Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 5

Norðri - 24.12.1858, Blaðsíða 5
12D bobib Frakkakeisara þab; og er á orí i ab iiann muni taka bobinu. Innlendar. Síban ab vjer gátuni seinast um tíbarfar, hefur þab enn mátt heita gott ein- lægt, þá aíi jarbskarpt hafi verib í sumum sveit- um á jdlafostunni. Úrslit stjdrnarinnar um klá&a- málib, er bárust me& seinasta gufuskipi verfcum vjer ab láta bí&a næsta blabs, sem kemurútept- ir nokkra daga. En þar á múti viljum vjer nú þegar meí) fáum orhm iýsa ástandi þessa máls í Húnavalnssýslu. Samkvæmt ályktunum amtsfundarins í sum- ar og ábur gjörbum rábstöfunum sínum, skipabi amtmabur Havstcin nifcurskurb á öllu fje milli Miffjaríarár og Víbidalsár; og þegar þetta amts- brjef kom vestur, ferbaöist kammerráb Arnesenog sýslunefndarmenn í Húnavatnssýslu vestur í sýsl- una og áttu fund vib bændur á Melstab, Kirkju- hvammi og Lækjamóti, og urbu þau málaiok, #b allir á hinu grunaba sræbi miili Víbidals og Mib- fjarbarár lofubu ab gjöreyba fjenabi sínum, nema Vatnsnesingum þótti ekki næg ástæ’a til ab eyba fje-sínu strax, vegna þess ab allt fje úr fjallinu liafM litib ágata' vel út f haustrjeltum, og öUu geldfje var búib ab lóga þar nema fá- cinum gimbrum; kvábust þe'r vi ja gangast und- ir ab vakta fjeb, verja öllum samgöngum, og diepa þab nibur þar sem klábi kæmi íljós, efsvo skyldi tiltakast, og gekk sýslunefndin ab þessu, enda virtist engin þörf ab halda þes-u fastara franr, því Vatnsnesib er svo afskekkt, ab engin telj- andi hætta er ab láta ærpening lifa þar, og ef klábinn skyldi koma þar upp, eiga sveitarmenn mest í húfi, því ekki geta þeir vonazt eptir jafn- rífum skababótum, þcgar þeir Iiafa færzt undan ab nota haustskurbinn. Úr Mýrarsýslu eru einn- ig hinar beztu frjetlir um klábann, og skrifar sá mabur oss, sem bezt þekkir ástandib þar í sýslu, ab nú sje búib ab uppræta klábann á Hvítársíb- unni meb niburskurbi, og ab fyrirstaban þar hafi verib svo trygg í sumar, ab hvergi beri enn þá á því, ab klábinn hafi útbreibst þar, og sjeu þab ó- sannindi ein, er Hirbir og þjóbólfur segi um út- breibslu hans þar. Af Suíurlandi berast fregnirnar misjafnar. Á amtsfundi er lialdinn var sybra um klábamálib 28. september voru alls 24 menn, fiest- ir tilkvaddir af stiptamtmanni og sýslumönnum; og urbu þau málalok þar, ab Rangvellingar sögbu sig úr lögum vib hina Sunnlendinga meb Iækn- ingar, og kvábust mundu skera, og sama var mjög á orbi í efra lilut Borgarfjarbarsýslu; enda höf- um vjer fengib skrifab frá áreibanlegum manni, ab klábinn sje enn á sumum bæjum í Mosfells- sveit, og sumstabar hafi þar enn í haust verib drepnar kindur vegna klábans. Einn bóndi í Borg- artirbi sagbi sama manni á suburleib í haust, ab hann heíbi sett á í fyrra haust 70 fjár, en frá því og þangab tii í haust hefbi hann verib búinu ab kosta upp á þessar 70 kindur fimm hundr- ub ríkisölum, enda var hann farinn ab trjen- ast upp á lækningum. Jón bóndi þorbarson á Stafholtsey, sem meb frábærri umhyggju hefur varib ær sínar öllum samgöngum vib annara fje, og þess vegna haldib þeim öllum, þar sem fjeb hefur drepist þrátt fyrir lækningarnarallt í kringum hann, skrifar einnig hingab, ab lækningamenn sjeu ein- lægt ab fækka þar í sýslu, enda hafi þeir orbib fyrir miklu tjóni næstl. vetur sökum mebahtkaupa og vinnumissis, og af íjárfelli; og þó læknarnirhefbu fullvissab þá um, ab sumarböbunin skyldi bæta úr því öllu, þá heföi sú orbib reyndin á, ab fjeb hefbi verib klábugt jafnt eptir og ábur. Aptur Iætur liann vel yfir Mýrasýslu og abgjörbum sýslu- manns þar eins og l.ka má. (A b s o n t). í 26.-27. b'abi Norbra þ. á bls. 104.-105. stendur grein nokkur absend; í grein þessari segir höfundurinn Noibur-og Austuramtsbúum, er hann sjerílagi ávarpar, ab þeir megi ekki ætla, ab þeir 5 Húnvetningar, sem meb skynseind, áliuga og föburlandsást tefi fylgt ab fjárklába málefninu á amtsfundinum á Akureyri í júlímánubi næst- libib sumar, hafi verib þeir einustu Húnvetningar, er klábamálib lá þungt á hjarta, heldur hafi 4 eba 5, sem heima sátu, tekib sig til um sömu dag- ana og amtfundurinn stób, og meban hann hafi verib ab útvega þeim sem öbrum fulinabar- gjald fyrir fjenab þann, sem þeir af stærstu naub- um (?) hefbu eybilagt — og átt fund meb sjer, og komizt þá ab þeirri niburstöbu - því þab sjeu lærbir menn — ab flýja á nábir stiptamtmannsins og landlæknisins og frambcra sitt bænareykelsi fyrir þeirra anglit. f>ar á eptir kemur höfundurinn meb bænarskrá nokkra, er hann eignar þessum 4 eba 5 lærbu Húnvetning- um og sem honum þykir verbugt ab gjöra þjób- kunnuga; og loksins setur hann bókstafimndir bæn- arskrána, cr hann_virbist ætlast til a^ tákni fyrstu

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.