Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 8

Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 8
90 er nú einkum um titlatogiÖ hjer á landi at> vjcr \ildum tala, og þá koma fjiildamargar einkunnir fyrir osp, sem eru eins „ó ver&ugi r“ titlar eins og þær eru svívirfcileg íslenKkn. Vjer tökum þa& sem fyrst liggur fyrir, og er þafc þ*: h á æ r u v e r Í>- ugur ogvelæruverfeugur, hávelborinnog velborinn, háefcla (sem sumir skrifa) og vel- efela, velbyrfcugur, heiferafci, háttvirti og hæstvirti, o. s. frv. • Hver getur neitafe því afe þetta er bull og vitleysa, sem hvergi ætti afe vera? Og oss stofear þafe lítife, þó afe Danir og þjófeverjar, Frakkar og Englendingar hafi þetta efea þessu líkt; vjer köllum eins bezta og versta inanninn mefe hrsta litli, sem vjcr ætlum afe vjer getum bofeife honum, og hvar er þá virfc- ingarmerkifc í titlinum? þetta er eitt afhinuút- lenda alfarasnifei, er vjcr höfum tekifc eptir Dön- um á seinni tífe. Vjer skyldum ekki berjast á móti þessum ávörpum, ef vjer vissurn afe hugur fylgdi máli, efca þeir, sem til væri talafe, ættn þafe ætífe skilife, hver einstakur; en þegar þafe er haft stöfeugt eins og opinbert hugsunarleysi, þá er oss vorkunn, þó afe vjer virfeum þafe afe vettugi. Vjer álítum afe hrern mann eigi afe kenna eptir stjett sinni, þafc er mefe öfcrum orfcum „gefa keisaran- um þafc keisarans er“; kalla þann prest sem prest- ur er, o. s. frv., en hvafc sem pjörir eina stjett velbornari e?a velæruverfcugri, en hverja afera — einmitt af því afc þafe er þessi stjett — „þafe er vont“. þó er þafe eittnafn sem flestir karlmcnn eiga, sem eru nokkurs ráfcandi, og þafe er: afe þeir eru herrar, hver yfir* sínu, hver í sinni stjett. þegar fyrst er farife afc hafa þetta orfe í Norrænu, er þafe haft í ávörpum til konunga, orfeife myndafeist til afe h e r r a þá; en sífcan h e r rufc u konungar afera raenn, lenda menn sína og skutulsveina, o. s. írv., og frá þeim tíma hefur merking orfesins rýmkafe svo, afe háttur aldar vorrar gjörir alla afe herrum, sem nokkurs eru ráfeandi. Lesendum vorum kann nú afe virfeast, afe vjer hÖfum gjört lítife úr þessum aukatitlum karlinanna; og áfeur höfum vjer farife því fram, a& ættarnöfn- in úrægju dulur á kvennanöfnin og kvennlegginn. Nú er þá afe minnast á titla kvennfólksins, og er þeim öferuvísi háttafe en hinum næst áfcur töldu, er bæfci eiga vife karlmenn og kvennmenn. Ogipt kona er nú köllufe jómfrú efea fröken efea frauken N. og gipt kona maddama efea frú N., til þess afe þurfa ekki afc nefna skírnarnafnife, eins og herra er sett fyrir karlmannsnafnife, t. a. m. jómfrú Skúlesen, o. s. frv. þetta væri nú allgott, ef öll nöfnin væru eins vel íslenzk. En nú ér ekki því máli afe gegna. Tvö orfcin eru Ijót og afc engn hafandi í íslenzku máli; þafe eru „fröken“ efea „frauken“ og „maddama“, sem bæfci cru útlend og afbökufc, hifc fyrra líklega komifc í dönsku úr þýzku, og hifc sffeara frakkneskt orfe, sem reyndar hefur fcngifc landsvist hjámörgum þjófcum,en á engu afc sífeur engan grifcastafe afe h*fa hjá oss, og þýfeir upprunalega ekki annafc en „kona mín“ efca „kona gófc“. En vjer viljum iui samt hugga kvenn- fólkife, og skilja ekki vifc þafc öldungis titlalaust, enda eigum vjer tvö nöl'nin eptir handa giptnm og ógiptum, og þau eru jómfrú og frú; en hife fyrnefnda þarf afe laga í hendi sjer. Frú er nú líka komifc til vor í fornöld frá hinum skyldu þýzku málum, cn bæfci frú og þýzka orfcife Frau eiga kvn sitt afc rekja til nafns ásta- gyfcju Norfcuilanda, Freyjn; og þafe er sannarlega fagurt, afe heimillsprýfein, lnismófeirin, beri nafn hennar. þetta hafa líka fornmenn fundife, er kalla konur sínar húsfreyjur; þeir segja húsfreyja til afcgreiningar frá gyfcjunni, er alkunnug var í fornum sifc; konan var þeiira liúsgyfcja. Frú er fyrst haft um drottningar hinna seinni Noregs- konunga, en almennt eru merkiskonur kallafcar húsfreyjur í fornsögum vorum; en, eins og vjer áfcur höl'um sagt um orfcifc herra, þýfeingin hefur rýmkafc, svo afc hver húsmófcir er húsfreyja efca frú í húsi sínu, enda sjest þafc ljósast af því afe þjófcverjar kalla allar giptar konur Frau og í Danuiörku eru allar heldri manna konur kallafear frúr, þó afe menn þeirra hafi ekki áunnifc þeim þafc sem náfcargjöf mefc því afc komast á titlaskrá stjórnaiinnar. þesg vegna viljum vjer bifcja allar konur af. taka upp húsfreyju efea frúar titilinn, því bæti fá þær þá „fínara“ nafn, og undir eins þjófclegra og íslenzkulegra. og ætti engin menntufe kona afc hirfca um þafc, þó afcrar konurvilji ekki gjöra hife sama; þe?s konar smálagast mefc tím- anum. Jómfrúarnafninu þurfum vjer nú afe víkja dá- lítife vifc, því, eins og vjer höfum þafc nú, er þafe koinifc f mál vort næstum óbreytt úr dönsku; en vjer höfum sama orfcifc í fornmáli voru, jungfrú, eins og þjófcverjar hafa Jungfrau; og ef vjer viljum færa þafc Ijær þýzkunni, getum vjer vcl nefnt þafc ungfrú, og er þafe afe öllu leyti eins íslenzkulegt og yngismey, yngismær, yngismafc- ur, sem öll eru sviplíkt myndufc. Vjer skorum því á hinar ungu konur vorar fslenzku afc þær vinni þafc ekki fyrir neinn hjegóma efca metnafe afe kalla sig fröken efca frauken heldur jun- frú efca þó heldur ungfrú; og þegar svo er kom- ifc, afc menn og konur láta einungis nefna sig skírn- arnöfnum sínum og kenna sig til föfeur síns, og menn og konur er talast vifc, efea eiga brjefura afe skipta bæta einungis áfcurtöldu fraraan vife nöfn manna í titla skyni, þá skulum vjer vera ánægfeir, og þá þykjumst vjer hal'á gjört landi voru gagn mefe þessum línum. ^Efgantli og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Preutafc í prciitsmifcjntini á Akurejri, ar H. HelgasynL

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.