Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 2
90
liefur níi í annari bœnarskrá enn aS nýju bebizt
þcss, at) ráíjit) yrbi til lykta seni fyrst máiinu iim
stöfeu Islands í ríkinu, ab bæíi þessi rnál yri)u mí
líigb fyrir næsta þing. þab glebur oss, ab þing-
ife líefur sctt sig íl nuíti hinu atrifcinn „ab ieggja
menn á flota I)ana“, því bæ&i yr?i slikt framlag
af vorri bendi lítill sem enginn styrkur, og svo
er land vort svo fólksfátt, afe vjer höfum þörf
fyrir miklti meiri vinnuafla en vjer höfnm, þar
sem flestir atvinnuvegir vorir eru ónota'ir e'a ab
cins hálfnotaíiir sökum mannfæÖar
3. Hií) þriöja rnál, er stjórnin fjekk alþingi
fil yfirvegunar, var trm þab efni, livort Frakkar
mtetttl fá leyfi til ab þurrka íisk sinn á landi á
Ðyrafir&i; og var þingii) móti þvf. þ>ab höfíiu
komib bænarskrár bæfei frá Aiislfirfeingiim iii^Vest-
firbingum á móti þessari beibni þeirra, og vjer
ætlum þafc ekki ofhermt, a& utanrílusþjóbir, t. a.
m. Englar, hafi ekki veriÖ þeirn mebmæltir. f>ing-
ife reyndi þar til afe þræfea einhvern mefealveg, og
vildi gjöra Frökkum kost á afe fá bæn sfna upp-
fyllta, ef afe þeir lækkufeu tolla þíí, sem eru á
ftskflutningi til Frakklands, og gæfu Isietidingum
eg Dönum leyfi til afe standa þar jafrihlifea Frökk-
ttm. Vjer getum nú ekki láfe þinginu, þó afe þafe
heffei mikife tillit til bæna landsmanna í þessu
efni; því verfeur ekki neitafe, afe eitthvafe erísjár-
Vert vife þessa beitni Frakka, eiukutn eins og
þeir stýla liana, og öll von til afe vitringum vor-
um f stjórnarefnum virfeist þafe efunarmái afegefa
þeim þctta leyfi á móti eindreginni bón lands-
manna. Eptir því, hvernig Frakkar hafa beifezt
þessa, þá getum vjer ekki sjefe rjettara en afe
þingife hafi gjört rjett í afe íieita þcssari bæn
þeirra; því þó afe þafe værl gott fyrir landsmenn
afe útlendar þjófeir kæmu hingafe og settust hjer
afe, þá er þafe æfinlega bezt, afe slíkir menn sjeu
afe öllu leyti undir landslögum, og þegar út-
lendir menn vilja ekki þýfeast þafe, geta þefr ekki
misvirt, þó vjer neitum bón þeirra.
4. Hife ijórfea álitsmál frá stjórninni var um
gufuskipaferfeir milli Islands og Danmerkur, og
afehylltist þingife þafe í einu hljófei mefe' þeim vife-
auka, afe æskilegt væri, afe skipife gæti skroppife um
leife í hvert sinn inn á Eskifjörfe. þessi vifeauki
er nú reyndar gófeur og gagnlegur, en því nær
hann ekki lengra? Hverjir rjefeu honum? Var
hann til þess afe Austfirfeir og Eeykjavík næfeu
saman? En vjer ætlum, afe Austfirfeir og Norfeur-
and þurfi fremur afe ná saman, því margt er þar
samciginlegt, yfirstjórnin óg fleira. Vjer Norfe-
lendingar yifeum illa út undan, ef gul’uskip;fe færi
átta ferfeir til landsins en Ijeti þó ekki sjá sig á
Norfeurlandi. Vjef óskum því og vonutn, afe stjórn-
in sjái svo uin, afe skipife hiaupi íkringuin land-
ife einu sinni efea tvisvar á sumri, og komi viö
á Eskjufirfei, Akureyri, Isafirfei og Stykkishófmi.
5. Hife einusta frumvarp frá stjóininni sem
lagt var fyrir þctta þing var frumvaip til tilskip-
unar um vcgina hjer á landi, og fjellst þingib á
þafe mefe töhiverfeum breytinguin. Um kostnafeinn til
þjóöveganna, var gjörfe sú breyting, afe bver veikfær
karlmaJ'ur frá 18 til 60 ára afe aldri skyldi greifea
hálft dagsverk eptir verfelagsskrá til vegabótanna
án undantekningar; húsbóndi borgi fyrir vinnu-
menn sína og syni; og skal fyrir þetta fje leigja
menn til vegabótanna mefe framkvæmd og eptiiliti
hreppsnefnda og yfir umsjón sýslumanns.
6. Ilife mest árífeandi málefni, sem af stjórnar-
innar hálfu var lagt f þetta skipti fyrir alþingi
var kláfeamálife, og stjórnin haffei bú fe þetta mái
svo vei uridir sem bezt varfe, meö því afe ákvela
amtmannafund í landinu, til afe búa til frumvarp
um þær ráfestafanir, er þættu nau^synlegar til
afe útrýma þessu faraldri, og vjer g>tutn ekki
aiínafe sjefe cn afe þetta frumvarp væri vel und-
ir búife í atla stafei frá amtmannanna hálfii, beffei
stiptamtmafeiir vor ekki fundife sjer skylt afe gjöra
ágreiningsatrifei vife hina amtmennina.
Úrslit þessa máls urfeu nú reyndarekki þau,
er rjer. heffum vonazt eptir. Júngife hefur revnd-
ar gjört frumvarp til tilskipunar til þess afe út-
rýma og varna ú.bieifeslu fjárklá'ans, og farife því
fram afe fargafe yrfei saufefjenafei í Arness, Guil-
bringu og Kjósar og Borgarfjarfearsýslum í Iiaúst
komanda, mefe þeim takmörkununi, afe hver bóndi
þar má setja nokkrar ær á vetur, en þó ekki fleiri
en 100 afe mefetöldum kúgildisám. þarámótiskal
lóga öllum geldfjenafei og lömburn hvort sem sjúkt
reynist efea heilbrigt, og er þar frá ekkert undan
skilife neina hrútar, er til ánna þurfa, og vctur-
gamlar gimbrar, svo ær verfei allar til samans allt
afe hundrafei. Búife skal vera afe skera fje þetta
allt 31. desember 1857.
Hinn takmarkafei nifeurskurfeur fjárins varfe
þvf ofan á bjá þinginu, og auk þess skyldi greifea
þeim, er þannig neyddust tit afe skera meira af fje
sínu en þeir þyrftu í bú sitt, 9000 rd. til endur-
gjalds og skyldi þafe fje greifea fyrst um sinn úr
ríkissjófeinum mót enfeurgjaldi af Islands háifu