Norðri - 31.12.1858, Blaðsíða 1

Norðri - 31.12.1858, Blaðsíða 1
J* «0 S * - re >- ► C —»íO r “ ^ ' _ <t. X MMtlMU. 1858. — =r ^ *3 £ ** íj’^l S -#» i e § s n £; »> i 2. 2f o*i cf 0. ár 31. Deseniber. 3.5.—36. UM GUÐBRENZKU. I. Hfú er Gubbrandur okkar „kominn á bak Pe- gaso“ aptur og farinn ab kenna mönnum, hvern- ig þeir eigi ab gefa út sögur. Eptir mínu litla viti œtti hann fyrst ab kenna sjer þab sjálfum. Svo sem nokkurs konar formála setur hann upp mikla mærb um stafsetningar-útgáfur og staf- setningar-öld. þab er eins og honurn finnist menn eigi ab prenta sögur án stafsetniugar, sem ab ntinni hyggju yrbi sama og ab prenta þær ckki, eba láta Gubbrand prenta þær — því víst er um þai-, ab enginn annar kann ab prcnta án staf- setningar. Enda cr honum margt til lista lagib. f>ab er piltur, sem kann ab finna vísur ísöguml! „iieyr undr niikil! lieyr örlygi! licyr mál mikit! heyr manns bana, eins ebr fleiri“. þctta segir hann sje vísa. En rdesinit in piscem mu- lier formosa superne“ ! og liann gáir ekki ab því, ab hún er föst á öbrum endanum vísan “sem liann fer meb“, og hefur því prentab sem vísu þab sein ckki er vísa fremur enn þetta í einni sögu : „frib ok frelsi ok fbnu meb“, eba „í gulli ok gripum ok góbum vopnum“ í sömu sögu o. s. frv. fiessi „uppgötvan“ herra Gubbrands er þó ekki lílils verb; því nú hefur íslenzka skáldatalan aukizt um einn og þessi eini er Gubbrandur Vigfússon. Gubbrandur segir jeg haldi, ab „örlygi“ sje sama sem „haugalygi“; cn þetta er „haugalygi“ úr Gbr., nema því ab eins ab „uhyre Lögn“ (á dönsku) sje sama og „haugalygi“ (á íslenzku).-— Mjer hugsast hjer ekkert betra enn ieiba merk- inguna í „(ör)lygi“ af frummerkingunni í „ljúga“, sem er (eba, ab minnsta kosti, virbist vera) ab hylja, og jeg held „örlygi“ sje upphaflega þab sem mesta1 naubsyn væri abhylja („mun þinn hróbr ekki at meiri, þó at ek mæla berara“ segir þorkell). Gbr. segir orbib sje algengt: á hvab mörgum stöbum hcfur þá Gbr. fundib þab, auk þessa og þeirra þriggja, sem Sveinbjöin Egils- son tilfærir í Lexicon Poeticum? eba eru hin ís- lenzku og norrænu fornrit svo fá og svo stutt, ab orb megi heita algengt í þeim, ef þab finnst á þremur eba fjórum stöbum? — Merkingin orusta á alls ekki vib í Gísia sögu; „því heyr undr mikit! heyr orustu! heyr mál mikit heyr manns bana, eins „ebr fleiri!“ yibi hræbilega gubbrcnzkulegt. Sjer vtrru hver ósköp- ‘) sb. „ðrskeumid". in, ab einn eba (jafnvel) fleiri fjellu f orustu! og þar ab auki kæmi þessi „orusta“ of snemma (stæbi of framarlega) í orbum þorkels. En þab mun vera bezt ab sleppa ekki upphaf- inu. jiar segir Gbr.,: Gisla söyur Súrssonar biíJ- ar hcjir Kourád GíJason látid prpnta hvora fyr- ir sig, 0(J œtliim vcr þad sé ré't yjört 2, þi í þœr skilr svo mikid ad ind/i o<j efni, cn þeim mun lakaia er þad, ad útyefandinn he/ir al/s ckkiþekkt skinnbókarbrot þad af söyunni, sem Jinnst { safni Árna i Additam. Nr. 20 fulio. pctta brot þyrfti eflaust a d prenta. fretta er líka svo ógreinilcga hugsab! Af því prentubu sögurnar skilur svo mikib ab máli og efni, „þcim rnun Iak- ara er“ ab skinnbókarbrotib hefur ekki verib not- ab, jafnvcl þó þab sje svo frá brugbib iiinum sög- unum, ab þad þyifti e/laust ad prenta úl affyr- ir siy Ilefbi brotib naubsynlega þurít vib útgáf- una á annarihvorri sögunni, þá hefbi Gu.bbrandi ekki þótt „þeim mun lakara“; þó útg. hefbi ekki þckkt þab!! Rjett á eptir fer hann ab revna til ab sýna, hvab raikib sje varib í þetta skinnbókarbrot * og greinir tvennt til. ITann segir, ab þar standi ekki „teina s á ek í túni“, heldur „teina sb ek í túni*, og þetta verbi ab vera rjett af því Gísli hafi kveb- ib vísuna „i 'þvílí hann horfbi á hauginn. En hver hefur frætt Gubbrand áþessu? Bábar sög- urnar segja revndar, ab Gísli hafi horft á haug- inn; en hvorug þeirra tekur fram, ab hann hafi horft á hauginn meban hann kvab vísuna. jiab er annab dæmi, sem Gbr. nefnir, abíbrot- inu standi „Luku á þingi ... saldeilendr só!ar“, þar sem bábar hinar sögurnar hafi sal- deilandi“. þab er eins og Gbr. gjnri sjer í hugarlund, ab enginn viti nema hann einn, ab 1 uku sje fleirtala, og þab þurfi naubsynlega ab finnast nýtt brot af sögunni til þess nokkrum geti dottib I hug fleirtalan „saldeilendr“: hitt stendur honurn á sama, þó vísuorbíb ve.bi rangt, ef les— ib er „saldeilendr“. Sama kyns vísuorb og þet'a, meb einum 5 samstöfum linnast engin efalaust nema þar sem samstafa hefur verib úr felld; en úr „sa!deilendr“ liefur ekkert verib — og varb ekkert — fellt. Koiiráð Gíslason. 2) þab má [)á merri geta ab þab sð rett gjört, úr \ því vðr, Uubbraudarnir, ætlum þab sð re11 gjört.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.