Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 7

Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 7
» ni(5ti liverju [iií, er spillir má!i voru, án ]iess ab i aui'ga andlega liugsun vora, er breytir skírnarnafni j voru, án þess aib gjöra oss í neinu nienntabri eba ! kurteysari cn vjer erum, þó nienn, ef tii vil1, haldi at> svo muni verfea. Er það þá veglegra, ab Iiny^fa set» aptan vi& nafn sitt, eba heita einbver dal- Htr eba staður en kristilcgu skírnarnafni sfnu? Ekki Iiafa konungar auknefni, og kennd r cru þeir i vib föbnr sinn eba ættarröb konunganna; ekki cr | þab í ganila eba nýja testamentinu ; og ekki gjörbu fornmenn vorir þab heldur. í>ab er eptirtektarert ab byskupar vorir og konur þeirra hafa ab minnsta kosti allt til þessa tínia vcrib kallabir skfrnarnafni sínu, og hefur þab eflaust ekki verib af virbing- arskorti; ab ininnsta kosti heyrbum vjer aldrei hina nýlega dánu, mestu og merkustu konu íslands, tveggja byskupa ekkju, kallaba annab en frú Val- gerbi. þab er reyndar enn ekki komib svo illa, ab þessi ósibur sje kominn til muria inn hjá al- þýbu eba prestastjett vorri; þab cru einkum kaup- stabarbúar og hinir æbri embættisnienn, er kepp- ast vib um þetta; og lieyrt höfutn vjcr, ab Bjarni skóiameistari Johnsen sje nú búinn ab kenna öll- tim skólapiltuni ab gegna, þegar hann hnýtir sen vib nöfn febra þeirra. ]>essi kaupstabasibur er iuí orbinn svo ríkur, ab þeir sem cinlægt hafa nefnt sig og skrifab nafn sitt á íslenzku, og aldrei ætlab eba viljab eignast þetta dýrmæta attarriafn, komast ckki upp fyrir mobreik: Pjetur Pjeturs- son, Jón Sigurbsson, Arni Helgason kalla s;g þetta og skrifa, £n þó kallar Rcykjavfk þá Petersen, Sivertsen, Heigesen; og ef ab þe;r sleppa meb rjett nafn, þá sleppa þó ekki konumar þeirra; þær mega til ab heita frú Petersen, o. s. frv. þau ár, seni ritstjóri Norbra var í Kaupmannahöfn, köll- ubu þó Danir hann Skúlason, en á Akurcyri fær hann varla fólk til ab kalla sig annab enn Skulesen, og því síbur Svein eins og liann var tkfrbur. Ábur en vjer skiljumst vib þetta efni, viljum vjer einnig geta þess, ab þab fer mjög í vöxt hjer á landi ab gefa börnum tvö eba þrjú nöfn, og miklu íleiri útlend en ábur hcfur tíbkast, og álftum vjer þab líka aldarspjöii. Einna liblegast er þó nöfnunum komib fyrir, þegar farib er ab skíra börnin meb tveimur ættarnöfnum; þannig minnir oss ab „organistinn“ f Reykjavík, P. Gub- johnsen eigi tvo sonu, sem eru skírbir Pjetur Hav- stein Gubjohnsen og þórbur Sveinbjörnsen Gub- johnsen, viblíka og bændur á Jótlandi láta heita Ilans Jensen Lassen, o. *, frv. Og þá cr nú hitt atribib titlatoeib: cr nú ekki svo gott «n^* sejrja í stuttu mdH, kva?) titlatog sje, og vjer getum þab ekki vel nema mcb því aí) tilfæra fyrst vísu um þab cfni eptir þorldk J>órarinsson, því þó ab vjer sje- um honurn nú ef til vill ekki samdórna, þá er þó stef hans nóg til aí> sýna, ah þeir titlar sem nú cru haffcir, eru ckki af inniendum rótum sprottn- ir. Ilann kvcfeur svo: Titluin tfhir auriA, telja má hib sauna; kljenar virktir kanna kvehjnr fornaldanna. Virí)uglegum herrahjet hátitill konganna. F r ó m u m h e r ra lýfcur IJefc lesinn b jskup an n a. líeiburleguin hvervetna heilsan mundi prófasta; Sæmilegutn sarntlcga s ii k n a r h i r í) a r a n n a. Góftum bóndn gafst kvelbja, g i 1 d u m k 1 n u s t u r h a 1 d n r a, airnsöm um Öfringja(?) nndir þingstólanna. — Nú er segg og svanna sett tim vcldi fauua titla rnanna til spanna trónanna. Margfalt eíila niakar se^la iniblung6 höfí'inganna. Skauzt veletJla á skj«vina 6 k i 1 d i n g s markettanna. Oss þykir nú reyndar vanta mikib í tiltatogib af því ab svo fátt er upptalib, cn vjer ætlum oss nú ekki — af því vjer erum heldur ekki ein- valds konungur, er getur skipab allt eptir vild sinni — ab gefa nákvæmar rcglur fyrir því hvaba tiila hver stjett á ab ha'a, en hitt getum vjer raeb fám orbum tekib fram, hvab oss virbist samkvæmt þjóberni voru og einfaldri hugsun, og þá getum vjer ekki neitab því, ab oss íinnist titlar nií vera orbnir svo háfleygir, ab tunga vor leyfi oss varla ab halda svo áfram titlatoginu, abvjerjpfn- umst eins vei vib abrar þjóbir í því eins og í öbr- um menntum þeirra, ef vjer eigum ab láta titla- tog og abrar framfarir vorar ganga jafnhliba. Vjer viijum nú ekki bera á móti því, ab vjer unnum konunginum, ab hann sje kallabur „Hans hátign“, þó vjer veibum ab játa, ab vjer þá ætt- um ab ávarpa gub drottinn ab minnsta kosti þann- ig, ab vjer köllubum hann Hæstu Tign. En þab

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.