Norðri - 17.04.1858, Page 3

Norðri - 17.04.1858, Page 3
27 tlcyldugur afc lcifrjctla mig, læríur maíurinrr ólær&an. Seinna skal jcR scgja jijor, þcgar moira bæt- iat vib útfararsögu Bernharlar prcsts. (Mm 1858). Stuttur vcrtur þáttimnn, setn jeg bæti vib sögu sjera Bernbarbar. }>ab er ckki kom- inn enn s;i tíminn, ab neitt gjörist sögulegt ( ferb- um hans hjer. En þó hann hafi hjer einasta vetur- sctu cinn síns libs, og búi eins og munkur ( klaustri, -liefur sanit hugur margra snúizt til lians, ekki af því scm enn liefur gjörzt, heldtir liinu, ecm mcnn hugsa seinna mtini gjörast af fcrb hans hingab. Hann situr enn jafnan vib bækur sfnar, og cr allur hinn sarni og fyr í daglegri umgcngni, vibfclldinn, tnannúMegnr og gúfcpjain. Islenzkuna cr hann afc reyna afc tala, en engin mynd er á því; framburfcurinn er frakkneskur og orfcin rangt hneigfc; rnörg orfcin cru líka dönsk bjá honiim, eitis og hann licyrir daglega kringiim sig, og víba nian liann ckki. Ekki skilur hann okkur, ncma | vib tölum sem stillia«t, ogþó optallsckki. Ilann j miiinist nú jafnan ;i trúárbrögb okkar vib þá, scm liaun ntngrngst og lastar þafc, sem ólíkt er páfavilliimii. liafa Mituir verzlunarþjó; ;u nir gam- an af ab herma cptir lionuni, og lasta xillu- 1 læidóma katólskuni.ar, og þab stundum svo ákaft, ab prestur verfnr iippva-gur af vandlætingu. En j enein þtkkja sjezt á lionum þegar frá lífnr. llalda þeir, sem bezt liafa tekib eptir gefcslagi I lians, afc hann geti slillt sig þegar hann vill, og stýrt gefci sínu öldungis eptir vild sinni. j'afc telja menn víst, afc hann muni ætla afc byggja hjer luis í vor, og bætir hann þá líklcga vifc sig fieiri postulum; og talafc er hann liali sótt I vctur til yfirvaldanna um Icyfi til afc byggja. Minnst hcfur hann á þafc, ab menn væri hjer í dæmalausu þræisbandi, ef þafc væri satt, afc menn mætti ekki sclja hjer lófc hverjum sem vildi, og hverjir sem vildu mæíti ekki byggja hjcr hús og lifa á fje sínu. Margar kátlegar sögur liafa spunnist hjer út af presti þessum, svo sem afc hann væri búinn afc skíra eina 3 cfca fleiri af kaupstafcarbúum á Seifc- isfirfci, afc hann hafi gefifc einum 70 spesíur til afc kasta trúiini, og (1., en allar eru þær smífcar ein- hverra ganta og tdm lokíeysa. Mjer þykir líklegast ab þrælsband þafc, scm prestur talar um, hvíli hjer ekki á mönnum. í Hitt er annafc mál, hvort lög okkar levla þeim hjcr landsvist, sem hafa afcra trú cn vlfc. }>ó ! ininnir mig Gyfingar mcgi búa lijer. Ilvafc sem þessu Iffcur, þykir mjer næsta líklegt, afc katólsk- ir postular nái afc ncir.a hjcr stafcar, og afc vifc eig- um í vændum stundarglímu vifc þá. Fðfcur okk- ar voru gófcir gb'mumenn, og ktinmi mörg brögfc, og skijnim er afc því, afc sú fagra og nytsama þjófc- ar íþrótt er nú nærri út daub, sú íþrótt sem styrkti allan líkainann, og gjörf i alla limilibuga og snara til hvers sem þurfti. En þií munt segja, nú cr önmir icfcri list koniin ístafcinn; ckki ájeg vifc dansinn útlenda, þvf jeg gjöri þig aldrei þann þjóflera, afc trúa þú metir haiin nokkurs nidti gb'munni, heldur Itin listin ab glíina í andanum. Jæjal látum ors nú sjá, hvernig prestar okkar duga afc glíma í andaniiin inóti katólskunni og kenna okkur gdfc tök til þess afc snúa af okkur brögb Jesúíta. Ef prestar okkar efti svo iær ir sem nii er sagt, vorkcnni jeg þcim ckki ab iialda okkur föstum á fótum, því aldrei efast jeg um gófan vilja þcirra, og í þessnm efnuin, sem bjer ræfcir iun, en-m vifc fúsir av taka tilsögn þeirra, því vifc höiuni katölskmia, efca villnbcrdóma hcnn- ar, eins og vert er, ! ó vib mrgtim ekki iiata iiKíinina stu.-r leifast af þeim. Okkur langar víst ekki til ab katólsk n hneppi samvizkur okkar í þrældóm eirs og lienni cr títi. Okkur langar ekki til ab taka upp hjágu'adýrkiin hennar efca vitlausar hjogiljur og okkur langar ekki til, þjer ab segja, afc bysktipar og klerkar okkar verfci eins voldugir og ráiríkir og lijerna á árumim, þegar þeir fjefljettu hvern sem þá lysti, liræddu, pintr ufcii og smánúfcu utidir yfirskyni trúarvandlæting- ar og helgra luga, er þcir nefndu svo, af því pdfar liöffcu sett þau, en til afc auka veldisittog klerkanna og kúga sainvizkur manna og frelsi. Mjer íinnst mjög ólíklegt, afc nokkur kasti * hjer trú sinni, ef prestar okkar duga afc gegna skyldu sinni, og þegar þessi hætta voíir yfir, vona jeg vib áhlýfcumst ráfc þeirra venjti fremur í þeim efnum, sem trúna snerla. Veit jeg afc sönnu, afc Josúítar eru slægir og ráfcast fyrst á einfuldinga, triílitla roenn og börn mcfc blíbmælum, gjöftnn, fögrum fyrirhcitum og þvílíkti, en okkur er varla minna ætlandi, sem betur þykjumst viti bornir, cn ab verja aumingjana fyrir vjelum þeirra. Jeg er því enn sem fyr hnghranstur, og vona vifc höfum ekki illt, Iieldur gott, af árás katólskra á tiúna okkar, En þeir cru vísir tiI afc ætla sjer

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.