Norðri - 31.10.1858, Blaðsíða 6

Norðri - 31.10.1858, Blaðsíða 6
106 þessi ritgjör?) er því hinn ágætasti undir- búningur fyrir unga og nýja alþingismenn. þeir geta þar sjefe, hvers þeir eiga afe bifeja, og hvern- jg þeir eiga afe framflytja bænir sínar og kjós- enda sinna. þingife fær þar margar gófear og rjett- ar bendingar, og einstakir þingmenn efni til íhug- unar. þar eru skírt og greinilega tekin fram rjettindi lands vors, liver þau eru, og hversu þessi rjettindi hafa verife fótuin trofein af Ðana stjóm. Jón Sigurfesson hefur, eins og þjófekunnugt er, rætt og ritafe svo vel um rjettindi lands vors, afe enginn hefur áfeur stafeife honum þar jafnfæt- is, og vife megum, ef til vill, lengi bífea þeirra manna er betur gjöri. J>afe eitt líkar mjer ekki, afe mjer virfeist afe Jón Sigurfesson sja'i engan alþingisforseta ncma sjálfan sig. því alþingife 1855 og forseti þes3 — sem þó var annálafeur alþingismafeur — hefur svo inarg- ar syndir á baki afe bera, afe enginn gæti risife undir því nema daufeur mafeur, því þafe sýnist afe Jón Sigurfesson vilji láta allra þinga syndir bitna á honum,' og aldrei þykir honuin þingife vel þinglegt nje þingmennskuicgt nema 1857. Jeg heíi opt verife afe hugsa mjer í minni einföldu bóndamenriskn, hvernig alþingis forset- inn á afe vera, og hefur mjer fundizt, afe hann ætti afe vera einna líkastur Jóni Sigurfessyni; verja þingife, eins trg hann gjörir, fyrir áleitni kon- ungsfulltrúa og danskra stjórnarherra, halda fram bænarrjetti þingmanna og þipgsins, og gjöra kjós- endum efea aljiýfeu, sem aufeveldasta afegöngu til alþingis. En hitt þykir mjer ekki eins víst — kann ske af því afe jeg er nifeurskurfearmafeur — afe þingmenn eigi sjálfsagt afe hanga hver aptan í öferum í innlendum málum; því þess konarmál geta þó verife svo stórskorin, afe engum þing- manni, sem hugsar nokkufe, og gæta vill skyldu sinnar geti dottiö í hug afe greifea atkvæfei gegn því, er hann álítur rjett að vera. þinginu er því jafnmikil naufesyn á, ef á þyrfti afe halda, afe verja sig fyrir yfirgangi forseta eins og stjórnarinnar, ef hann vill gjöra sig afe alræfeismanni í inniendum málum og heimta afþingmönnum til- slökun fram yfir þafe sem þeir álíta rjett, til þess kann ske afe styfeja eitthvert þafe málefni, erhann sjálfur vill framfylgja. Ef afe þeir menn yrfeu forsetar sem vildu beita þingife slíkum brögfeum, þá er árífeandi, afe þingmenn verji sig jafnvel fyrir slíkum yfirgangi sem fyrir áleitni stjórnarinnar, því hann gæti vissulega orfeife cins hættulegur, þeg- ar fram í sækti. ^ r 2. Brjef frá Iiómaborg, eptir Olaf katólska. þ>eir sem afe þekkja herra Olaf Gunnlaugsen efea kathólska frá skólatíma hans í Reykjavík og stúdentaárum lians í Ivaupmannahöfn vería ef- laust afe játa, afe hann var gáfafeur mafeur og fjöl- frófeur og hinn efnilegasti til bókmennta. jietta virfeist enn lýsa sjer einkar vel í brjefuin þess- um frá Rómaborg, þau eru hin skemmtileg- ustu og vel skrifufe, og væri óskandi afe höfund- urinn gæfi okkur lýsingar á fleiri löndum, því öllu þesskonar taka mcnn mefe stærstu þökkum og því er mifeur, afe svo fáir Islendingar geta ferfe- ast til annara landa, því ferfeabækur þeirra manna sem hafa vit og eptirtekt til afe sjá hife sjerstak- lega í lífi hverrar þjófear, er miklu yndislegra og frófelegra afe lesa en allar blafeafrjettir um orustur og samninga stjórnenda. Aufesjefe er þafe, afe Olafi finnst mikife um páfatignina, og liina vifehafnamiklu n):ju kirkju sína, og er honum þafe ekki láandi, fyrst hann á ann- afe borfe breytii trú sinni. þafe eitt þykir mjer vanta, afe Oiafur segir okkur ekki frá um fyrirætl- anir’ páfa hjer á Islandi, hvort hann ætlar afe taka okkur aptur undir náí arvængi sína, ef vife viljum þífeast hann. Auk þessara ritgjörfea eru í Fjelagsritunum stutt ritgjörfe eptir Gufebr. Vigfússon um íslendinga- sögur, kvæfei tvö snúin úr latínu eptir Gísla Brynj- úlfssen, og nokkur frumkvefein eptir Steingrím Thorsteinsson, og enn kafli úr brjefi frá Reykja- vík um skipatjónife í nómveber í fyrra, nett og á- gætlega skrifafeur. þafe má því furfeu gegna, afe ekki skuli selj- ast meira af þessum ágætu ritam, sem svo eru frófe- leg og skemmtileg, en svo afe tekjurnar hrökkva tæplega fyrir prentunarkostnafeinum; og ætla jeg þessu mest valda, hve seint ritin koma til Iandsins. liaílí úr brjefi frá gamaldags bónda 6. júní 1858 (Afesent). Jeg þakka þjer kærlega tilskrifife af ’) Brjef þetta er eins og sjá má svar frá gömlum bónda í Skagaflrfei til manns hjer á Akureyri. Oss þótti brjeflfe svo eiukennilegt bæfei afe orfefæri og hugsnn, afe vjer fengnm ieyfl til afe taka þenna kafla ár því, og kytini hann afe geta oifeife mörgnm manni gófe hugvekja nm verzlum og vife- skipti maniia. líitstjóriuu.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.