Norðri - 31.12.1858, Blaðsíða 4

Norðri - 31.12.1858, Blaðsíða 4
140 Hjarta hentiar var ekki veiklaS af ástahugsunum og ástadraumum, heldur kenndi hann hinn lífg- andi ilm heilbrigbrar sálar. Hdn var og hin inn- dælasta í sambúö og vi?ræ?)um. Af því hún hafhi ætíb verib einmana, haffci hún smíbab sjer heiminn eptir sfnu höfði, og Murai kom þaunig inn í nýtt hugmyndaríki, er hún ein átti. Og jafnóbum og hann kynntist þannig eblisfari hennar, fann hann 1 ka hina sterku vaxandi ást hennar til sín. Hjarta hennar var ósnortib. Enginn nema þessi eini haibi rnetib þab rjettilsga, og þess vegna var þab nú aigjörlega eign hans. jiannig gekk nú tím- inn eptir þnu ab voru lieitbundin, í glebi og nnabi. Loksins kom nú brúbkaupsdagurinn. Veizlan var stór og ríkmannleg og allt skyldfólk þeirra og fjöldi höfi ingja sátu ab bobinu. þegar ab sein- ustu gestirnir voru loksins burt gengnir, leiddi Murai konu sína aptur í gegnum hina uppljúm- ubu sali. þá sagbi hann: „Hve vel og ágæt- lega hefur alit gengib, Brigitta! Jeg heti skilib þig; þegar jeg sá þig í fyrsta skipti, fann jeg þab ab vib áttum einhverju saman ab skipta, en jeg vissi þá ekki hvort jeg mundi hata þig ebur e!ska. þab var mín gæfa Brigitla, ab þab varb ástin.“ Brigitta svarabi engu. Hún lagbi hendur sín- ar í hans og leit yíir hib fagra og unablega herbergi. Síban skipubu þau ab bera allt burtu, erveizl- unni heyrbi, og hin fyrsta nótt breiddi fribar- blæiu sína yíir þau. Hingab til höibu þau einungis verib saman í nærveru annara, en nú voru þau ætíb heirna. þau þóttust hafa allan unab sinn í sjálfum sjer. j.ó ab heimili þeirra væri fagurt og velfvrirkom- ab, höftu þau þab ab gamni ab skreyta þab á allan hátt er þeim gat í hug komib. þau studdu hvort annab í orbi og verki, og höfbu allan hug hvort á annars störfum. þannig leib hib fyrsta hjóna- bandsár þeirra f fiibi og hamingju. þá ól Brigitta sveinbarn, og þetta batt þau enn fastara til heimilis síns. Brigitta annabist barn sitt. Murai gætti starfa sinna; því fabir hans hafbi fengib honum í hetidur nokkrar stórjarbir, og stýrbi trann þeim, en bjó þó í borginni. þegar barnib óx upp og þurfti síbur umhyggju móburinnar var Murai búinn ab koma störfum sínum í reglu. Hann tók nd optar en fyr ab fara meb konu sína tii mannfunda og sjónarspila- l.ú s, og hún tók eptir ab hann var henni enn blíbari og umhyggjusamari þegar abrir sáu lieldur eu heima. „Nú veit hann hvab mig vantar“, hugsabi liún m b sjálfri sjer, og barbi nibur harminn f brjósti sj er. Næsta vor tók hann hana og barnib meb sjer í ferbalög, og þegar þau komu heim um um haustib, stakk hann upp á því, ab þau skyldu heldur fiytja í sveit og búa þar. því miklu fagrara og yndislegra er þó í sveitinni“, sagbi Iiann. þau fluttu nú út á eitt höfubbólib. þar tók hann ab hafa mikil afskipti afland- búnabij og annab slagib var hann á vciðum. þar leiddu örlög hann á fund annarar konu, er hann hafbi eigi slíka fyr sjeb. Eitt sinn þegar hann var einn á ferb og leiddi hest sinn gcgnum píls- vibarrunna nokkra sá hann f gegnum skógar- laulib tvö fögur augn, er störbu á hann meb hræíslu. En þetta var ekki sripstund, því fyr enn hann haíbi skobazt um, hvarf liin ókunna, sem líka var ríbandi og hann heyibi einungis hófadyniun. þetta var Gabríele, dóttir gamals greifa, er bjó þar nálægt. Fabir hennar ól hana upp í svcit, og lofabi henni ab lil'a og láta eins og hún vildi, því hann hugsabi, ab þannig mundi hún fá vöxt og vibgang setn beztan og fegurstan. Fegurb hennar var o.blögb, en Murai hafbi ekki heyit hennar getib, af því hann var nýkominn í sveitina. Fáum dögum síbar fundust þau á sama stab þau spurbu ekki hvort annab um nafn og stjett, en hún, sem var glabvær, frígebja og hispurslaus, hvatti hann optast tii ab ríta harba spretti eins og menn gjöra í vebhlaupi, og ílaug svo af stab vib hlib hans, undarlegt sambland af fegurb og fram- girni. Hann hafbi þetta í leik og Ijet hana opt- ast vinna. Einn dag var þab ab þau flugu þannig á spretti gegnum skóginn; þá fjekk hún allt í eiuu audþrengsli, svo ab hún gat einung- is látib hann vita ab hann skyldi stöbva hestana meb því ab taka í taum hans. Hann þaut af baki, og tók hana úr söbli, og iiún hvíslabi á rneb- an ab honant, ab hai n heíbi yfirstígib sig; en hann tók ab gjöra ab fslabi hennar, er bilab var, og þegar liann sá hana stauda blóf rjó a og lialla sjer upp ab eik einni, greip hann hana og þrýsti henni ab brjósfi sjer; og ábur en bann sá hvort hún reiddist eba gladdist, liljóp hann á hest sinn og þeytii burt. þetta var ljettúb, en hann kenndi eiustaks unabar; meban hann reib heimleibis stób þessi mynd fyrir hugskotssjónum hans,'hin nijúka kinn, logandi augu og hinar blíbu brjóststunur, þaban af leituiu þau ekki hvort annars, en þegar þau fundust eitt sinn af hendingu hjá einum granna þeirra þaut blóbib fram í kinn- ar þcim. Murai fór nú ab sjá um jörb sína eina, er lá langt burtu, og haffi mikib starf ab breyta þar til því er honum þótti þurfa. Brigittu grunabi hvab fram fór í hjartamanns hennar, og hún harmabi. Hún þagbi, en sorg og bligbun barbi brjóst hennar. Hún gekk um hús- ib eins og vofa. Ab sfbustu varb hún stilltari, en þab var kyrrb örvæntingar og sjálfsafneitunar. þegar Murai kom lieim, gekk hún á fund hans og bab hann meb blíbum orbum ab þau skyldu skiija. Hann varb forviba vib, bab hana og leiddi henni allt fyrir sjónir, er han-n gat tilfundib; en þegar húnsagbi: Jeg hafbi sagt þjer ab þú mund- ir ibrast þes3.“ þá stökk hann upp, greip hönd hennar og sagbi meb skjálfandi röddu: „Kona, jeg hata þig óumræbilega! “ Hún svarabi engu orbi, en starbi á hann þurr- tim logandi augum. þrem dögum seinna bjó hanri ferb sína og reib] burtu ab kvöldi dags. þá lá Brigitta á gólfinu í svefnherbcrgi sínu og dundu

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.