Norðri - 31.10.1858, Blaðsíða 5
105
Á fundi þessum voru 5 Húnvetningar, sem
engum mun koma til hugar ab efa, ab liaíi meb
skynsemd, áhuga og foburlandsást fylgt ab mál-
efninu; en þab megib þjer þú ekki ætla, Norbur-
og Austuramtsbúar! ab þetta hafi verib þeir eíll-
ustu Húnvetningar! sem klábamálib lá þungt á
hjarta, Nei abrir 4 eba 5, sem heirna sátu, og
bibja urbu því í heimahúsum, tóku sig til — rjett
nm sömu dagana og amtsfundurinn'stób, og meb-
an hann var ab útvega þeim eins og öbrum, fulln-
abar gjald fyrir fjenab þann sem, þessirmenn af
stærstu naubuin hfifbu eybilagt — og áttu, ab sagt
er, fund meb sjer; og komust þá ab þeirri nibur-
stfibu — því þab ertt lærbir menn — ab flýja á
nábir stiptamtnrannsins og landlæknisins, og fram-
bera sitt bænareykelsi fyrir þeirraauglit. En án þess
ab leggja dóm á abferb þeirra og vibleitni, eiga
þeir ekki síbur en abrir skilib, ab minningu verka
þeirra og vibburba sje á lopt haldib, og væru
þeir of mjfig haf ir út undan í mannfjelaginu, ef
bænarskrá þeirra ekki fengi ab verba þjóbkunn-
ug; hvers vegna vonandi er, ab ritstjóri Norbra
Ijeti hana birtast í blabi sínu; en hún kvab vera
svona hljóbandi:
„þar oss er ntl farin ab ofbjóba sá vægbar-
lausi, þvingabi nibnrskurbur saubfjárins, sem skip-
abur er í Húnavatnssýslu, og aem sýnilegt er, ab
ekki taki enda, fyr en vjer verbttm gjfirbir fild-
ungis saublausir, eins og ekki ellfair búendur í
vesturparti þessarar sýslu, eru nú þegar orbnir,
þar eb fjárklábinn er allt af ab koma í Ijós, og
útbrei'ist smátt og smátt, en vib liann má alls
enga lækniiigatilrann btúka, nema drepa allt l'jeb
vægbar - og tafarlaust. á hverjum þeiin Uæ og lím«
sem vart verbur vib hann.
þab liggur Ijóst fvrir, ab af þessari nibúrskurbar-
rábstöfun saubíjárins hlýtur ab fljóta hungurs-
neyb og liungursdaubi fólksins, og þab getur ekki
lengi undan dregist, já, vart árlangt í þeim lirepp-
um sem mest hafa orbib fyrir fjárdrápinu, og nú
strax naubuglega geta risib undir þeim þurfa-
manna þunga, er þeim ber ab annast; þar eb
líka liinn mikli korn-kortur hjá verzlunarmnnn-
um vorum bætist ofan á, svo abnokkurhin saui-
lausu heimili, hafa alls enga eba þá sárlítla korn-
vöru getab fengib keypta fyrir ullina af hinu strá-
drepna fje, og eru þannig gjörsviptir hinni seinustu
lífsbjargar von af því.
I þessum Iífsvandræbum, vorum sjánm vjer
oss ekkert annab úrræbi en ab flýa á nábir stipt-
amtmannsins yfir Islandi hans hávelborinheita
herra Greifa af Trampe, og bibja hann lotning-
arfyllst og innilegast ab li'ta á þetta vort vanda-
mál meb honum eiginlegri Ijúfmennsku og vor-
kunnsemi, og svo ab leggja oss sitt mikilsverba
libsinni vib hina dönsku stjórn, ab hún lofi oss
ab reyna lækningar vib þab saubfje vort sem enn
þá er lifandi; eins og vib gengst í Subnramtinu,
og hún veiti oss naubsynlegan styrk til þess meb
mebfilum og upplýsingum um brúkun þeirra, meb
fieiru, undir yfirumsjón stiptamtmannsins og land-
læknisins.
Meb þessttm hætti kynni oss þó í hib minnsta
heppnast ab verja saubfjenab vorn brábum dauba
í verstu mynd, og kannske halda einhverju lif-
andi oss til lífsbjargar nteban vjer værum ab
koma npp nautpeningi, og ab undirbúa oss nreb mat-
urtaræktun og fleira, sem gæti afvent hungurs
manndauba.
Ab vjer dirfumst ab fram bera þessa lífs-
naubsyn vora fyrir herra stiptamtmanninn, kem-
ur þar af, ab vjer þykjumst komnir ab fullvissu
þar um, ab hann lýiur á yfirstandandi og yfir-
vofandi lífsvandræbi Islendinga, meb nákvæmri
vorkunnsemi og sjerlegri nærgætni, og álítnr lækn-
ingar á saubfje ekki ab eins leyfilegar heldur jafn-
vel naubsynlegar; en vjer erum aldeilis vonlaus-
ir um, ab norburamtsstjórnin veiti oss nokkurt
libsinni í þessu máli, þar sem hún sýnir fullkom-
lega og augljóslega, hversu hún er því mótsnúin
og tekur hart á öllum þeim skobunum og tilraun-
um, sem miba til ab lengja líf hins grunaba saub-
fjár, þó ekki sje nema um tíma ebur til næsta
haustsA ,
I júlímÍHnbi 1858.
Lotningarfyllst.
G. G. P. V. J. S. J. Th.
(A bjg e n t).
Fjela§:sritin ný|u.
Er þab ekki von, ab vib Islendingar fögn-
um á vorin, þegar skipin koma, og vib iififuin
von á ab fá Skírni og Fji lagsritin, enda er þab
líka. Jeg hefi nú í mfirg ár verib útsfilumabur
Fjelagsritanna «g útbýtingamabur bókmenntalje-
lags bókanna, og kaupendurnir eru bráblátir eins
og von er, því þab eru einu bækurnar, sem bera
okkur frjettirnar frá útlöndum; en þab versta er,
ab Fjelagsritin, sem erti svo gób og einstök í
sinni röb, eru nú orbin haustfugiar, en ekki vor-
fuglar, því þau koma optast í mínar hendur í
sláttarlok. þab á því vel vib, ab jcg láti Norbra
fá ab heyra álit mitt um rit þessi eptir vetur-
nætur. Fyrsta ritgjörbin í þeim, eptir Jón Sig-
urbsson, um alþing og alþingismál, er eins
og vib mátti búast, næsta lærdómsríkt yfirlit yfir
alþing og abgjörbir þess síban þab var stofnab.
þar er skiljanlega og skipulega gjörb grein fyrir
öllu því sem gjörzt hefur á alþingi slban
þab hófst, liluttekningu þess flöggjafarmálum,
og afskiptum þess af framkvæmdarvaldinu; og er
þab allt eins meistaralega af hendi Ieyst eins og
vib mátti búast af þeim höfundi, sem bæbi hef-
ur verib alþingisforseti, og þekkir manna bezt allt
sem snertir íslands sögu fyr og síbar — nema hvab
hann, samkvæmt tillögum sínum á alþingi, er
samur vib sig um klábamáiib.