Norðri - 31.10.1858, Blaðsíða 4
læknir væri settur fyrir Iiverja sýslu á landinu,
ab minnsta kosti hjer í Norhur- og Austurum-
dæminu, því allar sýslur hjer eru svo stdrar ab
víháttu, aí) þær eru fremur ofstórar en oflitlar
fyrir læknir til þess ab geta anna& því aS fara
yfir þær, þegar heilbrigbisástand er bærilegt, auk
heldur þegar sóttir ganga; og þó ab sumar sýsl-
urnar sjeu minni í hinum umdæmum landsins, þá
munu þær þó flestar, annabhvort sökum fólks-
fjölda eba örbugleika, vera svo torsóttar, ab eng-
um lækni sje meira svib ætiandi til yfirferbar.
Sum Iæknisdæmin, sem nú eru, eru svo örbug og
víbáttumikil, ab fullar 6 langar dagleibir á sum-
ardag eru milli yztu takmarka þeirra, t. a. m. á
Austurlandi, og viblíka eba enn örbugra mun
nyrbra læknisumdæmib í Vesturamtinu vera. A
Austfjörbum þar sem iæknirinn situr í Fljótsdals-
hjerabi mibju, þar sem hentugast er, eruþvíþrjár
góbar dagleif ir ab takmörkum umdæmisins á báb-
ar hlibar, og ófarandi á vetrardag, þar sem heib-
arvegir eru í hverja sveit utan Fljótsdals hjer-
abs, og þeir allir liinir verstu yfirfeibar.
þ>ab var því varla ætlandi — einkum síban
ab þab tók meira ab títkast, ab Islendingar, sem
læra vilja læknisfræi'i, sigla til Katipmanna-
hafnar háskóla — ab nógir væru til, sem
vcrja viidn fje sími og fjörvi, tilþessab búa sig
undir þessa embættisstöiu; enda varb sú rattnin-
brábum á, eptir ab landlæknar hættu ab kenna
efn'Iegum mönuum læknisfræbina, sem vel hafbi
heppnast, og sem þó enn betur hefbi gefizt til fram-
búbar, hefci stjórnin hlynnt ab þeirri kennsiu
eins og vera bar. J>ab eru heldur ekki fleiri en
einir 7 Islendingar, sem á þessari öld hafa tekib
embættispróf í læknisfræbi, og af þeim hafa 6
komizt í embætti, og einn lifab embættislaus, því
hann hefur álítib betra ab búa búi sínti embætt-
islaus en ab siíta sjer út fyrir engin laun. Og
þegar Islendingar gátu nú ekki Iengur lesib
læknisfræbina, vegna embættaleysis og launaleys-
is, spratt upp — ejns og vib var ab búast —
þe3si óteljandi skari skottulækna, sem svo eru
nefndir; og er þab einkum lijer nyrfra og eystra,
þar sein læknafæbin er mest, og bágast ab ná til
þeirra. þab eru eins og eblilegt er. einkum prest-
arnir sem fást vib þessar iækningar, því embætt-
isstaba þeirra leibir þátilab „bjarga“— eins og
Bernharbtir prestur franski sagbi — bæbi and-
lega og líkamlega. Sumir af þessum skottulækn-
um eru allopathar, sumir homöopathar, og hvort-
tveggi abferbin þykir misjafnt gefast. þannig
þekkjum vjer í Austfirbinga læknisumdæmi 1 prest
sem er homöopathi, annan sem er allopatiii, og
þribja sem er homöopathi og allopathi ab lækn-
isrábi, og einn leikmann, sem er homöopathi af
norblenzkum skóla. I eystra læknisumdæminu
í Norburlandi þekkjum vjer 6 presta, sem eru
skottulæknar, 3 homöopathar og þrir allopathar,
og þar ab auki einn homöopathiskur póstur. I
Skagaflrbi þekkjum vjer 4 skottulækna af allo-
patha flokki, 1 preet og 3 leikmenn, og í Húna-
vatnssýslu einn allopatha.
þessar skottulækningar eru orbnar svo aimenn-
ar hjá oss, ab engum dæmum gegnir; og þetta
er komib svo á veg, ab í Reykjavík sjálfri hef-
ur landlæknirinn skottulækni Skapta Skaptason
fyrir abstobarlækni, án þess ab hafa útvegab
honum lækningalcyíi. Vjer höfum nú reyndar
heyrt, ab Skapti jækni meira eg batur en land-
læknirinn sjálfur, og þetta getur vel verib, því
Skapti er cfiaust meb hinum beztu skottulæknum,
og landlæknirinn befur, ef til vill, aukib töluvert
þekkingn hans meb lærdómi sínum.
Nú bætist vib þetta, ub konungiegar rábstaf-
anir hafa gjört einlægt Ijettara fyrlr þessa skottu-
lækm ab breibast út og eflast, og stjóri in hefur
viburkennt, ab naubsyn væví á.ab þeir mættu lifa og
þrífast meb því ab hlffa þeim; og þab er líka öi! þörf,
meban ab læknaskipun er ekki bætt í landinu, en
hvabmikill sómi þess konar er fyrir stjórnina, þab
látum vjer ósagt; og þab er ab minnsta kosti von-
andi, ab hún hrindi þessu máli svo í lag, ab ekkl
þurfi á þessum skottulæknum ab halda framvegis.
(Framhald síbar).
( A % se n t).
E'ns og þegar er kunnugt, bæbi af blöbun-
uni, og einkum af sjálfum Aintsfundartírindun-
um, komu nokkrir hinir heiztu og beztu menn úr
Norbur - og Austurumdæminu saman á Akureyri
í jólímánubi næstlibib sumár, til þess meb hrein-
skilnum vilja og sterkri áhyggju um velferb fóst-
urjarbarinnar, ab styrkja þær reglur og ákvarb-
anir sem þegar ábur var búib ab setja móti
frekari útbreibslu fjárklábasýkinnar, sem hingab
fluttist af Suburlandi; og líka til ab útvega og á-
kveba Ilúnvetningum þær skababætur, sem þurfa
þóttu til endurgjalds þess fjár sem skorib var
bæbi til ab uppræta klábann, og sjálfsagt abstöbva
framgang hans lengra austur og norbur á bóg-
inn en komib var; samdi þá og sendi fundur-
inn bænarskrá þar ab lútandi til stjórnarinnar sem
nú cr orbinn hvervelna kunnug.