Norðri - 31.10.1858, Blaðsíða 7

Norðri - 31.10.1858, Blaðsíða 7
107 31. desember f. á. mefctekib 8. febrúar, sem þá loksins slagabi inn á leguna í hðnd mjer norbvest- an af Skagatá. Sýnist eins og berendur þess hafi inisst sjónar á leibarstjörnunni; enda gengur svo tíbum meb þessar signetsgnofeir, ab þær verba sse- hafl í vösum ómildra manna. Gatnan hafói jeg af scMinum sem og hverri annari okkar litlu vib- kynninau (gseti jeg annars haft gaman af nokkru m't orbib). Mjög sýnist nú brugbib Islendingum, ab sjá þá berjast meb innýflum og hausum skepn- anna, og lítt hefÖi því trúab verib á 9. og 10. öld, ab svo mundi verba. Einhver mælir jafnan skapamálum. þær tíbirnar eru í nánd, ab svodd- an vopn verba ekki á lopti, heldur eiga menn bardaga vib sinn eiginn maga, semheimtar stríbs- skattinn rneö allsherjai lögum, og æpir heróp þab er menn kaila garnagaul. Yfirstandandi tíb- ar svipur er einhver hinn mikilúblegasti, sem jeg hefi sjeb, frá hverju sjónarmibi sem jeg skoba liann; eru og færri dæmi, ab jafnstór vanhöld hafi sýnt sig undan svo góbum vetri. En þetta er eblilegt, því þab góba er jafnan brúkab án at- hygli, og blíblæti náttúrunnar án ótta. Vetur er alltíb vetur, í ebli sínu, og hefur sína rjettu verk- un inn á náttúruna, þó ekki sjeu alltíb sömu frost og fannir. Sá ósýnilegi kraptur þessa forna heitis: þar skal verba vetur og sumar, verkarinn á þá sýnilegu jörÖ, og allt sem á henni nærist, hib santa í grundvallarlögunum, hvernig scm lopt- ÍÖ lætur. Jeg bræbist ab hugsa til svo margra ár- gæbsku ára í sífellu til lands og sjóar, sem ný- gengin eru hjá, og sjá um leib engan þekkjan- legan ávöxt þeirra, nema í nsunabariífi, prakt eg drambi; og mitt í skauti árgæbskunuar hafa menn stníbab sjer dýrtíb í landitiu í öllum vibskiptum inn- byrbis, og þab svo óhóflega, ab varla heyrast dæmi þess í afleibingum nokkurra hailæra. Menn liafa sett sjer fyrir atignamib, og bent hver öbrutn á hæsta verbib í kaupstaÖnum, sem varab hefur stund- um daginn, og viku þegar bezt Ijet, og sagt: „þetta er sú regla og mælisndra eptir hverri rjer fram- göngum“. Ett þab var sitt hvab borgaraleg og bræbraleg innbyrbis vibskipti í einum fámennum og umflotnum hölma í Nerbtirhölutn ebur tælandi stundarvibskipti vib útlenda. þab er illa valib, ab sú næringarmjólk, sem vjer enn sjúgum úr brjóstum móbur vorrar, og gub hafbi sjerdeilislaga ætlab oss til fósturs, henni skulum vjer samstund- is spýta í óþakklátt gin dtiendra, opt fyrirsvikna vöru, skemmd mjölföng og tæiandi glis opt meb af- arverbi. þetta allt fellir lílib meir enn stybur; en vort rjetta lífsviburhald og meböl flytja þeir úr greipum oss, en skilja oss eptir sult og seyrit. Mun ekki gjafaranum allra góbra hluta mis- þóknast, þegar oss þykir allt annab betra en þab sem ltann sjálfttr leggur á borb fyrir oss? þó er bágast af öllu, ef hann tekur í burtu blessun sína frá lífsbjörg vorri vegna vorrar misbrdkttn- ar, því þá fer braubib ab verba ódrjúgt og lítt nærandi; því eins og hann er meistari í ab gefa eins getum vjer og verib meistarar í því ab spilla og eyba. Kaupstabir vorir hjer á Skagafirbi hafavcrib all.slausir í Tetur og vor, «tan í Hofsósi fekkst lengstuin narningur af sikurlausu kaffi, sem eng- inn meb heilbrigbii sál þoldi af lykt nje »mekk, brennivín fekkst þar í reikning fram undir mibj- an veíur, enguin kristnum manni drekkandi; köll- ubu menn þab almennt Jólahland. þetta voru öll lífsbjargarmebölin, er Danir skildu oss eptir undir veturinn, en sigldu hjeban meb hlabnar skeibur af kjöti, fiski, tólg, smjöii og lýsi, som allt hefbi varib menn sulti á þessu kalda og langa vori. Nú eru hjer komin 4 skip á Skagafjarbar höfn. og eru menn nærfellt eins svangir fyrir því, margur hver. Fæstir hafa peninga ab kanpa meb, vörur í engu verbi á þessum tíma, »n ekkert er lánab þó líf vib liggi. Tilgangur Dana f öllu þessu er ab vísu aubsjen; en sífelldar þarfir vor- ar og óframsýni, sem og illa sameinabir þeir litlu kraptar er vjer höfum, munu lengst standa og hafa stabib oss fyrir þrifum. þetta er þá orbib miklu lengra og allt ann- ab on jeg í fyrstu ætlabi; og vík jeg nú sögimni heim til sjálfs mín, sem kunnugastur þar, og er hdn m«b öllu órífleg. Er jeg nd, þegar minnst varir kominn f rúmib, því fylgikonur mínar þrjár: elli, synd og gigt, allar tröllauknar, ganga nú svo fast ab mjer á hólmi, ab jeg kem engttm vörnttm vib, en sje hrergi þann, er haldi fyrir migskildi, en kann ske margan, sem beri \opnámig, þá meiö- andi tungu, ef ekki önnur. Oskemmtilegast er ab falla meb engan orbstír, þá falla skal; og nær því ab segja heldur illan, svo nokkub abkvæbi, en alls engan. — Frjettir. Inillcndar. Bágt var vorib hib næstlibna, og bág var heyskapartíbin, en þó tók dt yíir, þegar hausta tók. I enda sepembermánabar tók vebri hjer um svæbi ab bregfa; komu þá um mánaba- mótin fjarskamiklar hríbar og fannfergjur, ogurbu víba stórskabar á saubfjenabi manna, því hinar seinni göngur voru ekki afstaí'nar þegar ótíbin byrjabi, og flest fje óv st eins og vant er ab vera um þann tfma árs. Víba fennti fje, einkutn um þingeyjarsýslu t. a. m. í Höföahveríi og Bárbar- dal og vib Mývatn, en þó urbu þessir fjárskabar hvergi eins stórkostlegir og f Múlasýslum, enda voru vebrin hvergi eins grimm og þar eptir því sem sem vjer höfura til spurt. þegar póstur fór af stab ab austan varb hann samferba þeim er ráku úrtín- ingsfje frá Hjerabi upp úr Reybarfirbi, Görbi þá snjó- hríbina svo grintma og ófærb svo ntikla, ab rekstr- armenn máttu ganga þar frá 15 hestum og 500 fjár og komust nteb illan Ieik aptur til byggba. Hefur þab fje ab líkindum allt tapast, og sumir hestarnir voru daubir, þegar seinustu frjettir bár- ust, en nokkrum varb náb. Mikinn fjölda fjár hef- ur og fennt víba þar á uppsveitum. I Fjörbutn eystra var og hin mesta óáran; þau litlu hey er náíst höfíu, voru svo mygglub og hrakin, ab cngu

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.