjer tækjum oss ferb á hendur til Reykjavíkur í enda hins reglulega þingtíma, þá gátum vjer lítib fræbst af þeirri ferb, því fá mál voru rædd til lykta meb- an vjer vorum sybra, því verkefni þingsins var svo mikib, ab Iengja varb þingib til hins 17. á- gústmánabar, og voru því flest mál ókomin úr nefndum, þegar vjer vorum sybra. þegar vjer nú sjáum, hvaba málefni þingib hefur haft til mebferbar, getum vjer nú reyndar ekki annab en furbab oss á því, ab svo mikib skyldi þurfa ab lengja þingtímann, og oss virbist þab einkum liafa valdib því, ab stiptamtmabur dró svo lengi ab leggja fram frumvarpib um vörn og rábstafanir raóti fjárklábasýkinni fyrir þingib. f>ab er eMilegt þó þab hepti störf þingsins fratnan af þingtímanum, þegtir stjórnarfrnmvörpin koma of- seint, og þingmenn eru því ab kynoka sjer vib ab taka önnur mál í nefndir, af því þeir vita ekki hvab yfir- gripsmikil frumvörpin kunnaab verba, og enn óheppi legar hefur þab tekizt, ab frumvarp amtmannanna fyrir vestan og norban skyldi ekki vera lagt fyrir þingib fyr en þann 14. júlí — aboss minnir —, því annars hefbi þa^ mál ekki þurft ab valda því, ab þingtíminn var lengdur svo mjög. þab er ætíb hart fyrir almenning ab þurfa ab greiba þribjungi meiri alþingiskostnab en verib hefur, og þó einkum, þegar menn sjá, ab þctta er ab nokkru Ieyti sprottib af hirbuleysi stjórnarinnar og yfirvaldanna. Hin helztu mál, sem komu til umræbu á þing- ,nu voru þcssi: 23—24. A, frá stjórninni: 1. Jarbamatsmálib. þingib fylgdi í þessu máli yfir höfub frumvarpi nefndar þeirrar er sett var í Reykjavík samkvæmt tillögum alþingis 1855. og urb^þau úrslit, ab sinn deilir skyldi vera fyr- ir hvert umdæini til ab fá hundrabatöluna. Skyldi hann vera 29 rd. 48 sk. í Norbur- og Austurum- dæminu, 30 rd. 48 3k. í Suburumdæminu og 26 rd. 48 sk. í Vesturumdæminu, og skyldi eptir þess- um deili reikna hundrabatölu hverrar jarbar og skyldi sú jarbabók Iöggild og standa óbreytt í 20 ár. 2. Um fjárhagsefni Islands. J>ab fór ab getu vorri (sbr. maímánabarblab þessa árs), ab stjórn- in rnundi ekki bjóba oss nein sjerleg kostabob um hluttekning í ab rába fjárhag vorum. Ekkert frum- varp um þetta efni var lagt fyrir þingib, heldur skrifabi dómsmálastjórinn konungsfulltrúa, og bab hann ab bera undir þingib, ab hve miklu leyti þab áliti ab þab gæti gefib ráb um fjárhag lands- ins, og þar meb fylgdi og þab atribi, á hvern hátt Islendingar gætu lagt til menn á ílotann danska. þingib sá nú eins og var, ab lítib mundi stoba, ab þab fengi leyfi til ab rábleggja stjórninni hitt og þetta í þessu máli, sem hún ckki þyrfti ekki ab taka til greina framar en hún vildi, og beidd- ist því, ab alþingi fengi vald yfir tekjum og út- gjöldum landsins, og ab stjórnin leggi til, á meb- an verib er ab koma fjárhag Islands í rjett horf, vissa upphæb á ári hverju. þó ab oss nú geti ekki betur virzt en ab þab sje einhvern veginn kátlegt, ab alþingi fengi þannig fullkomib vald ab ákveba tekjur landsins og útgjöld, meban þab þó ekki hefur fengib löggjafarvald í ötrnm málum, þá virbist oss þó, ab þingib hafi gjört rjett í ab neyta því ekki öldungis ab taka ab sjer þetta sjer- staka löggjafarvald; því bæbi er öll þörf á, ab þessu sje ljett á þingi Dana, sem kvartab hefur undan ab þurfa nokkub vib þab ab fást, og svo ættu menn ab geta vonazt eptir, þegar alþingi 15. Septeniber.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.